Morgunblaðið - 31.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1980 í DAG er {immtudagur 31. janúar, sem er 31. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.07 og síödegisflóö kl. 18.29. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.13 og sólarlag kl. 17.10. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö er í suöri kl. 00.49. (Almanak háskólans). Hjá Guði er hjálpræói mitt og vegsemd, minn örugga klett og hæli mitt hefi ég í Guði. (Sálm. 62,8.) | KROSSGÁTA 1 ? 3 4 LÁRÉTT: - 1. ílát, 5. cinkonn- isstafir. fi. drms. 9. miskunn. 10. hurðandi. 11. ósamsta-ftir. 12. flýtir. 13. nísk. 15. þrír cins. 17. horana. LÓÐRÉTT: — 1. snnppunKs. 2. for. 3. dýr. 1. sker. 7. vidurkenna. 8. íukI. 12. hrauka. 14. hár. lfi. samhljóóar. LAIJSN SÍÐIISTIJ KROSSGÁTII: LÁRÉTT: — 1. Kcitin. 5. rr. fi. urtuna. 9. aKa. 10. dúr. 11. kk. 13. faKa. 15. raun. 17. arnar. LÓÐRÉTT: — 1. Krundar. 2. err. 3. tauK. 4. nía. 7. tarfur. 8. naKK. 12. Kaur. 14. ann. lfi. aa. iFCTÉmR i Lukkudagar: VEÐURSTOFAN sajföi í frærmorRun. að frost myndi verða á landinu öllu, 2—5 stÍR. Hér í Reykjavík var 5 stÍRa frost í fyrrinótt. en á Akureyri 6 stig. Mest var frostið á landinu 13 stig og var ekki svo mikið frost á fjallastöðvum um nóttina. Mcst var úrkoman á Ey- vindará en það var ekki mikið úrfelli, einn millim. eftir nóttina. ÞENNAN dag, 31. janúar árið 1926 fór fram fyrsta útvarpssendingin hér á landi. VINNINGSNÚMER 30. jan- úar 14985. Vinningur Tesai- ferðaútvarp. Vinningshafi hringi í síma 33622. Á HVAMMSTANGA er nú laus önnur staða læknis við Heilsugæzlustöðina þar. Augl. heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið stöðuna í nýlegu Lögbirtingablaði. Verður staðan veitt 1. nó- vember næstkomandi, en um- sóknarfrestur er til 16. febrúar. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur aðalfund sinn í safnaðarheimilinu þriðjudag- inn 5. febr. kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Kvöldskemmtun verður í kvöld kl. 20.30 í Hamraborg 1. Lionsklúbbur- inn Muninn ætlar að sjá um þessa skemmtun. STYRKTARFÉLAG aldraðra á Suðurnesjum heldur aðal- fund sinn á laugardaginn kemur, 2. febrúar í Fram- sóknarhúsinu í Keflavík, kl. 2 síðd. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 5. febr. næst- komandi kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. SJÁLFSBJÖRG, fél. fatlaðra í Reykjavík, heldur félags- málanámskeið á næstunni að Hátúni 12. Kennari verður Guðmundur Magnússon leik- ari. Verða kennslustundir tvær, tvo daga vikunnar. | BLÖÐ OG TÍIVIAWIT ~| BÁTABLAÐIÐ Sjósport, annað tölublað, er komið út. í blaðinu fjalla stjórnar- menn Snarfara, félags sportbátaeigenda, um spurninguna: Hvað hefur skeð í hafnarmálum okkar síðan smábátahöfnin í Ell- iðavogi var samþykkt í fyrrverandi borgarstjórn Reykjavíkur. s;s sJúkjd Tillögur okkar og Framsóknar eru nánast eins. Þeir segja: „Það er stutt til Bessastaða“, en við hins vegar: „Stutt símtal við félaKa Breshnev“. 75 ÁRA er í dag Magnea G. Ingimundardóttir. Stranda- séli 11, Reykjavík. Hún dvelst í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Melabraut 70, Seltjarnarnesi. í GRENSÁSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Birna Gunnlaugsdóttir og Sigurjón Sigurjónsson. Heimili þeirra er í Krumma- hólum 10, Rvík. (Stúdíó Guð- mundar). FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Brúar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og Dettifoss. Þá fóru á ströndina Reykjafoss og Laxá. Breiðafjarðarbátur- inn Baldur fór þangað vestur. Togararnir Engey og Hjör- leifur héldu aftur til veiða þá um daginn. Laxá fór á ströndina og Coaster Emmy fór í strandferð. í gær fór Selá á ströndina, en að utan komu Laxfoss og Tungufoss. Skeiðsfoss fór á ströndina í gær og Bakkafoss lagði af stað áleiðis til útianda. Haf- rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson var væntanlegur inn úr leiðangri í gær. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apófek- anna í Reykjavík dagana 25. janúar til 31. janúar, ad báAum dögum meAtöldum, verAur sem hér serir: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helKÍdöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægf að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og heigidógum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðiögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvðllinn i Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Slmi 76620. 0RÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. C ll'llfDAUMC 1 EIMSÓKNARTlMAR. OjUfYnMnUO I VNDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 1G og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CnCDI ÚANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUPW inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) ki. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftlr lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. — föstud. ki. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Ileimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum vlð fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvaÍlagötu 16. slmi 27640. Opið: Mánud.—íöstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud.—fostud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. slmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudógum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fóstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin aila daga kl. 14-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og (immtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað i janúar. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið irá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Boðin eru opln allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milii kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DiLMMMVMlxl Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekíð er við tilkynningum um bilanlr á veitukerfi borgarinnar og i þeim tillellum Oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhóiista, simi 19282. UM MANNDAUÐA á Ollu land inu 1929 verður ekki sagt að svo stöddu. En samkv. uppi. frá prestum um manndauöa i Reykjavik, dóu hér samtals 274, en af þeim voru 24 utanbæjar- menn (aökomusjúklingar). Af bæjarbúum dóu þvi 250 og er það um það bil 9.8 af þúsundi bæjarbúa. Árið 1927 var manndauði á öllu landinu 10.8 prósent og þá minni en nokkru sínni áður. Árin 1896—1905 var manndauðinn að meðaltali 17,1 prósent á ári. Á bilinu 1906—1915 að meðaltali 15,2 prósent... Við erum komnir á bekk með heilsubestu og langlilustu þjóðum heimsins og þó auðsætt að við eigum að geta komist miklu lengra i þessa framfaraátt í Mbl. fyrir 50 árunit GENGISSKRÁNING Nr. 20 — 30. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,90 399,90 1 Sterlingspund 902,45 904,75* 1 Kanadadollar 343,50 344,40* 100 Danskar krónur 7365,55 7384,05* 100 Norskar krónur 8126,70 8147,10 100 Sænskar krónur 9579,75 9603,75* 100 Finnak mðrk 10775,25 10802,75* 100 Franakir frankar 9827,55 9852,15* 100 Belg. frankar 1416,50 1420,10* 100 Sviaan. frankar 24656,95 24718,75* 100 Gyllini 20829,75 20881,95* 100 V.-Þýzk mörk 23003,25 23060,95* 100 Lfrur 49,53 49,65 100 Austurr. Sch. 3205,35 3213,35* 100 Eacudoa 795,40 797,40* 100 Peaetar 601,45 602,95* 100 Ven 166,82 167,23* 1 SDR (sératök dráttarréttindi) 524,61 525,93* * Breyting frá aíðuatu akráningu. S____________________________________________________J f--------------------------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 20 — 30. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 438,79 439,89 1 Sterlingspund 992,70 995,23* 1 Kanadadollar 377,85 378,84* 100 Danskar krónur 8102,11 8122,46* 100 Norskar krónur 8939,37 8961,81* 100 Sænakar krónur 10537,73 10564,13* 100 Finnsk mðrk 11852,78 11883,03* 100 Franskir frankar 10810,31 10837,37* 100 Bslg. frankar 1558,15 1562,11 100 Svissn. frankar 27122,65 27190,63* 100 Gyllini 22912,73 22970,15* 100 V.-Þýzk mörk 25303,58 25307,05* 100 Lfrur 54,48 54,61* 100 Austurr. Sch. 3525,89 3534,69* 100 Escudos 874,94 877,14* 100 Pasatar 661,60 663,25* 100 Yen 183,50 183,95* * Breyting Irá aíöuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.