Morgunblaðið - 21.12.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 21.12.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979 Aukin umsvif Færeyinga í Englandi og Þýskalandi — Mikil aukning í ufsaafla Færeyinga, en minni þorsk- og ýsuveiði F/EREYINGAR flytja í ar út um 11 þúsund tonn af fryst- um fiski til Bandaríkjanna, en það er Coldwater, sem annast sölu og dreifinRU á þessum afurðum á Banda- ríkjamarkaði. Færeyinjíar selja rúmlega 5 þúsund lcstir til Bretlands í ár, en mikil aukning hefur orðið á út- Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefið út bókina Hofdala- Jónas, og er þetta sérlega glæsi- leg og mikil bók, 454 blaðsíður. Bókina prýða fjöldi ljósmynda, alls 64 myndir. Þá er einnig nákvæm nafnaskrá í bókarlok á 12 blaðsíðum. Jónas Jónasson frá Hofdölum í Skagafirði var kunnur hverju mannsbarni í Skagafirði og á efri árum varð hann þjóðkunnur sem snjall hagyrðingur, sagna- og skemmtunarmaður. Bókin skiptist í fjóra hluta: Sjálfsævisögu, frásöguþætti, úr ýmsum syrpum og bundið mál. Jónas stundaði 18 sumur hlið- vörslu við Héraðsvatnabrú fremri, á þjóðleið milli Reykjavíkur og Akureyrar; hóf þar starf 1938, um Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefið út nýja skáldsögu eftir hinn kunna rithöfund Frank G. Slaughter, Dyr dauð- ans. Áður hafa komið út eftir sama höfund: Eiginkonur lækn- anna, Hættuleg aðgerð, Síðasta augnablikið. Læknaþing, Hvítklæddar konur og Spítala- skip. Allar þessar skáldsögur hafa notið mikilla vinsælda hér á íslandi sem annars staðar. Þetta er sagan um Lynne Tall- man, alræmda hryðjuverkakonu og útsendara hins illa. Hún ferst í flugslysi, en blaðakonan Janet Burke, sem er að skrifa greina- flokk um Lynne og myrkraverk hennar, bjargast naumlega úr flutningi Færeyinga á fryst- um fiski til V-t»ýzkalands. Ástæða þess er fyrst og fremst sú að Færeyingar hafa aflað miklu meira af ufsa í ár heldur en undanfarin ár, en hins vegar hefur ýsu- og þorskafli þeirra dregist sam- an á árinu. Færeyingar selja í ár hátt í 5 þúsund lestir af sextugt; bjó í litlum skúr, sem enn stendur. Hann kunni vel einsemd- inni með mannlífsþysinn á aðra hönd. Hér fékk hann næði til bókiðna, og er árangurinn þessi bók. Hofdala-Jónas var af þeirri gæsku gjör að laða að sér fólk, enda var hann að eðlisfari mikill heimsmaður. Langferðamenn af öllum stéttum og stigum áttu glaða stund með Jónasi í skúrnum. Fólk hvaðanæva af landinu á ljúfar minningar um hliðvörðinn. Kristmundur Bjarnason fræði- maður á Sjávarborg og Hannes Pétursson skáld hafa séð um útgáfu bókarinnar. Hún er sett, prentuð og bundin í Prentverki Odds Björnssonar hf. á Akureyri. slysinu. Frægur skurðlæknir, Mike Kerns, sem er sérfræðingur i líkamslýtum, tekst ekki eingöngu að bjarga lífi Janes — honum tekst einnig með skurðaðgerðum að gera hana að stórglæsilegri konu sem allir karlmenn sækjast eftir og sjálfur verður hann ást- fanginn af henni. En hinn illi andi sem bjó í Lynne Tallman hefur nú skipt um aðsetur og búið um sig í Janet. Þá hefst baráttan við hinn illa anda. Bókin er 252 blaðsíður, prentuð og bundin í Prentverki Odds Björnssonar hf. Akureryi. Þýðing- una gerði Hersteinn Pálsson en bókin heitir á frummálinu Devil’s gamble. frystum ufsa til V-Þýzka- lands en til samanburðar má geta þess að 1978 fluttu þeir liðlega 2200 tonn út til V-Þýzkalands. Morgunblaðið ræddi við Birgi Daníelsson forstjóra Færeyja Fiskasölu í vikunni og barst talið m.a. að umsvif- um Færeyinga á Bretlands- markaði. Sagði Birgir að í lok næsta árs yrði væntanlega tekin í notkun ný verksmiðja Færeyinga í Grimsby, en það er Tjaldur, dótturfyrirtæki Fiskasölunnar, sem er með tvær aðrar verksmiðjur í Grimsby. Önnur þeirra er orð- in gömul og tæknilega ófull- komin að sögn Birgis, en hin sinnir eir.kum sérstökum verkefnum og minni fram- leiðslutegundum. Ekki er ákveðið hvort sú verksmiðja verður lögð niður er sú nýja kemst í gagnið. — Við höfum komið okkur allvel fyrir í Bretlandi, sagði Birgir. I nýju verksmiðjunni verður fiskurinn fullunninn til neytenda. Við höfum komið á viðskiptasamböndum við stóra verzlunarhringi eins og t.d. Marks og Spencer, en seljum einnig til annara verzlana, stórmarkaða og „fish and chips“ fyrirtækja. Þetta leiðir eðlilega til þess að við drögum saman seglin á Bandaríkja- markaði. Þó er trúlegt að hlutfallsleg aukning okkar verði meiri á næstu árum á Evrópumörkuðum, en það kemur af allt öðrum ástæðum heldur en ótrú okkar á mark- aðinum í Bandaríkjunum. Aukningin í framleiðslu okkar er að verulegu leyti ufsi og því eðlilegt að sala okkar á fiski til Þýzkalands aukist mikið, sagði Birgir. Aðspurður um viðræður á milli Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og Færeyja Fiskasölu um að SH fái leyfi til að byggja á svæði Færey- inga í Grimsby, sagði Birgir að Færeyingar væru sem fyrr jákvæðir fyrir því að SH fengi að byggja frystilager á svæði þeirra þar. Yfirvöld hefðu hins vegar ekki enn samþykkt slíkt og því væri ekkert ákveðið í þeim málum. Hofdala-Jónas Jónas Jónasson frá Hofdölum Dyr dauðans Eftir Frank G. Slaughter Egill Jónsson Egill -----*T- Jónsson, alþm: Fáein þakkarorð Alþingiskosningarnar eru að baki og störfin, sem af þeim leiða, þegar hafin. Þess vegna hlýtur að vera tímabært að koma á framfæri fáeinum þakk- arorðum. Er þá fyrst að nefna störf þeirra er unnu að undirbúningi og fram- kvæmd kosninganna fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Austurlandi. Sá vilji og áhugi, sem þar var ráð- andi, kom m.a. fram í árangri flokksins í kjör- dæminu. Mikilvægt er að þeir, sem þannig vinna, hljóti árangur í starfi, það hlýtur að vera uppörv- andi. Þessu fólki eru færð- ar alúðarþakkir. Á sama hátt er öllum þeim, sem studdu D-listann á Aust- urlandi með atkvæði sínu á kjördag, færðar innileg- ustu þakkir fyrir þann stuðning. Niðurstaða kosn- inganna á Austurlandi var m.a. sú, að af D-list- anum voru tveir menn kjörnir til Alþingis, eins og að var stefnt. Vegna þeirrar bjartsýni, sem ríkti í röðum okkar fólks á Austurlandi fyrir kosn- ingar, kom það kannski ekki svo mjög á óvart. En á hinu átti ég ekki von að njóta allrar þeirrar vel- vildar, sem til mín og okkar á Seljavöllum barst að kosningum loknum. Heillaóskir streymdu að í gegnum síma, sendibréf, heillaskeyti og með þéttu og hlýju handtaki fjölda fólks. Þessar óskir hafa ekki verið einskorðaðar við Austurland né heldur ákveðinn stjórnmála- flokk. Öllu þessu fólki eru færðar innilegar þakkir. Það veganesti, sem ég hef með þessu móti hlotið við upphaf starfa minna á Alþingi, er mér ómetan- legt og mikil hvatning til að einbeita mér að því starfi og þeim viðfangs- efnum, sem nú eru fram undan. Efnahagsástandið í Bandaríkjunum hefur áhrif á fisksölur: Coldwater eykur framleiðslu úr ufsa- og karfablokkum — 12% söluaukning hjá Coldwater, en 1% hjá dótturfyrirtæki Sambandsins „ÞRÁTT íyrir tímabundin cfnahagsvandamál almennings í Banda- rikjunum, þá er það trú okkar, að enxinn markaður geti greitt eins há verð. þegar til lengdar lætur eins ok hann,“ saxði Þorsteinn Gíslason, framkvæmdastjóri Coldwater Scafood Corporation, söluíyrirtækis Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bandarikjunum í samtali við Morgunblaðið í «ær, cr spurt var um sö!utreí?ðu á frosnum fiski á Bandaríkjamarkaði. Þorsteinn sagði: „Sölukerfi íslenzku félaganna er (>k þess eðlis, að þau geta lagað sig eftir brcyttum aðstæðum bæði í framleiðslu og á sölumarkaðinum. og skilað bcztu möguleKU verðum á hverjum tíma.“ „Sala okkar á frystum fiski,“ leyti til veitingahúsa, þar sem á sagði Þorsceinn, „fer að miklu undanförnum árum hefur fengízt hærra verð, en með sölum til smásöluverzlana. Versnandi efna- hagsástand hefur leitt til sam- dráttar í veltu veitingahúsa, fólk hefur nú minna fé milli handa til slíkrar eyðslu. Þrátt fyrir þetta, hefur sala Coldwater á afurðum úr þorski og ýsu aldrei verið betri en nú og hafa verð farið hækk- andi. Heildarsala Coldwater fyrir 11 mánuði ársins 1979 var 12% hærri en fyrir sama tímabil árið áður. Nú hefur það gerzt á þessu ári, að framleiðsla á ufsa og karfa hefur aukizt mjög. Þessar fiskteg- undir hafa ekki notið sömu hylli almennings í Bandaríkjunum, eins og þorskur og ýsa. Kanadamenn hafa hingað til selt mestallt af því, sem Bandaríkjamarkaður hefur notað af karfaflökum, en nú hefur Coldwater tekizt að ná um 20% af þeim markaði. Þessi samkeppni fer nú mjög harðnandi. Hingað til hafa veitingahúsin ekki notað verulegt magn af afurðum fram- leiddum úr ufsa og karfablokkum. Coldwater er nú að hefja fram- leiðslu á mjög endurbættum vöru- tegundum úr ufsa og karfa, sem vonast er til að geti fullnægt þörf veitingahúsanna fyrir ódýrara fiskmeti og jafnframt byggt upp sölur á þessum tegundum, sem okkur eru mjög nauðsynlegar nú. Ef það tekst vel, þá getur það orðið grundvöllur fyrir öruggri afsetningu þessara tegunda í framtíðinni," sagði Þorsteinn Gíslason, framkvæmdastjóri. Þá ræddi Morgunblaðið einnig við Guðjón B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóra Icelandic Seafood Corþoration, dótturfyrirtækis Sambands íslenzkra samvinnufé- laga í Bandaríkjunum um þessi mál. Svör hans voru mjög á sömu lund um það, að efnahagsástandið í Bandaríkjunum og þróun þess myndi geta haft áhrif á söluhorf- ur. Söluaukning Icelandic Seafood fyrstu 9 mánuði ársins er aðeins 1% og hefur orðið samdráttur í sölu fyrirtækisins á þriðja árs- fjórðungi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.