Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1980 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar aö leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboð sendist augl. Mbl. merkt: ,.Ú — 4822". Skattframtöl — Reikningsskil Tek aö mér gerð skattframtala fyrir einstakliriga og minni fyrir- tæki. Ólafur Geirsson viðsk.fr. Skúlatúnl 6, sími 21673 e. kl. 17.30. f ýmislegt 1 Veróbréf Fyrirgreiösluskrifstofan Vestur- götu 17, sími 16223. Chesterfield Sófasett í leðri eða ákl. Bólstr. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Til sölu Volvo 245 GL árg. 1979, ekinn aðeins 7.300 km. Uppl. í síma 19761. I.O.O.F. I.O.O.F. 7 = 1612138'/r = I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld miðvikudag. St. Framtíöin nr. 173 kemur í heimsókn. ÆT. I.O.O.F. I.O.O.F. 9 = 1612138'/í = FI. □ GLITNIR 5980213 — 1 Myndakvöld í Snorrabæ í kvöld (miðvikud.) kl. 20.30. Ásbjörn Sveinbjarnarson sýnir. Allir vel- komnlr. Árshátíð Útivistar verður í Skíðaskálanum. Hveradölum, laugard. 16.2. Farseðlar á skrif- st. Útivistar, Lækjarg. 6A, sími 14606. Gullfoss og Hestfjall á sunnud. 17.2. kl. 10.30. Útivist Sálarrannsóknafélag íslands Félagsfundur verður aö Hallveig- arstöðum fimmtudaginn 14. feb. n.k. kl. 20.30. Einar Þorvaldsson fyrrv. skólastjóri flytur erindi. Spíritisminn og ég. Einar skýrir frá hálfrar aldar reynslu sinni. Stjórnin. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Frá Sálarrannsóknar- félaginu Hafnarfirði Fundur veröur í Góötemplara- húsinu miövikudaginn 13. febrú- ar kl. 20.30. Dagskrá m.a. Erindi Sigurveig Guömundsdóttir: Helgisýn völv- unnar. Einsöngur: Ingibjörg Mar- teinsdóttir viö undirleik Guöna Þ. Guömundssonar. Stjórnin. K.F.U.M. og K. Hafnar- firði Kristniboðsvikan í kvöld myndir frá Kenya Susie og Páll Friöriksson. Ræöa séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. Söng- ur Elsa Waage. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skyndibitamatstaður Til sölu er lítill „snackbar“ í austurbænum. Tilvaliö fyrir einstakling eða hjón, sem vinna viö þetta sjálf. Fyrirspurnir sendist augld. Mbl. fyrir föstu- dagskvöldiö 15. febrúar 1980 merkt: „Hamborgarar — 217“. Matvöruverslun til sölu Til sölu er kjörbúö á höfuðborgarsvæðinu í fullum gangi. Mikil og vaxandi velta. Gott tækifæri fyrir duglegan mann aö skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Uppl. gefur Þorsteinn Júlíusson hrl. aö Skólavöröustíg 12, ekki í síma. Húsnæði óskast Lítil íbúö óskast fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 26700 frá kl. 9—5. XFéloasstarf Skólanefnd Heimdallar Fundurverður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar kl. 18.00. Dagskrá: 1. Framhaldsumræður frá síöasta fundi. 2. Kynntur verður leshringur. 3. Ýmis önnur mál. Kaffiveitingar. FormaOur. l|| Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu vegna 2. áfanga bækistöövar Rafmagnsveitu Reykjavíkur viö Suðurlandsbraut 34, Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin veröa opnuö á sama stað, miðviku- daginn 5. marz n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RF.YKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Jón D. Guðmunds- son — Minningarorð Fæddur 31. ágúst 1947. Dáinn 7. janúar 1980. Þegar sorgartíöindi berast manni til eyrna þá ypptir maður jafnvel öxlum, þar sem fréttin skiptir mann ekki máli og hugsar ekki út í að harmafregnin snertir aðra aðila mikið og sárt. Þannig hugleiðingar koma upp í hugann þegar boðberi sorgarinnar bankar upj) hjá manni sjálfum, engum er öfund í því að flytja slíkar fregnir til ættingja og ástvina. Enginn flytur slík tíðindi harkalega, sá sem einhverjar mannlegar tilfinningar ber í brjósti flytur ekki slíkar fréttir til að vekja athygli á sjálfum sér. Þegar niér bárust þær harma- fregnir til eyrna að vinur minn Jón Guðmundsson hefði látist á voveifilegan hátt og tveir ungir menn, setti mig hljóðan. Var mér hugsað til ástkærrar eiginkonu Jóns og tveggja barna sem nú voru föðurlaus, og foreldra tveggja ungra manna er misst höfðu nánustu ástvini sína. Færi betur ef þeir sem fréttirn- ar fluttu hefðu hugsað eitthvað svipað. Nú veit ég að ættingjar þeirra sem á sjónum vinna, hugsa oft með kvíða í brjósti til sinna nánustu, og taka með meiri still- ingu sorginni en fólk á að venjast, en einu megum við ekki gleyma að sá sem ber harm sinn í hljóði syrgir ekki minna en aðrir, sá finnur ekki alltaf mest til sem grætur hæst. Jóni Guðmundssyni kynntist ég er hann hóf störf á togaranum Víkingi 1971. Vorum við þar sam- an í fjögur ár og hefur okkar vinskapur haldist óslitið síðan. Eftir að ég varð fyrsti vélstjóri var Jón annar vélstjóri hjá mér þar til ég hætti og hef ég oft minnst þess síðan hve mikið ég átti Jóni að þakka í okkar sam- starfi og að sjálfsögðu þeim er með okkur unnu. Traustari menn hef ég ekki haft við hlið mér í starfi en Jón, ekkert það vandamál sem upp kom á okkar starfsvettvangi olli því að æðruleysi og rólegheit' Jóns rask- aðist, heldur var gengið að lausn vandans af einbeitni og festu 'án alls fums. Síðar meir hef ég gert mér grein fyrir því að án slíks manns sér við hlið er yfirmaður ekki neitt, og mun ég minnast okkar samstarfs með þakklæti meðan ég lifi. Margar gleðistundir áttum við saman og var Jón þar alltaf hrókur alls fagnaðar, alltaf hafði Jón ráð til að sjá það skemmtilega út úr hlutunum og gat því alltaf haldið uppi húmornum. Þegar ég kveð minn kæra vin Jón D. Guðmundsson efa ég ekki að hann muni vera þar sem gleðin og hamingjan ríkir handan við móðuna miklu. Einnig vil ég flytja foreldrum þeirra tveggja ungu manna sem þátt tóku í þessum harmleik mínar alúðar- og samúðarkveðjur í sorg þeirra. Eiginkonu Jóns og tveim börn- um flyt ég mínar samúðarkveðjur og vona að þau megi sigrast á sorgum sínum og líta björtum augum á framtíðina. Finnur Gíslason. MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - S I M A R: 17152-17355 Vesturbær — úrvalsíbúð Til sölu ca. 150 m2 mjög vönduö og falleg íbúö í lyftuhúsi. Mikiö tréverk. Tvennar svalir. Þvottahús á hæöinni. Gufubaö. — Bílskýli. Verötilboö. Upplýsingar í síma 23428 Makaskipti koma til greina. Mjög arðbær verslunarrekstur í eigin húsnæði viö miðjan Laugaveg til sölu af sérstökum ástæðum. Lager getur fylgt. Uppl. veittar á skrifstofunni Fkki í síma. Ljósheimar 2ja herb. ca. 50 ferm brúttó einstaklingsíbúð á 9. hæð. íbúðin er laus strax. Verð 20 millj. Eignanaust v/ Stjörnubíó Fasteignasala Fyrirgreiðsla Þakið S: 17374. Laugavegi 18 A. Liverpoolhúsið Ólafur Ragnarss. hrl. Gunnar Karlss. sölustj. Hæðargarður: Til sölu tvær 4ra herb. íbúðir. Vantar í staöinn 4—5 herb. íb. ásamt góðum bílskúr á góöum staö í Austurbæ. Kaplaskjólsv. 4 herb. 120 ferm. íb. ný eldhúsinnrétting. Dalland: 4ra herb., mjög falleg íbúð, suðursvalir. 3ja herb. íb. við Kjarrhólma og Bjargarstíg. Einbýlishús í Grundarfirði. Höfum kaupendur aö öllum staerðum og gerðum fasteigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.