Morgunblaðið - 31.01.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.01.1980, Blaðsíða 40
Bensín og olíur: OLÍUFÉLÖGIN telja að núgildandi verð á hensíni, gasolíu ok svartolíu sé of láíft og vilja þau fá ha'kkanir samþykktar á næstunni. Ilins vegar munu þau híða í nokkra daga með að letíxja fram verðheiðni vejrna þeirra hreytinKa, scm orðið hafa á markaðnum í Rotterdam, en talsverð lækkun hefur orðið á þeim markaði að undanfornu. Næsti fundur verðlagsráðs verður á miðvikudairinn ok er fastleKa reiknað með því að ný hækkunarheiðni oIíufélaKanna verði loKð fyrir fundinn. Breyttu flugáætlun sovézku vélarinnar SOVÉZK yfirvöld sendu íslen/kum fluKmálayfirvöldum skeyti í Kær ok tilkynntu að áætlun risaflutn- inKafluKvélarinnar, sem hinKað átti að koma 3. eða 4. febrúar, myndi breytast. Stóð í skeytinu að þetta væri Kert veKna breytinKa á fluKÍeið án þess að það væri skýrt nánar cn jafnframt var tilkynnt að hin nýja áætlun vélarinnar yrði send hinKað mjöK bráðleKa. Eins og fram hefur komið í fréttum sóttu Sovétmann um leyfi fyrir því að þessi flugvél fengi að millilenda á Keflavíkurflugvelli á leið til Kúbu með varning. Flugvél þessi er af gerðinni Ilyushin II-76T frá Aeroflot. Hún getur flogið 5 þúsund kílómetra og borið 40 smá- lestir. Vélar af þessari tegund voru notaðar við flutninga þegar Sovét- menn gerðu innrás í Afganistan á dögunum. Eins og fram hefur komið í fréttum, ákváðu félagsmenn Verka- lýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, sem vinna á Keflavíkurflugvelli, að afgreiða ekki sovézkar flugvélar, sem þangað kunna að koma, vegna innrásarinnar í Afganistan og að- gerða gegn andófsmönnum í Sovét- ríkjunum. Á föstudaginn var skráð verð á gasolíu í Rotterdam 322,50 dollarar hvert tonn en var 368 dollarar í "byrjun mánaðarins. Skráð verð á bensíni var 360 dollarar en var 408 dollarar í janúarbyrjun og skráð verð á svartolíu var 151 dollar hvert Myndun meirihlutastjórnar: FORSETI ísland.s setti í gær íormönnum stjórnmálaflokk- anna frest til að reyna til þrautar myndun mcirihluta- stjórnar þangað til í síðasta lagi á mánudaginn. Geir Hall- grímsson formaður Sjálístæðis- flokksins sagði i samtali við Mbl. í gærkvöldi að hann teldi ekki annað reynandi „en að hella sér af krafti í það að kanna möguleikann á fjögurra flokka stjórn". Benedikt Gröndal formaður Al- þýðuflokksins og Steingrímur Hermannsson formaður Fram- sóknarflokksins voru hins vegar tregari í tali um þann möguleika, sem Benedikt kvaðst þó persónu- Iega telja líklegustu útkomuna, en Steingrímur gaf í skyn að minni- hlutastjórn væri framsóknar- mönnum hugleiknari en þjóð- stjórn, sem þeir myndu því aðeins vilja að hún ein kæmi í veg fyrir utanþingsstjórn. Lúðvík Jósepsson tonn á föstudaginn en var 178 dollarar í byrjun mánaðarins. Næstu farmar af gasolíu og svart- olíu verða lestaðir í Sovétríkjunum í febrúarlok. Óvíst er því hvórt þessi lækkun kemur íslendingum til góða, því að svo kann að fara að verðið fari aftur hækkandi, þó að menn voni að svo fari ekki. Síðustu farmar af bensíni og olíum voru keyptir á hærra verði og vegna þess og vegna gengissigs, telja olíufélögin að nú- gildandi verð hér innanlands sé of lágt. Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn. kvaddi formenn allra stjórnmálaflokkanna á sinn fund í gær og gaf þeim frest til mánudags að koma sér saman um myndun meirihlutastjórnar. Ljésm. Mbi. ói.k.m. Islenzkar kartöflur uppurnar LÍTIÐ er orðið til af íslenzkum kartöflum hjá kartöflubændum og duga þær varla lengur cn aðeins fram í febrúar, að því er Mbl. fékk upplýst hjá Grænmetis- verzluninni. Þær hafa þó ekki verið stöðugt í verzlunum í vetur, heldur hefur ekki verið hægt að fá annað en erlendar kartöflur annað slagið. Nú er útlit fyrir að þær erlendu verði eingöngu á boðstólunum í verzlunum, þar til ný uppskera kemur síðla næsta sumars. formaður Alþýðubandalagsins sagði í gærkvöldi, að nú biði hann bara „stórra tíðinda frá hinum“. Hann kvaðst segja það enn að áður en til þjóðstjórnar kæmi yrðu menn „að losa sig við allt annað. Og mér sýnist hinir allir ennþá vera í öðrum buxum utan- yfir þjóðstjórnarbuxunum". Ymsar blikur voru á lofti í máli manna í gær varðandi myndun ríkisstjórnar. „Það eru einhverjir menn í öllum flokkum að velta fyrir sér öllum möguleikum, sem aðrir menn í öllum flokkum svo útiloka", sagði einn þingmaður í samtali við Mbl. í gær. Menn voru hins vegar á einu máli um það að frestur forsetans ýtti harkalega á menn „til að brugga eitthvað drekkandi úr allri þessari gerjun“, eins og annar viðmælandi blaðsins komst að orði. Sjá samtöl við forseta íslands og formenn Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á hls. 20-21. Ferðamenn geta nú val- ið milli bjórs og léttvíns FJ ÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skrifað undir reglugerð, sem tekur gildi í dag, sem heimilar öllum þeim er til útlanda ferðast að taka með sér bjór inn f landið. Sam- kvæmt reglugerðinni geta ferða- menn valið milli þess að taka eina flösku af sterku vini og eina af léttu, eða þess að taka með sér eina flösku af sterku víni og tólf flöskur af bjór, en hingað til hefur það aðeins verið heimilt áhöfnum skipa og flugvéla að hafa með sér bjór inn í landið. Ólafur Haukuar Árnason áfeng- isvarnaráðunautur sagði að sam- kvæmt áfepgislögum væri óheimilt að setja reglugerð sem þessa án þess að hafa samband við Áfengis- varnaráð og það hefði ekki verið gert í þessu tilviki. Davíð Scheving Thorsteinsson, sem mjög hefur bar- izt fyrir því að allir þegnar sætu við sama borð í þessum efnum, sagðist vera mjög ánægður með þessi málalok og ætti fjármálaráðherra heiður skilið fyrir sinn atbeina. — Hilmar Helgason formaður SÁÁ sagði að sanngjarnt væri að eitt væri látið yfir alla ganga. Aðspurður um ástæðuna fyrir setningu reglugerðarinnar sagði Sighvatur Björgvinsson fjármála- ráðherra að hann hefði látið fara fram athugun á þessum málum, Þrír menn í einum iög- reglubúningi ÞAÐ BAR til tíðinda á Fá- skrúðsfirði á dögunum, að lög- regluþjónn staðarins brá sér í helgarleyfi. Meðan hann var fjarverandi hvarf lögreglubún- ingur hans og hefur það helzt til hans frétzt, að vart varð við þrjá unga menn þessa helgi og bar einn þeirra húfu og kylfu, annar var í borðalögðum jakk- anum og sá þriðji í skinnblússu embættisins. Er þessara hálf- köruðu lögregluþjóna nú ákaft leitað á fjörðum eystra. m.a. vegna blaðaskrifa að undan- förnu. Um hefði verið að ræða að taka þessi tollfríðindi af sjómönn- um og áhöfnum flugvéla, þannig að enginn bjór væri fluttur inn í landið, eða þá að allir þegnar sætu við sama borð hvar svo sem þeir væru í atvinnustétt settir. Hann hefði valið síðari kostinn, m.a. vegna þess að hann teldi eðlilegt að allir sætu við sama borð og svo vegna þess að sjómenn sérstaklega hefðu ætíð litið á þessi tollfríðindi sem hluta af launum sínum og hefðu m.a. á s.l. ári kvartað mjög yfir því að þessi fríðindi hefðu verið skert. Það hefði því legið fyrir að þeir hefðu haft í frammi hörð mótmæli ef þessi fríðindi hefðu nú verið afnumin. Er bjórinn ekki kominn með annan fótinn inn í landið með setningu þessarar reglugerðar? — „Ég tel að svo sé ekki. Þetta er í fyrsta lagi mjög takmarkað magn sem kemur inn í landið með þessu móti svo og hitt að til þess að leyfa sölu almennt í landinu þarf að koma til lagabreyting á Álþingi," sagði Sighvatur. Hækkanir yfírvofandi Forsetiim gaf frest fram á mánudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.