Morgunblaðið - 14.12.1979, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.12.1979, Qupperneq 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN ftVll 21. MARZ-19. APRÍL Leyfðu öörum að taka þátt i þvi sem þú ert að gera um þessar mundir. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Það er ekki víst að aliir verði þér sammála i dag, og hœtt er við að sumir verði feimnir við að láta það i Ijós. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Eyddu ekki i neinn óþarfa i dag þó það verði mjðg erfitt. Jffið KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ Blandaðu þér ekki i deilumál annarra i dag, það gæti reynst afdrifarikt siðar meir. Kfl LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Reyndu að hvila þig i dag »K slappa ærlega af eftir erfiði siðustu daga. im MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú mögulega getur ættir þú að vera úti við i dag heilsunn- ar vegna. fc'h\ VOGIN W/t\Td 23. SEPT.-22. OKT. Ef þú hefur þig i að byrja á einhverju verður þér verulega mikið úr verki i dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ættir að gæta tungu þinnar i dag þvi sumir þola ekki að heyra sannleikann um sig. JÍM BOGMADURÍNN 22. NÓV.-21. DES. Ræddu málin við vin þinn sem hefur ef til vill meira vit á hlutunum en þú. m STEINGEITIN 22. DES.—19. JAN. Það er ekki víst að skapið verði sem bezt i dag, reyndu samt að brosa í gegnum tárin. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Námsfólk ætti að taka fram skólabækurnar í dag og hefja próflestur, ef hann er þá ekki þegar hafinn. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu i heimsókn til eldri ættingja því það mun gleðja þá mjög mikið. OFURMENNIN ^fi£T7A BR ffí// SA6A, OFOW£'MN/: fo£Sk'i?/rr Tot7-£rs /*/<* ' Te/ar/A/VLEáA//, T&J/T/y &£/?&/ /"& Ll/Af (jr/.i/ó'&A ''N A SJÖL/M/H/ AÍÆZ} J /ý , ... . \^7//JAf/ ? Al^Ol ) \\ jamm- ég Ale/tav /f'P, ýý/4 AF/ Af/rr/n/*£>/ /fjA/FA Af£R /V/ÖOfí, AfíÖRyóó/ ■ - J SrLBÐST yy/r py/ AÖ pú 'Xomst r/éfí T/L //JÁLTAF 'j FAU//ZC/, CF(/fí/f£//fí/. 14 ffuo/-7y/Vfí//YA Afí /vyjur/ - r-rvÁfj/n fi FfíAAfA. fíC-ETJA Ki> Í/Li OFofí- f/FTjfí.. OG FATEAT/féR ffC/6/fyA/J)/A/A AT> J/í/JC/Af 'A <ttíú/z>n ■ TINNI E<j atlaðinúekfí/að garast fug/ f tr/ta- öe/tinu.,.. —--—— -----—..-.—-....... ............—— ..... LJÓSKA OG RÚ ÆTTII? AP BORGA ffíÍK VEXTI ALLT l'uAGl, HÉR ER > 5 þÓSUNP KALLiMN ) 06 HER hefurou - vextina ) FERDINAND \ ll/, I / ' l'lil'/i. rU-n aet, V*r $*.//■ . C/r— .ri c SMÁFÓLK MOUI WOOLP VOU LIKE 70 5EE A LI5T OF THIN65 I U)ANT FOR CURISTMA5? A650LUTELH' NOT! IWANT AV/ 6IFT TO VOU TMI5 VEARTOBEACOMPLÉTE ANP DELI6HTFUL 5URPRI5E r fei UUMAT A LOVELY GENER0U5 TM0U6HT... £sv/f£ /2-8 Langar þig ekki til að sjá lista yfir hluti sem mig langar að fá f jólagjöf? Auðvitað ekki! Ég vil að gjöf min komi þér þægilega á óvart. En hvað þetta er fallega og rausnarlega hugsað...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.