Morgunblaðið - 31.01.1980, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 31.01.1980, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Orkustofnun Orkustofnun óskar að ráða starfsmann til vélritunar og fleira. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til Orkustofnun, Grensásvegi 9, fyrir 6. febrúar n.k. Orkustofnun. - Orkustofnun — Verkfræðingur Orkustofnun óskar aö ráða verkfræðing til starfa á jarðhitadeild. Upplýsingar veitir Karl Ragnars. Orkustofnun 20 ára stúlka óskar eftir vinnu Hefur stúdentspróf og próf úr tækniteiknun. Uppl. í síma 28947. Frystihús Stúlkur vanar frystihúsavinnu óskast til starfa í snyrti- og pökkunarsal. Unnið eftir bónus- kerfi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin h.f. Hafnarfirði. Vélritun — innskrift Óskum aö ráða starfsmann á innskriftar- borð, góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Jón Hermannsson, ekki í síma. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg . Síðumúla 16— 18, R. Óskum að ráða starfsamann sem allra fyrst, til að annast símavörslu, vélritun og upplýsingaþjónustu. Góð íslenskukunnátta auk kunnáttu í ein- hverju norðurlandamálanna og ensku nauð- synleg. Umsóknir ásamt upplýsingum mennt- un og fyrri störf sendist Alþýðusambandi íslands, Grensásvegi 16, fyrir 12. febrúar. Saumastörf Óskum eftir að ráða vanar eða óvanar saumakonur til starfa strax, heilan eða hálfan daginn. Bónusvinna. Einnig óskum viö eftir starfsfólki við press- ingar og frágangsstörf. Allar upplýsingar gefnar á staðnum eða í síma 82222. DÚKUR HF Lausar stöður í Tryggingastofnun ríkisins, endurskoðunar- deild eru lausar þessar stöður: 1. staða fulltrúa í 12. launaflokki. 2. staöa skrifstofumanns í 8. launaflokki. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, 105 Reykjavík, eigi síðar en 15 febrúar 1980. Heildsölu- fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa röskan og ábyggilegan starfsmann til útkeyrslustarfa. Lysthafendur um starfið leggi umsókn, ásamt meömælum ef þau eru fyrir hendi, inn á augld. Morgunblaösins fyrir 4. febr. 1980 merkt: „Heiðarlegur — 4732“. Tryggingastofnun ríksisins. Skeifan 13, Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ____________ýmislegt_____________ í Miödal Laugar- dalshreppi Árnessýslu er í óskilum rauöstjörnótt hryssa 2ja vetra, mark biti framan hægra. Hafi eigandi ekki gefiö sig fram fyrir 20. febrúar veröur hún seld. Hreppstjóri Tilboð óskast í Mercedes Benz 1413 vörubifreiö árgerð 1967. Bifreiðin er til sýnis við bílaverkstæði okkar aö Höfðabakka 1, Reykjavík. Tilboöum sé skilað á sama stað fyrir miðvikudaginn 6. febrúar 1980. Sláturfélag Suðurlands Útboö tilboö — útboö Ú/J-vð Heilsugæslustöð á Ólafsfirði Tilboð óskast í loftræsilagnir í heilsugæslu- stöð á Ólafsfirði. Húsið er nú tilbúið undir tréverk og skal verktakinn leggja til allan búnaö og setja hann upp. Verkinu skal að mestu lokiö 1. sept. 1980. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri og á skrifstofu bæjarstjóra á Ólafsfiröi gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á skrif- stofu vorri miðvikudaginn 13. febr. 1980 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAF.TUNI 7 Rafmagnsveitur Ríkisins óska eftir tilboðum í 1690 tré þverslár og 300 km. raflínuvír. Útboðslýsingar og gögn fást afhent á skrifstofu RARIK, Laugaveg 118, frá og með fimmtudeginum 31. janúar 1980. Rafmagnsveitur Ríkisins tifkynningar endurshoöun hf Suöurlandsbraut 18. 105 Reykjavlk, slmi 86533 Við tilkynnum hér með að þann 1. janúar 1980 gerðist Halldór Hróarr Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi meðeigandi í félagi okkar. endurshoöun hf Guðni Steinar Gústafsson Helgi V. Jónsson Ólafur Nilsson Sveinn Jónsson Halldór Hróarr Sigurðsson Tamningaaðstoð Ákveöið hefur veríð að hefja aðstoð við félagsmenn Fáks við tamningu hrossa. Leið- beinandi verður Sigurbjörn Bárðarson. Þátt- takendur mæta með hesta sína laugar- dagsmorgna kl. 10—12, alls 5 skipti, við dómpall á Víðivöllum í fyrsta sinn laugardag- inn 2. febrúar n.k. Þátttökugjald er kr. 9.500. Skráning fer fram á skrifstofu Fáks, sími 30178. Takmörkuð þátttaka. Ath: ískappreiðar eru áformaðar laugardag- inn 16. febrúar á Rauðavatni kl. 2 e.h. eða síðar reynist veður óhagstætt. íþróttadeild Fáks. Verslunarhúsnæði í Kópavogi Óska eftir aö taka á leigu 50—80 ferm verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 40325 milli kl. 1 og 5 í dag og næstu daga. c EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.