Morgunblaðið - 28.11.1979, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ráöskona í Sviss
Eldri kona óskast á heimili í
Sviss. Um tramtíöarstarf er aö
raeöa. Nánari uppl. í síma 36588.
Fallegar
lopapeysur
tll sölu Grundarstíg 7.
Ódýrar jólabækur
Útnesjamenn, Marína og Sval-
heimamenn. Seljast næstu
fimmtudaga frá kl. 14—17 á
Hagamel 42. Jón Thorarensen.
Veróbréf
Fyrirgreiösluskrifstofan Vestur-
götu 17, sími 16223.
Keflavík
Hef góöan kaupanda að Viö-
lagasjóöshúsi eöa sérhæð
4ra—5 herb. Góö útborgun.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík.
Sími92-3222.
I.O.O.F. 7 =16111288’/2=ET II.
IOOF9 = 16111278’/i = ET II.
□ Glitnir 597911287 = 2.
O Mímir 597911287 — 3.
Skyggnilýsingar
Sálarrannsóknafélag Suöur-
nesja heldur skyggnilýsingafund
með bresku hjónunum Robert
og Eileen Ison í Félagsheimilinu
Vík í kvöld 28. nóv. kl. 20.30.
Öltum er heimill aögangur.
Stjórnin.
Frá Snæfellinga-
félaginu
í Reykjavík
Muniö spila- og skemmtikvöldiö
laugardaginn 1. des. n.k. kl.
20.30.
Skemmtinefndin.
Aöalfundur
Skíöadeildar ÍR
veröur haldinn miövikudaginn 5.
des. n.k. í félagsheimilinu aö
Arnarbakka kl. 8.30. Venjuleg
aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Gamlir
Fóstbræöur
Söngæfing á föstudag kl. 20.30.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
Basar
Kvenfélags
Hallgrímskirkju
verður í félagsheimili kirkjunnar
laugardaginn 1. desember kl. 3
e.h. Móttaka á gjöfum veröur {
félagsheimilinu fimmtudag og
föstudag kl. 5—10 e.h. og laug-
ardag eftir kl. 10 f.h. Kökur eru
mjög vel þegnar.
't'T) ISLEMSHI ALPAKLUBBUIIMN
Í\MJ1 \ ICELANDIC ALPINE CLUB
Mánudaginn 26. nóv. og miö-
vikudaginn 28. nóvember. Kvik-
myndasýning að Grensásvegi 5,
kl. 20.30. „The Hardest Way
Up", um brezka leiöangurinn á
suðurhliö Annapurna 8079 m í
Himalaya 1970. Þetta afrek var á
sínum tíma talið mesta fjall-
gönguafrek sem unniö haföi
verið. Aögangur ókeypis — Allir
velkomnlr. — Ath.: myndin verö-
ur einnig sýnd 19. des., ef
aösókn er mikil.
I.O.G.T.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30 í
Templarahöllinni. Inntaka, kosn-
ing embættismanna. Málefna-
nefnd sér um dagdksá.
Æt.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Aðaifundur
Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn að
Hótel Loftleiöum Leifsbúö, í dag, miðviku-
daginn 28. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt lögum S.K.R.R.
Stjórnin.
Starfsmannafélagið Sókn
Úthlutun er hafin úr Vilborgarsjóði. Umsóknir
berist skrifstofunni fyrir 10. desember.
Stjórnin
Range Rover
Til sölu Range Rover árgerð 1972. Ekinn af
sama manni. Keyrður 140 þús. km. Kraft-
stýri, góður bíll. Upplýsingar í síma 71800 á
kvöldin.
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu húsnæði fyrir
prentsmiðju 100—150 ferm frá 1. febr. 1980.
Upplýsingar í síma 29150 á vinnutíma og
52279 á kvöldin.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
hl AIGLYSIR l’M AI.LT LAND ÞEGAR
Þl AIGLYSIR I MORGLNBLAÐIM
Sjálfstæðiskonur í kosn-
ingabaráttu á Vestfiörðum
Á framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins á Vestfjörð-
um eru þrjár konur, þær
Sigurlaug Bjarnadóttir,
menntaskólakennari, sem
sat á Alþingi sem landskjör-
inn þingmaður fyrir Vest-
fjarðakjördæmi á kjör-
tímabilinu 1974—78 en féll
út af þingi í vorkosningun-
um 1978. Sigurlaug skipar
nú enn þriðja sæti listans,
baráttusætið og eru góðar
vonir bundnar við þar
vestra, að hún nái uppbótar-
þingsæti nú. í sjöunda sæti
listans er Kristin Háldánar-
dóttir, skrifstofumaður ísa-
firði og i niunda sæti Sig-
ríður Pálsdóttir, húsfreyja á
Bildudal.
Kosningabaráttan fyrir
vestan er í fullum gangi og
mikill hugur i sjálfstæðis-
mönnum að ná það auknu
fylgi frá síðustu kosningum
að Sigurlaug komist aftur á
þing. í Vestfjarðakjördæmi
eru haldnir 14 framboðs-
fundir, þar sem frambjóð-
endur allra flokka mæta til
leiks og hefir hvorki veðurf-
ar né vetrarmyrkur orðið tii
að raska verulega áætlun
fundanna.
Meðfylgjandi myndir
voru teknar á ísafirði i s.l.
viku af _ fréttaritara Mbl.
Úlfari Ágústssyni. Sigur-
laug og Kristin höfðu
skroppið niður að höfn og
haft tal af rækjusjómönnum
og skólanemum við rækju-
löndun.
Sigurlaug og Kristin ræðævið fjóra unga menn niðri við Sundahöfn á ísafirði, þar
sem rækjubátarnir landa. Þeir heita Albert Óskarsson, Sigurður Bergsson, Jóhann
Arnarson og Gunnar Daviðsson. Þetta eru hressir strákar, nemendur i
Stýrimannaskólanum og Menntaskólanum á ísafirði, sem vinna sér inn aukapening
við uppskipun á rækju, þegar bátarnir koma að á kvöldin um 7—8 leytið, og flytja
hana i Rækjustöðina tií vinnslu. Eru venjulega búnir um 11 ieytið.
Þarna eru 50—60 rækjukassar, um 1200 kg að þyngd og gefa i heildarverðmæti um
250 þús. kr.
Um borð i Engilráð IS 60, 30 tonna rækjubát með Halldóri Hermannssyni frá
Svalbarði i ögurvik, sem er skipverji á bátnum og meðeigandi með Óskari
Jóhannessyni, sem er ættaður úr Jökulf jörðum. Frá verstöðvunum við Djúp eru nú
gerðir út 27 rækjubátar og 7 rækjuvinnslustöðvar á ísafirði og í Hnifsdal,
Bolungarvik og Súðavik. Á bátunum og í vinnslustöðvunum vinna um 250—300
manns. Þetta hefir verið góð rækjuvertið sem af er en henni lýkur, þegar ieyfilegu
heildaraflamagni, 2700 tonnum, er náð. Mun láta nærri, sagði Halldór, að helmingur
þess afla hafi veiðst nú.