Morgunblaðið - 28.11.1979, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979
nvíSTCKNASALA;
! KÓPAVOGS ■
■ HAMRABORG5
| Guðmundur Þórðarson hdl.
h Guðmundur Jónsson lögfr.
á Hlíðarbyggð Garðabæ
Glæsilegt endaraðhús með góöri lóö. Húsið er að
hluta á tveimur hæðum. Efri hæð samanstendur af
tveim barnaherb., hjónaherb., tveimur snyrtingum,
stofu og góöu eldhúsi ásamt búri og geymslu. í
kjallara er góöur bílskúr og möguleiki á einstaklings-
íbúö. Allar lagnir til staöar.
Opiö virka daga 5—7.
ÞIMOLT
I Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Arnarhraun sérhæð — Hafnarf.
9 Ca. 90 ferm. neöri hæð í tvíbýlishúsi sem er stofa, 2 herb., eldhús
,og flÍ6alagt bað, þvottahús í íbúöinni. Stór bílskúr. Verö 32 millj.
k Otb. 25 millj.
g Hraunbær 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæö sem er stofa, 2 herb., eldhús og baö.
Verö 27 millj. Útb. 20 millj.
Krummahóiar 3ja herb.
a Ca. 90 ferm. íbúð á 6. hæö sem er stofa, 2 herb., eldhús og baö.
^ Verö 26 millj. Útb. 20 millj.
|[ Einbýlishúsalóöir
Ik á Seltjarnarnesi og Seljahverfi.
| Makaskipti
Raöhús í Fossvogi í skiptum fyrir sér hæö í Vesturbæ.
Grenigrund tilb. undir tréverk
Ca. 115 ferm. íbúö í þríbýlishúsi sem er stofa, 4 herb., eldhús og
baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Bílskúr. íbúöarhæf. Teikningar liggja
M frammi á skrifstofunni.
k Bræðratunga raöhús Kóp.
^ Ca. 114 ferm. á tveimur hæöum. Á neöri hæö er stofa, boröstofa,
eldhús og gestasnyrting. Þvottahús inn af ehldhúsi. Á efri hæö eru
3 herb. og flísalagt ba;. 30 ferm. bílskúr fylgir. Nýtt tvöfalt gler í allri
eigninni. Gott útsýni. Verð 45 millj., Útb. 35 millj.
Smyrlahraun 3ja herb. Hafnarfj.
æ Ca. 90 ferm. íbúð í tveggja hæða húsi, sem er tvö herb., eldhús og
^ flísalagt baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stór bílskúr. Sér hiti.
Góö eign á góöum staö. Verö 29 millj., Útb. 23 millj.
í Þingholtunum 4ra—5 herb.
Ca. 117 ferm. íbúð á 2. hæö sem er tvær samliggjandi stofur, 3
herb., eldhús og baö. Sér geymsla, sameiginlegt þvottahús. Nýtt
þak á húsinu. Nýlegt verksmiöjugler.
^ Rauðilækur 3ja—4ra herb.
^ Ca. 100 ferm. íbúö á jarðhæö sem er stofa, sjónvarpsskáli, tvö
h herb. eldhús og baö. Sér hiti. Góö og endurnýjuö eign. Verö 28
millj. Útb. 22 millj.
Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi á tveimur hæöum, má vera gamalt, á góöum staö.
Kópavogsbraut — Sér hæö
® 3 herb. og flísalagt baö. 30 ferm. bílskúr fylgir. Nýtt tvöfalt gler í allri
^ Ca. 107 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi, sem er stofa, 3 herb.,
æ sjónvarpsskáli, eldhús og flísalagg baö. Sér steypt bílastæöi. Góö
S eign. Verö 32 millj. Útb. 25 millj.
Vesturberg — 3ja herb.
Ca. 85 ferm. íbúö á 4. hæð í sjö hæða lyftuhúsi, sem er stofa, 2
herb., eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni fyrir 4
^ íbúðir. Góö eign. Verö 25 millj. Útb. 20 millj.
| Hofteigur — 3ja herb.
M Ca. 90 ferm. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi sem er stofa, 2 herb., eldhús
h og baö. Góö eign. Verð 24—25 millj. Útb. 18—19 millj.
1 Seljahverfi — raöhús
Ca. 190 ferm. raöhús fokhelt meö innbyggðum bílskúr á tveimur
hæöum. Á efri hæö eru 3 herb. og baö. Á neöri hæö er stofa,
M borðstofa, eldhús og þvottahús. Teikningar liggja frammi á
^ skrifstofunni. Verö 28—29 millj.
^ Hjallavegur —4ra herb.
h Ca. 90 ferm. kjailaraíbúö með sér inngangi. Sér hiti. Nýleg
S eldhúsinnrétting. Stofa, 3 herb. og bað. Verö 24 millj. Útb. 19 millj.
Markaflöt — einbýlishús Garöabæ
2 Ca. 136 ferm. einbýlishús sem er stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús
M og flísalagt baö, þvottahús og geymsla. Tvöfaldur bílskúr. Góö
^ eign. Laus 1. des. Verð 60 millj. Útb. 45 mlllj.
^ Garðabær — 3ja herb.
h Ca. 85 ferm. íbúð tilb. undir tréverk. Bílageymsla fylgir. Verö 19
millj. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni.
Kársnesbraut — 3ja herb.
Ca. 75 ferm. íbúö á 1. hæö í 6 ára gömlu húsi. Góö stofa, 2 herb.,
æ eldhús og baö. Fallegt útsýni Verö 22 til 23 millj. Útb. 17 millj.
IJónas Þorvaldsson sölustjóri. Hoimasimi 38072.
Friörik Stefónsson viöskiptafræðingur. Haimasími 38932.
28611
Ugluhólar
Ný einstaklingsíbúö.
Öldugata
Einstaklingsíbúö á 2. hæö.
Fálkagata
Lítil 2ja herb. íbúö, ósamþykkt.
Grandavegur
Lítil kj.íbúö, ósamþ.
Miötún
2ja herb. íbúö í kj. ca. 50 ferm.
aö grunnfleti.
Kríuhólar
2ja herb. ný íbúö.
Kársnesbraut
Rúmgóö 2ja herb. kj.íbúö,
ósamþ.
Meistaravellir
4ra herb. vönduö endaíbúö á 3.
hæð, 117 ferm.
Hjallavegur
4ra herb. vönduð kj. íbúð. Allt
sér.
Langholtsvegur
3ja—4ra herb. kj.íbúö, í góöu
standi.
Dúfnahólar
4ra herb. nýleg íbúö m. bílskúr,
til sölu í skiptum fyrir 3ja—4ra
herb. hæö, sem mest sér í þrí-
eöa fjórbýli í Reykjavík eðá
Kópavogi.
F^steignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
29555
Fasteignasalan
Eignanaust
v/ Stjörnubíó
Laugavegi 96.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vió Klapparstíg
2ja—3ja herb. íbúö á 4. hæö í
steinhúsi. Ný eldhúsinnrétting.
Viö Laugaveg
3ja herb. 85 ferm. íbúö á 3.
hæö.
Viö Kjarrhólma
3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér
þvottaherb. Sérlega faileg íbúö.
Við Furugrund
3ja herb. íbúö á efri hæö.
Tilbúln undir tréverk. Til af-
hendingar strax.
Við Breiövang Hf.
Glæsileg 117 ferm 5 herb. íbúö
á 4. hæö. Þvottaherb. og búr
innaf eldhúsi. Suöursvalir.
Við Ölduslóð Hf.
127 ferm 5 herb. sérhæö (efri
hæð). Bílskúrsréttur. Gott út-
sýnl.
Við Kambasel
Fokheld raöhús á tveim hæö-
um. Húsunum veröur skiiaö
fullfrágengnum aö utan og meö
frágenginni lóö.
Við Melabraut Seltj.
Einbýlishús 161 ferm auk 40
ferm bílskúrs. Húsinu veröur
skilaö fullfrágengnu að utan,
múruöu, máluöu, glerjuöu og
meö öllum huröum.
Brattakinn Hf.
Einbýllshús, kjallari, hæö og ris.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason hrl.
Brynjar Fransson
heimasími 53803.
SKRIFSTOFU- OG
VERSLUNARHÚSNÆÐI
SUÐURLANDSBRAUT
Tilboö óskast í hluta fasteignarinnar Suöurlands-
braut 30, Reykjavík. Nánar tiltekiö er hér um aö ræöa
bakhús eignarinnar sem er tvær hæðir u.þ.b. 360 fm
aö grunnfleti, innréttaö sem verslunar- og skrifstofu-
húsnæöi. (Heildsala).
Nánari upplýsingar veita:
Bjarni Bjarnason, sími 24203,
Eyjólfur K. Sigurjónsson, sími 27900,
Lárus Halldórsson, sími 22210,
löggiltir endurskoöendur.
Raðhús í Seljahverfi
Nýtt raöhús á þremur pöllum ca. 230 ferm. Stofa, borðstofa, skáll,
6 herb., baöherb. og snyrting. Tvennar stórar suöursvalir. Ekki
aiveg fullfrágengið. Möguleiki á lítilli íbúð í kjallara. Verö 46—47
millj.
Glæsilegt einbýli v. Vatnsendablett
Nýlegt elnbýllshús á tveimur pöllum meö innbyggöum bílskúr,
samtals 190 fm. Stofa, skáli, 5 svefnherbergi, 2 böö, eldhús o.fl.
Stór lóö. Skipti möguleg á 3ja—5 herb. blokkaríbúð. Verö 50 mlllj.
Glæsileg sér hæö í Kópavogi meö bílskúr
150 fm efrl sér hæö ásamt bílskúr. Frágengiö utan. Tilbúið undir
tréverk að innan. Tvennar suöursvalir. Frábært útsýni. Til
afhendingar strax.
Ný 5—6 herb. sér hæð í Kóp. m/bílskúr
5—6 herb. hæö í þríbýll ca. 130 ferm. Stofa, boröstofa, 4
svefnherb., íbúöin er ekki fullfrágengin. Suöur svalir, bílskúr. Verö
37 millj.
Kópavogur — 4ra herb. hæð m. bílskúr
Neöri hæð í tvíbýli ca. 110 fm í 18 ára húsi. 45 fm bílskúr. Verö 35
millj., útb. 25 millj.
Kaplaskjólsvegur — 5 herb.
Góö 5 herb. íbúö á 4. hæð ca. 130 fm. 2 samliggjandi stofur, 3
svefnherbergi, suöursvalir. Verö 34 millj., útb. 26 millj.
Hörpugata — 4ra herb. hæð og ris
Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 90 fm ásamt risi yfir íbúöinni.
Góöar innréttingar. Sér inngangur. Verö 24 millj., úfb. 19 millj.
Álftahólar — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi ca. 112 ferm. Suður svallr.
Mlkiö útsýni. Verö 27 millj., útb. 21 millj.
Æsufell — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi ca. 105 fm.
Suövestursvalir. Verö 28 millj., útb. 21—22 millj.
Kópavogur — 3ja—4ra herb. m. bílskúr
Falleg 3ja—4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi ca. 100 fm. Nýlr gluggar og
nýtt verksmiðjugler. Bílskúr. Verö 25 millj., útb. 20 millj.
Drápuhlíð — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 85 ferm. Stofa, tvö herb. Sér
inngangur, sér hiti. Nýtt gler. Verð 23—24 millj., útb. 18 millj.
Njálsgata — hæö og ris
Falleg efri hæö ásamt risi í tvíbýll samtals 85 fm. Mikiö endurnýjuö.
Nýtt þak, nýtt gler. Sér inngangur, sér hiti. Laus strsix. Verö 22—23
millj., útb. 16—17 millj.
Ljósvallagata — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á jaröhæö, lítið niöurgrafin, ca 80 ferm., stofa og tvö
herb. Nýtt verksmiöjugler, danfoss, sér hiti. Laus alrax. Verö
19—20 millj., útb. 14 millj.
Grettisgata — 3ja herb. hæð
3ja herb. íbúö á 2. hæö í stelnhúsi ca. 85 ferm í þríbýlishúsl. Tvær
saml. stofur skiptanlegar og eitt svefnherb., sér hlti. Verö 20—21
millj. útb. 14,5 millj.
í Hlíðunum — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö í kjallara, ekki mikiö niðurgrafin, ca 70 ferm., sér
inngangur og hiti. Verö 18 millj., útb. 14 millj.
Sléttahraun — 2ja herb. m. bílskúr
Glæslleg 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 60 fm. Þvottaherb. á hæðinni.
Ný teppi. Bílskúr. Verö 23 millj., útb. 16 millj.
Asparfell — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 65 ferm. Vandaöar
innréttingar, þvottaherb. á hæöinni. Verö 19 millj., útb. 15 millj.
Austurberg — 2ja herb.
Ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 65 fm. Vönduö íbúð. Suöur svalir.
Verö 19,5 millj., útb. 15 millj.
2ja herb. í Norðurbæ / Háaleiti óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja herb. íbúöum í Háaleitishverfi,
eöa í Noröurbæ, Hafn. Mjög góöar greiðslur.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr.
Opið kl. 9—7 virka daga.