Morgunblaðið - 14.12.1979, Page 5

Morgunblaðið - 14.12.1979, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 37 Marc Chagall (1837): „Bonjour sur Paris“, (1 eint. af 75) Joan Miro (1893): „Til heiöurs Nóbel“, 1975. Litógrafía. Skrifstofuhúsnæði Félagasamtök óska eftir aö kaupa ca. 350 fm. skrifstofuhúsnæöi, helst t.b. undir tréverk. Góö útborgun fyrir áramót. Tilboð merkt: Skrifstofu- húsnæði — 4670 leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 18. des. Sloppasett Sérstaklega falleg jólagjöf Velour-sloppar Frotte-sloppar Heima-kjólar Sjónvarps-sloppar Barna-sloppar Herra-sloppar ÞaÖ er hvergi til meira úrval af sloppum. Sendum í póstkröfu Hringið í síma 1-15-86 SloppafeSíé in Laugavegi 26 < Q GROHE VATNSNUDDTÆKI TIL JÓLAGJAFA Gefið gjöf sem gerir öllum gott og sérstaklega þeim sem þjást af gigt og vöðvabólgu. Undratækið sem mýkir vöðva og veitir vellíðan. Hægt er að tengja vatnsnuddtækið við hvaða blöndunartæki sem er, gömul sem ný. Heimilisgjöfin í ár. BYGGINGAVORUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. (H. BEN. HUSIÐ)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.