Morgunblaðið - 28.11.1979, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979
29922
Vesturbær
75 ferm. 2ja herb. íbúö á 1.
hæö í fjórbýlishúsi, suöursvalir,
öll nýstandsett. Björt og rúm-
góö íbúö. Til afhendingar nú
þegar. Verö 20 millj. Utb. 16
millj.
Vesturbær
3ja herb. íbúö á 1. hæð í 3ja ára
gömlu fjórbýiishúsi ásamt bíl-
skúr, íbúö í algjörum sérflokki.
Laus fljótlega. Verð tilboö.
Árbæjarhverfi
3ja herb. 80 ferm. risíbúö í
tvíbýlishúsi sem þarfnast stand-
setningar. Laus nú þegar. Verö
ca. 10 millj.
Fífusel
4ra-5 herb. íbúö á tveimur
hæöum, suöursvalir, rúmlega
tilbúin undir tréverk. Til afhend-
ingar strax. Verð tilboð.
Suöurgata Hafnarf.
4ra herb. 115 ferm. neöri hæö í
20 ára gömlu þríbýlishúsi. Ibúð-
in er öll nýstandsett, gott út-
sýni. Laus eftir samkomulagi.
Einbýiishús viö
Löngubrekku í Kópav.
sem nýtt einbýiishús, skiptist í
stórar stofur meö arni, borö-
stofu, stórt eidhús, þvottahús
innaf eldhúsi, 4 svefnherb, góð
baöherb. og innbyggöum bíl-
skúr, möguleiki á skiptum fyrir
5 herb. íbúö heist f Hlíöunum.
Grundarás Árbæjar-
hverfi
210 ferm. raöhús tii afhend-
ingar í febrúar 1980 tilbúin tll
málningar aö utan, fullgerö meö
ísettum svalar og útihuröum,
vel slípuö gólf, panelfrágengið
þakloft. Verö 37 millj. möguieiki
á skiptum á 3ja-4ra herb. íbúö.
Breiöholt
180 ferm. raöhús á tveimur
hæöum, ásamt innbyggöum bíl-
skúr, afhendist fokhelt í des-
ember. Verö 28 millj.
As fasteignasalan
ASkálafell
MJOUHLIO Z IVIO MIKLATOROI
Sölustj. Valur Magnússon.
Viðskiptafr. Brynjótfur Bjarkan.
Fífuhvammsvegur
4ra herb. íbúö 110 fm 40 fm.
bílskúr fylgir.
Æsufell
4ra herb. íbúð ca. 108 fm. Búr
innaf eldhúsi. Mikil sameign.
Kjarrhólmi Kóp.
Mjög góö 3ja herb. íbúö, 90 fm.
þvottahús á hæöinni. Verð 24
millj.
Krummahólar
3ja herb. íbúö 96 fm. Suöur-
svalir, bflskýli fylgir. Útb. 20
millj.
Hátröö Kóp.
3ja herb. íbúö á 1. hæð. Bílskúr
fylgir. Verö 25 millj.
Njálsgata
2ja herb. íbúö á jaröhæö, sér
inngangur. Verö 13 millj.
Ugluhólar
Nýleg einstaklingsíbúö. Verö 16
millj.
Eyrarbakki
Lítlö einbýlishús, hesthús og
hlaöa fylgir. Verö 9 millj.
Vogagerði, Vogum
4ra herb. íbúö 108 fm. Bílskúr
fylgir. Verð 18 millj.
Hverageröi
einbýlishús
136 fm. einbýlishús, 4 svefn-
herb. Góö greiöslukjör.
Óskum eftir öllum gerö-
um fasteigna á sölu-
skrá.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
6 herb. Kópavogi
Höfum til sölu 6 herb. íbúö á 1. hæö (miöhæö) um
125 ferm í þríbýlishúsi við Grenigrund. Bílskúr
fylgir. íbúöin er 4 svefnherb., borðstofa og stofa,
þvottahús, eldhús o.fl. Stórar suðursvalir. íbúöin
er rúmlega tilbúin undir tréverk og málningu.
íbúðarhæf. Verð 36—37 millj. Útb. 25 millj.
Samningar og fasteignir, Austurstræti 10a, 5.
hæö. Sími 24850 — 21970, heimasími 37272.
43466
Langabrekka — einbýli
130 fm á einni hæö, nýlegt. Mikill kjallari, stór
bílskúr.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805
Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Péfur Einarsson.
Ný íbúð í Austurborginni
3ja herb. íbúö tilb. undir tréverk á jaröhæö.
Skérstaklega hönnuö fyrir fatlaöa. Sér þvottahús og
búr, öll sameign frágengin. íbúöin er tilb. til
afhendingar 1. febrúar n.k.
Uppl. í síma á kvöldin 30541.
Hús og eignir
Bankastræti
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
fl Cam-
bridge-
háakóli, sem
m
m
8
i
H
m
36
Sr-t
m
«
H
?íí
1
$
'■y.
ss
8
£
B
9
■■R
i!S
I
’é
$
1
il
m
1
B
fóstraði
„Postul-
ana“.
Brunnurinn
fyrir miðri
mynd ber
yfirskrift-
ina „Pugna
pro patr-
i*“,
„Berjist
fyrir föður-
landiö“.
1
9
■
i
HVER ER
B
m
M
■
I
1
MAÐURINN?
Þótt mesta írafárið vegna njósnarans Anthony Blunts megi heita
J afstaðið í Lundúnum er mörgum spurningum enn ósvarað í þessu
| sambandi. Höfundur bókarinnar „Climate of Treason*, Andrew Boyle,
| nefnir Anthony Blunt sem kunnugt er ekki með nafni, en talar jafnan
| um hann sem Maurice. Bann minnist á fimmta manninn í
1 njósnahringnum alræmda, kjarnorkufræðinginn Basil.
Almennt er talið að hér eigi
Boyle við brezka kjarnaeðlis-
fræðinginn dr. Wilfried Mann,
sem um árabil hefur verið
búsettur í Bandaríkjunum. Dr.
Mann hefur lýst því yfir, að
bollaleggingar um að hann sé
Basil séu út í hött, og banda-
rísk yfirvöld hafa hvorki vilj-
að staðfesta né vísa á bug því
að þau hafi látið fara fram
rannsókn á málum hans eða
að þau ætli að efna til slíkrar
rannsóknar.
Á árunum 1949—1951 var
dr. Mann fulltrúi í kjarnorku-
deild brezka sendiráðsins í
Washington. Hann kveðst
aldrei hafa hitt Donald Mac-
lean, en hins vegar hefur hann
viðurkennt að skrifstofa hans
í sendiráðinu hafi verið við
hliðina á skrifstofu Kim Phil-
bys og Guy Burgess. Það er
einmitt í Washington, sem
Boyle telur, að „fimmti
maðurinn" hafi unnið með
Maclean.
Boyle segir bandarísku
leyniþjónustuna fljótlega hafa
orðið þess áskynja að Basil
hafi starfað í þágu Sovét-
stjórnarinnar. Hafi Basil þá
verið boðið dvalarleyfi í
Bandaríkjunum, auk þess sem
hann yrði ekki sóttur til saka,
gegn því að hann gerði hreint
fyrir sínum dyrum og gerðist
gagnnjósnari. Ef dr. Mann er
sá, sem almennt er talið,
virðist hann hafa gengið að
þessum skilyrðum, — og hví
skyldi hann ekki geta verið
„fimmti maðurinn", fyrst
Blunt var „fjórði maðurinn“.
Boyle segir: „Svo er líka sjötti
maðurinn, sjöundi maðurinn
og áttundi maðurinn, —
reyndar er um að ræða yfir
tuttugu njósnara, sem í skjóli
fínna titla og mikilvægra emb-
ætta hafa setið í hægum sessi
hins rótgróna opinbera kerfis í
Bretlandi, en sumir þessara
manna hafa nú að sjálfsögðu
safnazt til feðra sinna.“
Brezki íhaldsþingmaðurinn
Neville Trotter benti á það á
mánudaginn var, að Anthony
Blunt hefði að öllum líkindum
haft aðgang að leyniskjölum
um kjarnorkumál í síðari
heimsstyrjöldinni, þá er hann
var í þjónustu M-15 gagn-
njósnastofnunarinnar brezku.
Trotter vildi ekki segja hvaðan
hann hefði þessar upplýs-
ingar, en benti á, að Blunt
hefði á þessum tíma verið
hægri hönd háttsetts manns
innan M-15, og sá maður hefði
vissulega haft umráð yfir upp-
lýsingum um kjarnorkuvopn.
„Postularnir“ —
trúarþurfi
„homma-klíka“
Um kynni þeirra Macleans,
Burgess, Philbys og Blunts er
það að segja, að þau hófust í
Cambridge á árunum eftir
1930. Maclean, Burgess og
Philby bjuggu um skeið saman
hjá Blunt, en allir þessir menn
höfðu tilhneigingar til kyn-
villu að einhverju marki. Þeir