Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1980 1 ÐAG er miðvikudagur 13. febrúar, sem er 44. dagur ársins 1980. — Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.02 og síðdeg- isflóð kl. 16.24. Sólarúpprás í Reykjavík 09.32 og sólarlag kl. 17.53. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 10.57. (Almanak háskólans). Með því að vér þess vegna höfum þessa þjón- ustu á hendi, eins og oss hefir veitzt náð til, þá látum vér ekki hugfallast. (2.Kor. 4, 1.) I KROSSGÁTA 1 2 1 5) ■ ■ 6 J ■ ’ ■ 10 ■ 1 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ ’ \ i — LÁRÉTT: — 1. trýni. 5. xrastotti. fi. tonnla. 9. nöldur. 10. sefa. 11. frumefni. 13. nið. 15. dust. 17. sjá eftir. LÓÐRÉTT: fi 1. hnúttur. 2. askur. 3. ör. i. for. 7. hjakka. 8. beitu. 12. hina. U. rekkjuvoð. lfi tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. s'katta. 5. tc. 6. agaleg. 9. peð. 10. FE. 11. VI. 12. tin, 13. orri. 15. ána. 17. dundar. LÓÐRÉTT: — 1. skapvond. 2. atað, 3. tel. 4. algenK. 7. «eir. 8. efi. 12. tind. 14. Rán. lfi. AA. ARtMAÐ MEIULA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Laugarneskirkju Aslaug Guðnadóttir og Kristinn Jóhannesson. — Heimili þeirra er að Engja- seli 67, Rvík. (Mats-ljósmyndaþjón.) 1 FRÁ HÓFNINNI í GÆRMORGUN kom togar- inn Bjarni Benediktsson af veiðum. Hann landáði aflan- um hér, sem var um 230 tonn, mestmegnis þorskur. Þá kom togarinn Arinbjörn af veið- um og landaði. — Bæjarfoss. sem í fyrrakvöld kom að utan, en hafði haft viðkomu á ströndinni, fór í gær á ströndina. í gærkvöldi var Alafoss væntanlegur frá út- iöndum og Selá mun hafa látið úr höfn í gær. í dag eru Arnarfell og Helgafell vænt- anleg frá útlöndum, svo og Bifröst, sem einnig kemur að utan. BLÖO ÖG TÍMAPIT ÆSKAN I. tölublað 81. árg. er komið út. Meðal efnis má nefna: Snjór, hagl, hrím og slydda, Hundur nær í bílþjóf, Yfir 70 þúsundir íslendingar þátttakendur í íþróttum, Ár trésins 1980, Flóttinn til Ameríku, ævintýri, Afrískir skóladrengir segja frá, Var- kárni getur verið hættuleg, Systir Teresa, Spakmæli Grettis, Villi fer til Kaup- mannahafnar, eftir Maríu Ól- afsdóttur, Sagan af Pétri kanínu, Á skíðum í Feneyj- um, Sagan af Tobba truntu, eftir Walt Disney, Óvitar, leikrit Þjóðleikhúsins, Vinnu- þrælkun barna, Hvers vegna er maður örvhentur? Skáta- opnan, Foreldraþáttur, eftir Davíð Scheving Thorsteinsson: Næst læt ég þig auðvitað fá Tropicana-verðlaunin, vinur! Eirík Sigurðsson, íslensk frímerki 1979, Popphljómlist, Þekkirðu landið?, Hestar og hestamenska, Pandora, ævintýri, Flugþátturinn, Ferðast um landið, Kveðjur til Æskunnar, Afmælisbörn Æskunnar, Dýrin okkar, Trúðu á Jesú, Myndagáta, Hvað viltu verða? Nýstár- legur fótboltaleikur, Minnsti asni í heimi, Kúluspil, Hvers vegna heyrist til fleiri út- varpsstöðva að kvöldinu? Gagn og gaman, Felumyndir og Krossgáta. Ritstjóri er Grímur Engilberts. [ FRÉTTICT HLÝTT verður áfram í veðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Frost hafði ver- ið á nokkrum stöðum nyrðra í fyrrinótt og mest orðið fjögur stig á Hjaltabakka. Uppi á Grímsstöðum fór frostið t.d. niður í tvö stig um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig og litils háttar úrkoma var. Hafði mest rignt um nóttina vestur í Gufuskálum, en þar var úrkonan 14 millimetrar. Ekkert sólskin hefur verið hér í bænum sfðustu dægur. ÆSKULÝÐSFÉLAG Bústaðasóknar heldur fjöl- skyldufélagsvist annað kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimil- inu. Verður byrjað að spila kl. 20.30. — Veitingar verða bornar fram. Félagsstjórnin væntir þess að sjá sem flesta unglinga í sókninni og for- eldra þeirra á spilakvöldinu. KVENNADEILD Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur aðalfund annað kvöld, fimmtudags- kvöldið kl. 20 stundvíslega í SVFÍ — húsinu. Er þess vænst fastlega að félagskon- ur fjölmenni á fundinum. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fund í félagsheim- ili sínu að Ásvallagötu 1 í kvöld miðvikudag, kl. 20.30. Fundurinn á að hefjast sem allra stundvíslegast. Verður gestur fundarins Jón Gunn- laugsson læknir, sem flytur erindi. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur aðalfundinn að Háa- leitisbraut 13, annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. | ÁHEIT OG C3JAFIF1 | Áheit á Strandakirkju af- hent Mbl.: H.V.R. 3.000, Sigríður Guð- mundsd. 2.000, Í.H. 3.700, G.J. 5.000, ónefnd 10.000, K.H. og J.J. 2.000, N.N. 1.000, Veiga 2.500, Haddý 1.000, G.J. 1.000, O.K. 10.000, A.S. 1.000, V.S.T. 5.000, L.G. 5.000, E.S. 1.000, H.P. 1.000, Ó.R.J. 3.000, G.Ó. • 10.000, N.N. 5.000, I.I. 2.000, G.G.G. 10.000, Margrét 5.000. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík. dagana 8. febrúar til 14. febrúar. að háðum döKum meðtöldum. verður sem hér segir: INGÓLFS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNES- APÓTEK »pið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. AHan sólarhrinxinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauvtardöKum »k helKÍdöKum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 »k á laugardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GonKudeiId er Iokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hætft að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því ad- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að morvjni »k frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir »k læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna K^Kn mænusótt íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 »k 14—16. Sími 7662°- Reykjavik slmi 10000. /\nn nAr'OIUC Akureyri slmi 96-21840. V/nU UAUdlNd SÍKlufjöröur 96-71777. C IMI/D ALII IO HEIMSÓKNARTÍMAR. OJUAnAnUD LANDSPÍTALIN.N: Alla da«a kl. 15 til kl. 16 uk kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALÍ HRINGSINS: Kl. 13-19 alla da«a. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla da(?a kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum ok sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á hclKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKÍcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfiröi: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÖPM LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OUrn inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru upnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sundudaKa, þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, PinKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, iauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKhuitsstræti 29a. sími aðalsafns. Búkakassar iánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. LauKard. 13-16. BÓKIN HEIM — Súiheimum 27. sími 83780. IIeimsendinKa- þjúnusta á prentuðum búkum við fatlaða uK aldraða. Símatími: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓDBÓKASAFN — IIúlmKarði 34. sími 86922. Hljúðbúkaþjúnusta við sjúnskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN — ifufsvalIaKótu 16. sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Oplð: Mánud.—föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bakistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoKum oK miðvikudöKum kl. 14-22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa ök föstudaKa kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa oK föstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Júhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur oK sýninKarskrá úkeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRlMSSAFN BerKstaöastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur úkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudaKs írá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK IauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14—16, þeKar vcl viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. ClIhinCTAniDUID- laugardalslaug- gUNUg I AUInNln. IN er opin mánudax - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá ki. 7.20—12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30, IauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið í VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAUáKT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DiLANAVAIVI stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKis til kl. 8 árdeKis ok á helKÍdoKum er svarað allan súlarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoö borKarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkúhúlista. sími 19282. „GUÐMUNDUR KAMBAN rit- höfundur ies upp í Nýja Bíúi á sunnudaKÍnn kemur upphafið að þeim soKubálki frá 17. öld. sem hann hefur í smiðum. oK höfundur mun ætlast til að komi út I þrem bindum undir sam- heitinu. „Skálholt." — Þessir fyrstu kaflar fjalla um AlþinKi 1631 — eitt merkasta þinK 17. aldar, þeKar kosnir eru í einu löKmaður oK biskup eftir þá látna Gisla Ilákonarson oK Odd Einarsson, þeKar Brynjúifi Sveinssyni er hafnað í biskupskjöri uK biskupssynirnir Gísli uK Árni Oddssynir kjörnir til æðstu embætta landsins — oK þeKar þinKheimur mútmælir að taka við konunKsskipan Kristjáns IV. um hinn nýja texta...“ / GENGISSKRÁNING Nr. 29 — 12. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 400,70 401,70 1 Sterlingspund 922,95 925,25* 1 Kanadadollar 345,55 346,45 100 Danskar krónur 7364,10 7382,50 100 Norskar krónur 8227,10 8247,60* 100 Sœnskar krónur 9644,35 9668,45* 100 Finnak mörk 10823,90 10850,90 100 Franskir frankar 9831,95 9856,45* 100 Belg. frankar 1418,70 1422,20* 100 Svissn. franksr 24748,30 24810,10* 100 Gyllini 20893,70 20945,90* 100 V.-Þýzk mörk 23020,80 23078,30* 100 Lírur 49,68 49,81 100 Austurr. Sch. 3209,45 3217,45 100 Escudos 848,05 850,15* 100 Pesetar 603,90 605,40* 100 Yen 166,02 166,44 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 527,76 529,08* * Breyting fré síöustu skráningu. — N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.29 — 12. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 440,77 441,87 1 Sterlingspund 1015,25 1017,78* 1 Kanadadollar 380,11 381,10*7 100 Danskarkrénur 8100,51 8120,75 100 Norskar krónur 9049,81 9072,36* 100 Saenskar krónur 10608,79 10635,30* 100 Finnsk mörk 11906,29 11935,99 100 Franskir frankar 10815,15 10842,10* 100 Belg. frankar 1560,57 1564,42* 100 Svissn. frankar 27223,13 27291,11* 100 Gyllini 22983,07 23040,49* 100 V.-Þýzk mörk 25322,88 25386,13* 100 Lfrur 54,65 54,79 100 Austurr. Sch. 3530,40 3539,20 100 Escudos 932,86 935,17* 100 Pesetar 664,29 665,94* 100 Yen 182,62 183,08 * Breyting fró síóustu skróningu. V í Mbl. fyrir 50 áruiru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.