Morgunblaðið - 07.02.1980, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Gerum skattframtöl
einstaklinga
og fyrirtækja. Lögmenn Jón !
Magnússon hdl., Siguröur Sigur- |
jónsson hdl., Garöastræti 16, |
sími 29411.
Skattframtöl —
Reikningsskil
Tek að mér gerð skattframlala
fyrir einstaklinga og minni fyrir-
tæki.
Ólafur Geirsson viðsk.fr.
Skúlatúni 6, sími 21673 e. kl.
17.30.
Tek aö mér
að leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboð sendist augl. Mbl. merkt:
„Ú — 4822“.
Stúlka
meö stúdentspróf frá Verslunar-
skóla íslands '79 óskar eftir
atvinnu sem fyrst. Vön ritara-
störfum. Uppl. í síma 19024.
l^húsnæöfl
f óskast ^
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir aö taka 120—140 fm
iönaöarhúsnæöi á leigu frá og
meö 1. maí eöa jafnvel fyrr.
Uppl. í síma 39683, eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ungt par óskar eftir
lítilli íbúö, helzt í Kópavogi. Uppl.
í síma 30296.
Tilkynning til
framhaldsskóla
Skíöafélag Reykjavíkur, gengst
fyrir 2. skíðamótum fyrir fram-
haldsskóla.
Svigmót
(fimmmannasveit í svigi þar sem
4 bestu verða reiknaðir út)
Göngumót
(þriggja manna sveit í boð-
göngu, 3x3 km.)
I Svigmótið fer fram á ösku-
daginn 20. febrúar kl. 11 f.h. viö
Skíöaskálann í Hveradölum.
Göngumótið fer fram laugar-
daginn 8. febrúar kl. 2 e.h. viö
Skíöaskálann í Hveradölum.
Þátttökutilkynningar ásamt
keþpnisgjaldi, veröa afgreidd á
Antmannastíg 2, n.k. föstudag 7.
febrúar milli kl. 5 og 6. Sími
12371.
Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur.
Enskukennsla
Einkatímar, samtalsæfingar.
Upplýsingar í síma 35306,
fimmtudag og föstudag. 8—11
e.h.
félagslíf Í
^ 41111411, A—vL4/1. i r 4—.., A.1
IOOF5 = 161278’/! = BRIDGE
□ Helgafell 5980277 — IV/V
I.O.O.F. no 11 = 161278’-! = fl.
Fíladelfía Gúttó,
Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Vitnisburðir. Fjölbreyttur
söngur. Samkomustjóri Daniel
Glad
Fíladelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. /Eskulýðskór",syngur.
Söngstjóri Clarens Glad. Frjálsir
vitnisburöir.
Freeportklúbburinn
Fundur í Bústaöakirkju í kvöld
kl. 20.30.
Stjórnin.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
safnaöarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir. Halldór S. Gröndal.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30 samkoma. Viö
kveöjum deildarstjórahjónin
okkar major Lund og frú, sem
eru aö fara til Noregs.
Allir velkomnir.
Valur skíðadeild
Aöalfundur veröur haldinn í
Félagsheimili Vals Hlíöarenda,
föstudaginn 8. febr. kl. 8. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Aöalstjórn.
AD K.F.U.M.
Fundur veröur að Amtmannstíg
2 B i kvöld kl. 20.30. Inntöku-
fundur. Allir karlmenn velkomn-
ir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
- . Verzlunarhúsnæði til leigu á Laugavegi 26. Uppl. í símum 12841, 43033 og 15186. Húsnæði fyrir skrifstofur og heildsölulager ca. 150 ferm., óskast til kaups. Má vera óinnréttað. Sími 25933 kl. 9—5.
húsnæöi óskast | húsnædi i boöi
íbúð óskast Borgarspítalinn vill taka á leigu 3—5 her- bergja íbúö, helzt í nágrenni spítalans. íbúðin er ætluð erlendu starfsfólki. Mánari upplýsingar er a fá á skrifstofu Borgarspítalans í síma 81200—366. Reykjavík, 7. febrúar 1980. Borgarspítalinn. Stokkseyri Til sölu er nýtt einbýlishús 140 ferm. Fullbúið á einum besta staö á Stokkseyri. Stór lóð, rúmgóður bílskúr. Einnig nýtt stálgrindarhús 200 ferm. með góðum gluggum, vel einangrað. Steypt plan fyrir utan, 200 ferm. Allar uppl. gefnar í síma 99-3325.
Léttur veggur,
með stuðlum — hillum
skápum og heilum flötum
allt eftir þinum þörfum
SVERRIR HALLGRIMSSON
Smíöastofa, Trönuhrauni 5, Sími 51745