Morgunblaðið - 07.02.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 07.02.1980, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Staða lektors í bókasafnsfræði í félagsvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars n.k. Menntamálaráðuneytiö, 1. febrúar 1980. Beitingamenn vantar strax. Uppl. í síma 8035 og 8062. Hraöfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík. Fiskvinna Óskum eftir að ráöa í eftirtalin störf: handflökun, snyrtingu og pökkun, aögerö. Öll störf, eru unnin eftir bónus eða ákvæöis- vinnukerfi. Feröir fyrir starfsfólk eru úr Keflavík. Mötuneyti á staönum. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í síma 92—6545. Vogar hf. Trésmíðar Öruggur aöili annast nýsmíði s.s. uppsetn- ingu fataskápa, hurða, milliveggja og eldhús- innréttinga. Upplýsingar í 20366 milli kl. 10—6 á daginn. Geymiö auglýsinguna. Vaktavinna Plastprent h.f. óskar eftir að ráöa nokkra menn til framleiðslustarfa. Vaktavinna. Yfirvinna. Mötuneyti. Umsækj- endur komi til viðtals í dag kl. 13—14. Plastprent h.f. Höfðabakka 9. Okkur vantar mann vanan fiskflökun. Einnig aöstoöar- stúlku í búð. Fiskbúöin Sæbjörg, sími 15448. Maður um þrítugt óskar eftir atvinnu. Hlutastarf kemur til greina. Hefur fengist viö ýmisskonar störf auk stjórnunarstarfa og sölumennsku. Er með raungr.d. próf frá Tækniskóla íslands og menntun í hagfræöi. Vinsamlegast hringiö í síma 33172 og 85450. . Háseta vantar á m.b. Jón Guömundsson, frá Djúpavogi, til netaveiöa. Upplýsingar í síma 97-8860 Kennara vantar í Víöistaöaskóla, Hafnarfirði til aö kenna aðallega ensku og dönsku í 7. og 8. bekkjum. Hér er um 3ja mánaöa forfallakennslu að ræöa. Allar nánari upplýsingar gefa skóla- stjóri eöa yfirkennari í síma 52911, 52912 og 52915. Fræösluskrifstofa Hafnarfjarðar. Pökkun Óskum aö ráöa nú þegar starfskraft til pökkunarstarfa. Uppl. gefur skrifstofustjóri. Osta- og smjörsalan S.F. Snorrabraut 54. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Junior Chamber, Hafnarfirði Almennur félagsfundur hjá Junior Chamber Hafnarfjöröur, verður haldinn í kvöld í J.C. heimilinu, Dalshrauni 5, kl. 20 stundvíslega. Gestur fundarins veröur Gunnar Bæringsson framkvæmdastjóri Kreditkort h.f. ýmislegt Plastfilma Getum tekiö aö okkur pökkun í plastfilmu á flestum tegundum af vörum og ööru sem pakka þarf. Góöur staður í Kópavogi. Tilboö sendist í pósthólf 191 Kópavogi merkt: „Pökkun — 4842“. 100 smálesta vertíðarbátur Höfum til sölumeöferöar rúmlega 100 smá- lesta eikarbát, smíöaöan í Danmörku. Bátur- inn er í mjög góöu ástandi meö úrvals siglinga og fiskileitartækjum. útbúinn til línu, neta og togveiöa (skuttog) auk þess er í bátnum reknetahristari. Báturinn getur veriö til afhendingar strax. Nánari upplýsingar gefur EIGNAVAL ./< Miðbæjarmarkaöurinn Grétar Haraldsson hrl. Aðalstræti 9 Bjarní Jónsson s. 20134. sími: 29277 (3 línur) tilboö útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirtalið efni: 1) Götugreiniskápa og tengibúnað fyrir jarö- strengi. Útboö 80007-RARIK 2) Jarðstrengi, stýristrengi og beran eirvír. Útboö 80003-RARIK Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík frá og með miövikudeginum 6. febrúar 1980, gegn óafturkræfri greiðslu kr. 1000,- fyrir hvert eintak. Tilboöin veröa opnuö kl. 14.00 fimmtudaginn 28. febrúar n.k. (útboö 80007-RARIK) og kl. 14.00 föstudaginn 29. febrúar n.k. (útboö 80003-RARIK) aö viöstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboð Tilþoð óskast í smíöi og uppsetningu á innréttingu í setustofu nemenda á 2. hæö í fjölbrautaskóla Suðurnesja. Einnig er óskaö eftir aö tilboöum í utan- hússmálningu á skólahúsinu. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu skólans og hjá Heröi Björnssyni, Almennu verkfræöi- skrifstofunni, Fellsmúla 26, Reykjavík. Skila- frestur er til 22. feb. n.k. Skólanefnd Fjölbrautarskóla Suöurnesja. Útboð Vegna Húss Verzlunarinnar óskast tilboð í eftirfarandi efni í þök: Glerull, frauöplasteinangrun, spónaplötur, sjálflímandi dúkur, asfaltgrunnur og as- faltkítti. Upplýsingar hjá Tækniþjónustunni s.f. Lág- múla 5 (s. 83844) Tilboð veröa opnuð þar 28. feþr. kl. 11.00. Opið hús Hrói Höttur á heimavelli Heimdallur stendur fyrir opnu húsi í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallarasal, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Þar mætir Hrói Höttur með sitt vaska liö, sýndar verða kvikmyndir og tónlist leikin. Mætiö öll og takiö með ykkur gesti. Skemmtlnefnd. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins veröur starfræktur dagana 3.-8. marz n.k. Skólinn verður heilsdagsskóli og fer skólahald fram í Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut. Meðal námsefnis verður: ræðumennska, fundarsköp, almenn félags- störf, utanríkis- og öryggismál, starfshættir og saga íslenskra stjórnmálaflokka. um sjálfstæöisstefnuna, form og uppbygging greinarskrifa, kjördæmamálið, um stjórnskipan og stjórnsýslu, frjálshyggja, staða og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka, sveitastjórnarmál, stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæðis- flokksins, um stjórn efnahagsmála, þáttur fjölmiöla í stjórnmálabar- áttunni. Nánari upþlýsingar og innritun í skólann í sima 82900. Skólanefnd. Viðtalstímar borgarfulltrúa Laugardaginn 9. feþrúar veröa til viötals kl. 2—4 Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi og Elín Pálma- dóttir varaborgarfulltrúi. Birgir á sæti í borgarráöi, hafnarstjórn, stjórn Lands- virkjunar, Lífeyrissjóði starfs- manna Reykjavíkurborgar og skipulagsnefnd. Elín á sæti í fræðsluráði og umhverfis- málaráöi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.