Morgunblaðið - 31.01.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.01.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1980 Fossvogur Vönduö 2ja herb. íbúö á jarð- hæö. Laus í ágúst. Hólahverfi Mjög rúmgóö 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Suöur svalir. Bílskúr. Neðra-Breiöholt Sérlega vönduö 4ra herb. íbúö viö Eyjabakka. Sér þvottahús. Bílskúr 46 ferm. Kópavogur 3ja herb. rúmgóö íbúö á 1. hæð viö Kjarrhólma. Sér þvottahús. Miötún 4ra herb. endurnýjuð íbúö á hæö (aöalhæð) í þríbýlishúsi. Fossvogur 4ra herb. vönduö íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Snæland. Sér þvottahús. Hólahverfi Vönduö 5 herb. íbúö við Krummahóla. Bílskúrsréttur. Seljahverfi Vönduö 4ra herb. íbúö á 3. hæö (endi) viö Flúöasel. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 Fossvogur 3ja herb. íbúð við Gautland á 1. hæö. Álfheimar 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Vesturbær 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Sporóagrunn 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Nýlegar innréttingar. Breiðholt 4ra—5 herb. íbúð við Fífusel á tveimur hæðum, selst tilbúin undir tréverk. Tilboð. Selás Steyptur grunnur fyrir 180 ferm raðhús. Seltjarnarnes Einbýlishús 168 ferm ásamt 80 ferm kjallara og 30 ferm bílskúr. Seltjarnarnes Steyptur grunnur undir raöhús. Óskum eftir raöhúsi á byggingarstigi á Reykjavíkursvæðinu. Ekki í Breiðþolti. Góö útborgun. Seltjarnarnes 140 ferm einbýlishús á bygg- ingarstigi. Mosfellssveit 150 ferm raöhús við Stórateig á 2 hæöum. 30 ferm bílskúr, 1000 ferm lóö. Suðurhólar — Breiðholt 4ra—5 herb. glæsileg hæö í skiptum fyrir raöhús í Breið- holti. Vantar allar eignir á söluskrá. Höfum fjársterka kaupendur aö einbýlishúsum og sérhæöum. HUSAMIÐLUN fastaignaaala, Templaraaundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvlksson hrl. Heimasímí 16844. Gjafavöru- og listmunaverslun Til sölu á mjög góðum stað í miðbænum. Góður lager. Tilboð merkt: „Gjafavörur — 4739“ sendist augld. Mbl. fyrir 8. febrúar. Stóragerði Til sölu 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð ásamt herbergi í kjallara. ■31800 - 31801^ FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ SVERRIR KRISTJANSSON HEIMASIMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. 3ja herb. íbúö í Hafnarfirði Til sölu. íbúðin er á neöri hæð í um 70 ferm. timburhúsi á fallegum stað viö Öldugötu (viö Hamarinn). Nýtt tvöfalt gler. Danfosskranar. Sér lóð. Eignin er í ágætu ástandi. Laus nú þegar. Verð kr. 19—20 millj. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. SÉRHÆÐ — AUSTURBÆR 1. hæð — 170 ferm. — 40 ferm. bílskúr Gullfalleg íbúö í ca. 15 ára gömlu húsi á einum bezta stað bæjarins. íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, fataherbergi og flísalagt baðherbergi, allt á sér gangi. Eldhús meö borökrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi, 2 stofur og húsbóndaherbergi. Rúmgóöur skáli. Gestasnyrting á ytri forstofu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. ;84433 82110 At!í VagnHson Iftgfr. SuAurlandebraut 18 kvölds. sölum. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson Húseignin Brautarholt 28 er til sölu. Húsið er þrjár hæðir. Selst í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Efsta hæðin er ný, hinar eru uppgerðar og endurnýjaðar. Sérstaklega glæsileg t.d. fyrir félagsheimili á 2. og 3. hæö. Nánari upplýsingar hjá okkur. Fyrirgreidslustofan — Fasteigna og verdbréfasala Vesturgötu 17, sími 16223 eöa Þorleifur Guömundsson, heima 12469. rFÁSTEÍGNASÁlÁ I KÓPAVOGS | HAMRAB0RG 5 m Guðmundur Þórðarson hdi. 1 Guðmundur Jónsson lögfr. Barmahlíð ca. 135 ferm. efri sérhæö, sem skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., stórt hol, ágætt bað og eldhús. Suöursvalir. Bílskúrs- réttur. Verö 40 millj. _ Hamraborg 4ra—5 herb. efsta hæö í fjögra hæöa blokk. Selst tilbúin undir ■ tréverk. Glæsilegt útsýni. Suöursvalir. Afhending í apríl. Verð 32 ■ millj. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúð ásamt 2 herb. í risi. Mjög góð eign. Verð 36—38 m millj. ■ Opið 1—7 Kvöldsími 45370 83000 Við Unnarbraut Selt.nesi Vönduö og falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi, 3 svefnherb., stofa, skáli, eldhús m/borðkrók ásamt þvottahúsi og geymslu þar innaf. Flísalagt baöherb. Sér hiti og sér inngangur. Bílskúrsréttur. Lóö 1250 ferm. Bein sala. Við Stigahlíð Vönduð jaröhæö um 100 ferm. í þríbýlishúsi. Stofa, rúmgott eldhús, 3 svefnherb. Þvottahús og búr í íbúöinni, flísalagt baöherb. m/glugga. Sér hiti og sér inngangur. Bein sala. Glæsileg 7 herb. íbúö Toppíbúð + bílskýli við Krummahóla. Bein sala. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.. 29922 Kvisthagi 2ja herb. 65 ferm kjallaraíbúö með sér inngangi. Laus fljótlega. Verð 21 millj. Útb. 15 millj. Mjóahlíö 2ja herb. íbúö í góöu steinhúsi á 1. hæö. Laus fljótlega. Verö 22 millj. Útb. 16 millj. Ásbraut Kópavogi 3ja herb. 90 ferm íbúð á 1. hæð meö suöursvölum. íbúð í sérflokki. Laus eftir samkomulagi. Verð 27 millj. Útb. 20 millj. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á 1. hæö í 3ja ára gömlu fjórbýlishúsi. Ibúö í algjörum sérflokki. Bílskúr fylgir. Verð tilboö. Miöbraut Seltjarnarnesi 3ja herb. 100 ferm ný íbúð í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Fulningahuröir, eikareldhús. Bílskúr. Laus nú þegar. Verð tllboð. Kleppsvegur 4ra herb. 105 ferm jarðhæö í blokk. Nýtt, tvöfalt gler. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Til afhendingar 1. febrúar. Verö 28 millj. Útb. 20 millj. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. Fífusel 4ra—5 herb. íbúö á tveimur hæöum. Suöursvalir. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð tilboð. Suðurgata Hafnarfirði 115 ferm neðri hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Verð 30 millj. Útb. tilboð. Hraunbær — 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 22 millj. Útborgun 16 millj. Hrísateigur 120 ferm miðhæð í góðu steinhúsi. 3 sverfnherb. og stofa. Nýtt JP eldhús. Bílskúr fylgir. Verð tilboð. Útb. 30 millj. Háteigsvegur 165 ferm efri hæð ásamt risi meö bílskúr. Möguleiki á skiptum á einbýlishúsi. Verð 55 millj. Gamalt einbýlishús sem nýtt 5 herb. hæð og ris ásamt 2ja herb. íbúö í kjallara. 40 ferm bílskúr. Allt ný endurnýjað. Eign í sérflokki. Verð ca. 50 millj. Útb. 35 millj. Kaplaskjólsvegur Góö 5 herb. endaíbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, þar af 2 í risi. Fallegt útsýni. Verð 35 millj. Útborgun 26 millj. Biöndubakki 4ra herb. 120 fm endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Eign í algjörum sérflokki. Herbergi í kjallara fylgir. Verö 36 millj. Útborgun 26 millj. Framnesvegur 120 fm raöhús á 3 hæðum. Eign sem gefur möguleika. Verö 33 millj. Útborgun 22 millj. Breiðvangur, Hafnarfirði 142 fm íbúð á 1. hæð. 4 svefnherbergi, herbergi, 2 stofur, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Innréttingar í sérflokki. Verð 38 millj. Útborgun 30 millj. Brekkubyggð, Garðabæ Lítið raðhús, tilbúið undir tréverk. Til afhendingar strax. Raufarsel 210 ferm raöhús á tveimur hæðum með innbyggöum bílskúr. Til afhendingar í apríl. Teikningar á skrifstofunni. Verö tilboð. Eikjuvogur Einbýlishús 160 ferm 10 ára gamalt, á einni hæð sem skiptist í 5 svefnherb., tvær stofur með arinn, þvottahús og búr á hæðinni. 30 ferm bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir góða sérhæö meö bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. Reykjahlíö við Mývatn 120 ferm 4ra ára gamalt einbýlishús á einni hæð. Laus fljótlega. Verð tilboö. Möguleiki á skiptum á íbúö í bænum. Eskifjöröur 4ra herb. 75 ferm íbúö í gömlu timburhúsi. Allt sem nýtt. Verð 7 millj. Útb. 5Vi millj. /s FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon, Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.