Morgunblaðið - 31.01.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 31.01.1980, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1980 í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI áL SKIPAUTGCRB RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík þriðjudaginn 5. febrúar og lekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Pat- reksfjörð, (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreksfjörð og Breiðafjaröarhafnir. Vörumót- taka alla virka daga til 4. febrúar. SKIPAUTGCRB RÍKISINS Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriöjudaginn 5. febrúar vestur um land til Húsavíkur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, (Flat- eyri, Súgandafjörö og Bolung- arvík um ísafjörð), Akureyri, Húsavík, Siglufjörð og Sauð- árkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 4. febrúar. AU(;i.YSINGASIMtNN F.R: é'rÍ. 22480 ° Jtiorgunbfabife * Utvarpsleik- ritið í kvöld: Fjallað um ævi blökku- manna- leiðtoga í Suður- Afríku í kvöld verður flutt í útvarpi leikritið BIKO eftir Carlo M. Pcdersen, byggt á samnefndri bók eftir Donald Wood. Þýðing- una gerði Ævar R. Kvaran, en Gísli Alfreðsson er leikstjóri. Með stærstu hlutverkin fara Þórhallur Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haralds- son, Valur Gíslason og Ævar R. Kvaran. Tæknimenn voru: Frið- rik Stefánsson, Jón Örn As- björnsson. Sigurður Ingólfsson og Þórir Steingrímsson. í september 1977 dó blökku- maðurinn Steve Biko í fangelsi Suður-Afríkustjórnar af völdum misþyrminga. Hann hafði um margra ára skeið barist fyrir réttindum svertingja í landinu og verið lýstur í bann, þ.e. skipað að búa á tilteknum stað við takmarkað málfrelsi. Engu að síður var hann leiddur sem vitni í réttarhöldum árið 1976, er vöktu mikla athygli. Fyrri hluti leikritsins, (JSvört vitund" fjallar um þau. í síðari hlutanum, „Dauða Bikos" er Iýst yfirheyrsl- unum eftir lát hans, þar sem yfirvöld reyna auðvitað að hvítþvo sig af allri sekt. Danski rithöfundurinn og leikarinn Carlo M. Pedersen hef- ur starfað mikið með útvarps- manninum Viggo Clausen, sem er íslenskum útvarpshlustendum kunnur af þáttunum um „Stjórn- mál og glæpi". Þá hefur Peder- sen einnig leikið í nokkrum kvikmyndum. Lögreglumenn vopnaðir rifflum, vélbyssum og táragassprengjum búa sig undir að leggja til atlögu við hlökkumenn í óeirðum í hverfinu Soweto í Jóhannesarborg í S-Afriku, sem er fátækrahverfi byggt svörtum mönnum eingöngu. Við upptöku á leikritýiu Biko í Útvarpssal, taiið frá vinstri: Gísii Alfreðsson leikstjóri, Þórhallur Sigurðsson, Rúrik Haraldsson og Valur Gíslason. Ljósmyndina tók Kristján Einarsson. Útvarp Reykjavík FIM4ÍTUDKGUR 31. janúar MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjöstrand (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Fílharmoníusveitin i Haag leikur ungverskan mars úr „Útskúfun Fausts“ eftir Berlioz; Willem van Otterloo stj./ Vínarborgar Sinfóníu- hljómsveit leikur Slavneskan dans nr. 3 eftir Dvorák; Karel Ancerl stj./ Julius Katchen leikur á pianó Raps- ódíu nr. 2 í g-moll op. 79 eftir Brahms/ EHy Ameling syng- ur „Eg elska þig“ eftir Grieg og John Ogdon leikur „Brúð- kaupsdag á Tröllahaugi“ eft- ir Grieg/ Itzhak Perlman fiðluleikari og Sinfóníu- hljómsveitin í Pittsborg leika Sígenaljóð op. 20 eítir Sarasate; André Previn stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Ilrafn Jónsson. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. SÍÐDEGIÐ 14.45 Til umhugsunar. Gylfi Asmundsson sálfræð- ingur fjallar um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna Stjórnandi: Egill Friðleifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ekki dettur heimurinn“ eft- ir Judy Bloome Guðbjörg Þórisdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 17.00 Siðdegistónleikar Karlakór Reykjavíkur, Sig- urveig Hjaltested, Guðmund- ur Guðjónsson og Guðmund- ur Jónsson syngja „For- mannsvísur“ eftir Sigurð Þórðarson við ljóð Jónasar Ilallgrímssonar; höf. stj./ Ysaye strengjasveitin leikur tilbrigði eftir Wugéne Ysaye um stef eftir Paganini; Lola Bobesco stj./ Gísli Magnús- son og Halldór Haraldsson leika á tvö píanó „Vorblót“, balletttónlist eftir Strav- inski. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_______________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. nm FÖSTÚDAGUR Alan Sillitoe. Leikstjóri 1. febrúar Tony Richardson. Aðal- 20.00 Fréttir og veður hlutverk Tom Courtenay 20.30 Auglýsingar og og Michael Redgrave. dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir Colin Smith er ungur pilt- 21.05 Kastljós ur af fátæku foreldri, sem Þáttur um innlend málefni. komist hefur í kast við Umsjónarmaður Helgi E. lögin og situr i fangelsi. Ilelgason. Hann er ágætur langhlaup- 22.05 Einn skal hver hlaupa ari og heíur verið valinn í s/h kapplið fangelsisins í víða- (The Loneliness of the vangshlaupi. Long Distance Runner) Þýðandi Dóra Uafsteins- Bresk bíómynd frá árinu dóttir. 1%2, byggð á sögu cftir 23.45 Dagskrárlok. ^ 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Biko“ eftir Carlo M. Pedersen. Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson, Persónur og leikendur: Steve Biko/ Þórhallur Sigurðsson, David Soggott verjandi/ Róbert Arnfinnsson, Attwell ríkissaksóknari/ Rúrik Har- aldsson. Dómarinn/ Valur Gíslason, Sidney Kcntridge lögmaður/ Ævar R. Kvaran, van Vuuren liðþjálfi/ Flosi Ölafsson, Snyman major/ Benedikt Árnason, Goosen ofursti/ Jón Sigurbjörnsson, Wilken liðsforingi/ Bessi Bjarnason, Siebert höfuðs- maður/ Klemenz Jónsson, Dr. Lang héraðslæknir/ Erl- ingur Gíslason, Loubser prófessor/ Guðmundur Pálsson, Sögumaður/ Jónas lönsmmm 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.