Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 31
63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979
Borotennis
Gróska hjá
ÁRSÞING Borðtennissam-
bands íslands var haldið 17.
nóvember s.l. Fyrir þinginu lágu
ýmsar tillögur, en þær merkustu
voru þær sem sneru að punkta-
keríi borðtennismanna.
í punktakerfinu eru nú þrír
flokkar hjá körlum, voru fjórir
áður og tveir hjá konum, voru
þrir áður. Þessi breyting hefur í
för með sér að Meistaraflokkur
karla er nú fullskipaður 16 leik-
mönnum í fyrsta sinn og
Meistaraflokkur kvenna er skip-
aður 8 konum. Þeir I. flokks
leikmenn samkvæmt gamla kerf-
inu og allir II. flokks menn skipa
nú nýjan I. flokk, en aðrir
leikmenn eru í II. flokki.
Einnig voru á þinginu geröar
breytingar á reglum um tilfærslu milli
flokka, þannig aö leikmaöur úr II.
flokki þarf 30 punkta til aö flytjast í I.
flokk og I. flokks leikmaöur þarf 60
punkta til aö flytjast í meistaraflokk.
Hjá konum þarf I. flokks leikmaður
20 punkta til aö flytjast í meistara-
flokk.
Þessar breytingar hafa í för meö ér
aukna tilfærslu milli flokka og þurfa
leikmenn því aö leggja hart aö sér ef
þeir vilja forðast aö falla niður um
flokk.
Á þinginu var einnig kynnt sú
hugmynd aö leika flokkakeþpni karla
í deildum, þ.e. I. og II. deild og var
þeirri hugmynd mjög vel tekið. Aætl-
aö er að það fyrirkomulag veröi
notaö strax næsta haust.
Á þinginu var kosin stjórn fyrir
starfsáriö 1979—1980 og hana
skipa:
Gunnar Jóhannsson, formaður.
Stefán Konráösson, varaformaður.
Gunnar Jónasson, gjaldkeri.
Jón Kr. Jónsson, ritari.
Kristján Þ. Karlsson, meðstjórnandi.
Varastjórn:
Guðrún Einarsdóttir, Jónas Krist-
jánsson og Birkir Þ. Gunnarsson.
Landsliðsnefnd BTÍ hefur verið
valin og í henni eru:
Birkir Þ. Gunnarsson formaöur, Stef-
án Konráðsson og Gunnar Jó-
hannsson.
Blaðafulltrúi stjórnar BTÍ er Stefán
Konráðsson.
Starf innan Borðtennissambands
íslands fer ört vaxandi á hverju ári. Á
síðasta ári var í fyrsta sinn sent lið í
Evrópukeppni landsliða og er það
einnig ráðgert í ár. Þá er í athugun
þátttaka í Evrópumeistaramótinu.
Fræðslumál innan íþróttahreyf-
ingarinnar eru mjög á döfinni þessa
dagana og BTÍ ætlað að hrinda af
stað námskeiöahaldi fyrir leiðbein-
endur snemma á næsta ári.
Jóhannes Sæmundsson fræðslu-
fulltrúi ÍSÍ hefur unnið aö útgáfu á
námsefni fyrir borðtennismenn og
verður það notað sem uppistaðan á
námskeiðinu.
Á íþróttahátíð ÍSf sem haldin
verður í Reykjavík í júní á næsta ári,
verður Borðtennissambandið með
íþróttahús Kennaraháskóla íslands
ti! afnota og verður þar haldið mikið
unglingamót, iandsleikur við Finna
og opið mót meö þátttöku finnsku
landsliösmannanna. Einnig er ráð-
gert að gestir frá hinum Norðurlönd-
unum komi á mótið.
Íþróttahátíðin verður einn mesti
borötennisviðburður sem verið hefur
hér á landi.
Verkefni landsliðs
veturinn 1979—1980
Landsleikur við Færeyjar ytra 18.
janúar. Keppt verður í karla- og
unglingaflokkum.
Evrópukeppni landsliöa 3. deildar
áGuernsey 1.—3. febrúar. Keppend-
ur eru þrír karlar og tvær konur.
Stiga Wales Open í Cardiff 5.-7.
febrúar. Karla og kvenna landsleikur.
Evrópumeistaramótiö í Bern í
Sviss 5.—13. apríl. Áætlað er að
senda karlalið.
íþróttahátíðin 27.-29. júní. Karla-
landsleikur við Finna 28. júní í
íþróttahúsi Kennaraháskóla íslands.
Fyrirhuguð
mót í vetur
12. janúar 1980. Arnarmótið í Laug-
ardalshöll.
18. janúar. Landsleikur við Færey-
inga í Færeyjum.
9. febrúar. Unglingamót K.R. í Foss-
vogsskóla.
1.—10. febrúar. Evróþumót 3. deild
á Guernsey og „Open Wales“ í
Cardiff í Englandi.
23. febrúar. Punktamót UMSB að
Heiöaskóla í Borgarfirði.
1.—2. mars. Reykjavíkurmót í Laug-
ardalshöll.
23.-28. mars. Úrslit liðakeppni
karla.
5.—13. apríl. Evrópumót í Bern í
Sviss.
19.—20. apríl. íslandsmót í Laugar-
dalshöll.
27.-29. júní. íþróttahátíö Í.S.Í.
Flokkakeppni íslands í borðtennis
1979—1980.
Áttunda ár flokkakeppninnar er ný-
hafið.
8 félög senda lið til keppninnar og
þar af nokkur fleiri en eitt í hvern
flokk.
Karlakeppninni er skipt í tvo riðla
og eru 5 lið í hvorum riðli. Úrslit milli
efstu liða hvors riðils fara síðan fram
vikuna 23.-28. mars 1980.
Karlakeppnin er eftir „Swayth-
lings“-kerfi með tvíliðaleik en ungl-
ingaflokkur og kvennaflokkur keppa
eftir Corbillion kerfi. Fjöldi í hverju
liði getur verið 3—5 í karlaflokki en
2—4 í unglinga- og kvennaflokki.
Punktastaða
11. desember 1979.
Mei.staraflokkur.
1. Tómas Guðjónsson KR
2. Gunnar Finnbjórnsson Örninn
3. Stefán Konráósson Víkingur
4. Hjálmtýr Hafsteinsson KR
5. Brynjólfur Þórisson Víkingur
6. Jón Sigurðsson Örninn
7. Bjarni Kristjánsson UMFK
8. Hilmar Konráðsson Víkingur
9. Ragnar Ragnarsson Örninn
10. Sighvatur Karlsson Gerpla
11. Hjálmar Aðalsteinsson KR
12. Gylfi Pálsson UMFK
13. Ólafur H. Óiafsson Örninn
14. Tómas Sólvason KR
15. Vignir Kristmundsson Örninn
16. örn Franzson KR
1. flokkur.
1.—3. Bjarni Friðriksson UMFK
1,—3. Bjórgvin Jóhannesson Gerpia
1.—3. Kristján Magnús KR
4. Árni Gunnarsson UMFK
5. Þorfinnur Gunnarsson Víkingur
6.-10. Alexander Árnason Örninn
6.-10. Jóhannes Hauksson KR
6.-10. Jónas Kristjánsson Örninnn
6.-10. Kristján Jónasson Víkingur
6.-10. Óskar Bragason KR
11. Guðmundur Maríusson KR
12.-22.Birkir Þ. Gunnarsson Örninn
12.-22.Bjarki Harðarson Vikingur
12.-22.Einar Einarsson Víkingur
12.-22.Einar Oddur Óiafsson Örninn
7
7
7
5
4
2
2
2
2
2
1
0
0
0
0
Ægir sigraði í bikarnum
Sundíélagið Ægir sigraði með nokkrum yfirburðum í 1. deildarkeppninni í sundi sem
fram fór fyrir skömmu. Vegna þrengsla í blaðinu hefur ekki verið hægt að birta úrslit
fyrr en nú. Hér á eftir fara helstu úrslit.
1. grein, 400 m bringusund kvenna
Sonja Hreiðarsd. ÆIsl. st.m. 63
Margrét M. Sigurðard. UBK 64
Elln Unnarsdóttir Æ 63
Þóra Ingvadóttir ÍA 63
2. grein, 400 m bringusund karla.
Ingólfur Gissurarson ÍA 62
Tryggvi Helgason HSK 63
Axel Aifreðsson UBK 56
Þrðstur Ingvarsson HSK
3. grein. 800 m skriðsund kvenna.
Ölöf Sigurðard. HSK
Katrin L. Sveinsd. UBK T.met
Þóranna Héðinsd. Æ
Anna Gunnarsd. Æ
4. grein, 800 m skriðsund karia.
Hugi Harðarson HSK P.met
Bjarni Björnsson Æ
Ingi Þór Jónsson lA
Þorsteinn Gunnarsson Æ
5. grein, 200 m fjórsund kvenna.
Sonja Hreiðarsd. Æ
Þóranna Héðinsd. Æ
Katrin L. Sveinsd. UBK
Maria Óladóttir HSK
6. grein, 200 m flugsund karla.
Ingi Þór Jónsson f A
Tryggvi Heigason HSK
Hafliði Halldórsson Æ
Halldór Kristiansen Æ
7. grein. 100 m skriðsund kvenna.
Ólðf Sigurðard. HSK
Margrét M. Sigurðard. UBK
Lilja Viihjálmsd. UBK
Anna Gunnarsdóttir Æ
Urönn Bachman UBK
Brynja Blumenstein ÍA
Inga G. Jónsd. HSK
Ragnheiður Runólfsd. lA
Erla Traustad. Árm.
8. grein, 100 m baksund karla.
Hugi S. Harðarson HSK
5:58,3
6:15,2
6:15,8
6:37,3
5:33,9
5:36,3
Bjarni Björnsson Æ 59
Axel Alfreðsson UBK 56
9. grein, 200 m. bringusund kvcnna.
Sonja Hreiðard. Æ 63
Elin Unnarsdóttir Æ 63
Katrin L. Sveinsd. UBK 66
Þóra Ingvad. ÍA 63
1:07,2
1:11,0
2:53,2
3:00.7
3:04,1
3:08,5
Margrét Sigurðard. UBK 64 2:47,9
Anna Jónsdóttir Æ 63 2:56,5
Katrin Sveinsd. UBK 66 2:56,6
18. grein, 100 m skriðsund karla
Ingi Þór Jónsson f A 62 56,4
Bjarni Björnsson Æ 59 56,8
Haildór Kristiansen Æ 56 58,1
Svanur Ingvarsson HSK 63 59,1
19. grein, 100 m baksund kvenna
Þóranna Héðinsdóttir Æ - 65
63 6:02,6 Ingólfur Gissurarson 1A 62 1:14,6 Sonja Hreiðarsdóttir Æ 63 1:18,3
Magni Ragnarsson ÍA 64 1:15,5 Ólöf Sigurðardóttir HSK 61 1:20,6
i. Tryggvi Heigason HSK 63 1:15,5 Brynja Hjálmtýsd. HSK 65 1:25,0
61 10:01.6 Axel Alfreðsson UBK 56 1:15,8 20. grein, 200 m hringusund karla
66 1 10:08,3 Ingólfur Gissurars. ÍA 62 2:38,8
65 10:16,9 11. grein 100 m flugsund kvenna. Tryggvi Helgason HSK 63 2:40,3
62 10:34,0 Anna Gunnarsd. Æ 62 1:14,8 Axel Alfreðsson UBK 56 2:45,0
Margrét M. Sigurðard. UBK 64 1:15,2 Magni Ragnarsson ÍA 64 2:48,5
Anna Jónsdóttir Æ 63 1:15,3 21. grein 100 m bringusund kvenna
63 9:01,9 Ólöf Sigurðard. HSK 61 1:19,2 Sonja Hreiðarsdóttir Æ 63 1:21,6
59 9:11,0 Elin Unnarsdóttir Æ 63 1:24,6
62 9:16,6 12. grein, 200 m skriðsund karla. Margrét Sigurðard. UBK 64 1:25,7
63 9:44,7 Bjarni Björnsson Æ 59 2:03,4 María Óladóttir HSK 65 1:27.8
Ingi Þór Jónsson lA 62 2:06,5 22. grein. 100 m flugs. karla
Hugi S. Harðarson HSK 63 2:07,3 Ingi Þór Jónsson ÍA 62 1:03,0
63 2:38,5 Halldór Kristiansen Æ 56 2:11,5 Halldór Kristiansen Æ 56 1:07,3
65 2:41,5 Hafliði Halidórsson Æ 60 1:08,7
66 2:49,4 13. grein, 200 m baksund kvenna Þröstur Ingvarsson HSK 63 1:09,7
65 2:53,4 Þóranna Héðinsdóttir Æ 65 2:44,4 23. grein, 200 m skriðsund kvenna
Liija Vilhjálmsdóttir Æ 64 2:50,9 Þóranna Héðinsdóttir Æ 65 2:20,8
Elín Viðarsdóttir lA 64 3:01,7 Katrin Sveinsd. UBK 66 2:25,0
62 2:22,0 Brynja Hjálmtýsd. HSK 65 3:02,1 Ólöf Sigurðardóttir HSK 61 2:28,0
63 2:30,2 14. grein, 4x100 m fjórsund karla Anna Gunnarsdóttir Æ 62 2:29,6
60 2:30,2 Sveit HSK píltamet 4:27,4 24. grein, 200 m baksund karla
56 2:34,7 Sveit lA 4:30,2 Hugi S. Harðarson HSK 63 2:21,9
Sveit Ægis 4:31,2 Þorsteinn Gunnarss. Æ 63 2:33,4
a. Sveit UBK 4:43,7 Bjarni Björnsson Æ 59 2:33,6
61 1:05,4 15. grein, 4x100 m skriðs. kvcnna Ingólfur Gissurarson ÍA 62 2:35,0
64 1:05,5 Sveit Ægis 4:29,5
64 1:08,1 Sveit HSK 4:43,3 25. grein, 4x100 m fjórsund kvenna
62 1:08,1 Sveit UBK 4:49,0 Sveit Ægis stúiknamet 5:00,5
66 1:12.0 Sveit ÍA 5:07,0 Sveit UBK 5:23.5
63 1:13,0 16. grein, 200 m fjórsund karla Sveit HSK 5:29,0
64 1:13,5 Ingóifur Gissurars. ÍA 62 2:22,4 Sveit ÍA 5:43,3
66 1:17,3 Hugi S. Harðarson HSK 63 2:23,8 26. grein, 4x100 m skriðsund karla
65 1:24,0 Tryggvi Helgason HSK 63 2:24,2 Sveit Ægis 3:52,4
Hafliði Halidórsson Æ 60 2:28,9 Sveit HSK piltamet 3:56,0
17. grein, 200 m flugsund kvenna Sveit ÍA 4:08,2
63 1:06,4 Anna Gunnarsdóttir Æ 62 2:40,0 Sveit UBK 4:08,2
• Mikið verður um að vera hjá borðtennismönnum á keppnistimabil-
inu sem er að hefjast.
HVÞ sigraöi í
annaö sinn
HAUSTMÓT UMSB fór fram að Heiðarskóla
laugardaginn 24. nóv. 1979. Mótið hófst kl.
13. Þátttakendur voru frá 5 félögum alls 59.
Þátttaka var frá 4 og upp í 13 i hverjum
flokki ok var leikið upp í 11 tvo unna leiki.
Mótsstjóri var Sigurður R. Guðmundsson.
Úrslit urðu sem hér segir:
3. FL. KARLA 16-17 ára Þáttt. 4
1. Guðbrandur Magnusson Staf
2. Þórður Ingólfsson Sk
3. Rúnar óskarsson HVÞ
4. Einar Pálsson Sk
4. FL. DR. 14-15 ára Þáttt. 9
1. Guðmundur Gíslason HVÞ
2. Ingimundur óskarsson HVÞ
3. Eggert Eggertsson HVÞ
4. ólafur ólafsson HVÞ
5. Halldór Jónasson HVÞ
6. Logi Vígþórsson Staf
7. Aðalsteinn Reynisson Brúin
8. Þórhallur Björnsson Staf
9. Þorsteinn Þorsteinsson Staf
4. FL. ST. 14-15 ára Þáttt. 6
1. Ragnhildur Sigurðard. IIVÞ
2. Sigrún Bjarnad. Staf
3. ólafía Björnsd. HVÞ
4. Erna Sigurðard. HVÞ
5. Margret Kristjánsd. R
6. Berglind Sigurðard. SK
5. FL. DR. 12-13 ára Þáttt. 11
1. Gísli Gunnarsson HVÞ
2. Pétur Ottesen HVÞ
3. Hjalti Reynisson R
4. Sigurður Jónasson IIVÞ
5. Karl Sveinsson HVÞ
6. Haraldur Benediktsson HVÞ
7. Hallgrimur Jónsson HVÞ
8. Ásgeir Kristinsson HVÞ
9. Þorsteinn Guðmundsson D
10. Gunnar Gunnarsson HVÞ
11. Heimir Sverrisson Sk
( Borötennls )
5. FL. ST. 12-13 ára. Þáttt. 13
1. Rannvegi Harðard. HVÞ
2. Elín Blöndal t
3. Svandís Ragnarsd. Sk
4. Þóra Helgad. R
5. Steinunn Einarsd. I
6.-7. Helga Björnsd. R
6.-7. Jóna Ingimarsd. I
8. Guðný Sturlud. I
9. Salvör Brandsd. HVÞ
10. Ragnheiður Skúlad. Staf
11. Sesselja Magnúsd. Staí
6. FL. DR. 11 ára og yngri Þáttt. 11
1. Guðjón Jónsson HVÞ
2. Kjartan Reynisson R
3. Andres Kjerúlf IIVÞ
4. Ari Pétur Wendel HVÞ
5. ólafur Jónsson I
6. Hjálmar Árnason HVÞ
7. Sveinn Brandsson HVÞ
8. Pétur Guðmundsson HVÞ
9. Guðmundur Kjerúlf R
10. Guðmundur Jónsson HVÞ
11. Guðjón Heiðar IIVÞ
6. FL. ST. 11 ára og yngri Þáttt. 6
1. Sigríður Þorsteinsd. HVÞ
2. Sigrún ómarsd. HVÞ
3. Jonna Kristjánsd. HVÞ
4. Sólvegi Ólafsd. HVÞ
5. Hildur Magnúsd. HVÞ
6. Ragnheiður Kristinsd. HVÞ
Úrslit í stigakeppni:
1. HVÞ 52 stig
2. Staf 8 stig
3.-4. R 6 stig
3.-4. Sk 6 stig
5. f 3 stig
Mjög margir góðir tennisleikarar komu
fram á þessu móti og var keppnin bæði
tvisýn og spennandi. Að lokinni keppni
afhenti Sigurður R. Guðmundsson verðlaun-
apeninga og bikar, sem HVÞ vann í 2. sinn.
Sigurvegurum óskum við til hamingju með
árangurinn og hvetjum alla áhuga tennisl-
eikara að æfa sem best fyrir næsta mót, sem
verður punktamót í febrúar, og svo verður
héraðsmótið i mars. \)t •
• Sonja Hreiðarsdóttir setti nýtt glæsilegt íslandsmet í
400 metra bringusundi kvenna á mótinu. Synti hún
vegalengdina á 5,58,3 mín.