Morgunblaðið - 07.02.1980, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.02.1980, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 Bridgefélag Kópavogs. Sl. fimmtudag voru spilað- ar tvær umferðir í sveita- keppni félagsins. Keppnin um fyrsta sætið virðist ætla að verða á milli sveita Gríms Thorarensens og Bjarna Pét- urssonar en þær eru nú efstar og jafnar með 139 stig. í þriðja sæti er sveit Sigurðar Vilhjálmssonar með 117 stig, sveit Ármanns J. Lárussonar er í fjórða sæti með 101 stig og sveit Sigurðar Sigurjóns- sonar í fimmta sæti með 87 stig. Næsta fimmtudag verða spilaðar tvær umferðir en annan fimmtudag verður spiluð síðasta umferðin. Bridgefélag Selfoss. Staðan eftir 1. umferð í Hösk- uldarmótinu, tvímennings- keppni, sem verður 5 umferð- ir. Meðalskor 156 stig. stig Kristmann Guðmundsson — Þórður Sigurðss. 201 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálss. 181 Sigurður Þorleifsson — Árni Erlingss. 173 Sigurður Sighvatsson — Örn Vigfúss. 164 Friðrik Larsen — Grímur Sigurðss. 162 Frá keppni hjá Bridgefélagi Suðurnesja. Ljósm. Arnór. Ólafur Þorvaldsson — Jóhann Jónss. 160 Garðar Gestsson — Kristján Jónss. 156 Haukur Baldvinsson — Oddur Einarss. 151 Leif Österby — Sigurður S. Sigurðss. 151 Ásbjörn Österby — Kristinn Pálss. 145 Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórðars. 144 Brynjólfur Gestsson — Gunnar Andréss. 133 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Haraldur Gestsson — Halldór Magnúss. 132 Jón Kristjánsson — Guðjón Einarss. 131 Næsta umferð verður fimmtudaginn 7. febrúar kl. 19.30. Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Staðan eftir næstsíðustu um- ferð er þessi: stig Sv. Ragnars Þorsteinss. 165 Sv. Sigurðar Isakss. 134 Sv. Baldurs Guðmundss. 125 Sv. Ágústu Jónsd. 112 Sv. Viðars Guðmundss. 109 Sv. Ásgeirs Sigurðss. 105 Norrænar skóla- íþróttabúðir í Noregi nk. sumar LANDSSAMTÖK um skólaíþróttir á Norðurlöndunum standa fyrir skólaiþróttabúðum i námunda við og í þjóðgarðinum Femundamarka í Noregi 3.—10. ágúst 1980. Starfsemi búðanna verður að stórum hluta grundvölluð á notkun báta þ.e.a.s. þátttakendurnir róa frá einum búðum til annarra á bátum en í aðalbúðunum inni í sjálfum þjóðgarðinum dvelja síðan allir í þrjá daga. Hvert Norðurlandanna má senda 4 til 6 þátttakendur af hvoru kyni og skulu þeir fæddir á árunum 1963 eða 1964. Með hverjum hóp skulu vera tveir fararstjórar, kona og karl. Aðalstjóri búðanna verður Jan Aage Morde Brummunda og Tone Gerd Bakken Skotterud aðstoðar- maður. Þátttökugjald er 490 norsk- ar krónur, u.þ.b. 40.000 ísl. krónur. Nánari upplýsingar um íþróttabúð- irnar veitir íþrótta- og æskulýðs- deild menntamálaráðuneytisins. Varanleg álklœðning P' á allt húsið Samkvæmt rannsóknum sem Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefur gert á steypuskemmdum og sprungumyndunum á húsum, hefur komið i Ijós að eina varanlega lausnin til að koma í veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, er að klæða þau alveg til dæmis með álklæðningu. A/klæðning er seltuvarin, hrindir frá sér óhreinindum, og þolir vel islenska veðráttu. A/klæðning er fáanleg í mörgum litum sem eru innbrenndir og þarf aldrei að mála. Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. ] FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍÐASTA NAGLA INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400. ( ISTAKYNHING - OSTAKYNNIHG > I r dag og á morgun frá kl. 14—18 Dómhildur Sigfúsdóttir, hússtjórnar- kennari, kynnir meöal annars ýmsa rétti úr gráðuosti o.fl. 4ýjar uppskriftir 0sta. og smjörbúðin, Snorrabraut 54. MARLIN-TÓG LÍNUEFNI BLÝ-TEINATÓG NÆLON-TÓG LANDFESTAR • BAUJUSTENGUR ÁL, PLAST, BAMBUS BAUJULUKTIR ENDURSKINSHÓLKAR LÍNUBELGIR NETABELGIR NÓTABELGIR BAUJUBELGIR SÚÐHLÍFAR ÖNGLAR — TAUMAR MÖRE- NETAHRINGIR LÍNUDREKAR NEADREKAR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR BAUJUFLÖGG NETAFLÖGG FISKKÖRFUR FISKSTINGIR FLATNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR KÚLUHNÍFAR SVEÐJUR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í KASSA, OG LAUSIR RAFMAGNS- HVERFISTEINAR • GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET NETAFLOT KOLANET SILUNGANET GOTUPOKAR GRISJUR í RÚLLUM HESSIANSTRIGI • VÉLATVISTUR í 25 KG BÖLLUM HVÍTUM OG MISL. m VÍR- OG BOLTAKLIPPUR • SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR SNJÓÝTUR KLAKASKÖFUR • GUMMÍSLÖNGUR OPIÐ LAUGARDAGA KL. 9—12. Sími 28855

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.