Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innskrift — vélritun Tæknideild Morgunblaösins óskar eftir aö * ráöa starfskraft viö innskrift á texta. Aöeins kemur til greina fólk meö góöa vélritunar- kunnáttu. Um vaktavinnu er aö ræöa. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar tæknideildar næstu daga milli kl. 10—12 og 2—4. Ölgerðin óskar aö ráða fólk til verksmiðjustarfa. Uppl. gefur Gunnar Karlsson, verkstjóri, Rauöarárstíg 35. Framleiðslustjóri Óskum eftir aö ráöa framleiöslustjóra í verksmiöju vora sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 20. febrúar. Prjónastofan Dyngja hf, Egilsstöðum. Símavarsla — Kópavogur Duglegur starfskraftur óskast til símavörslu og léttra skrifstofustarfa hálfan daginn. Einhver enskukunnátta æskileg, vélritunar- kunnátta ekki nauðsynleg. Svör óskast send blaðinu fyrir 16. feb. merkt: „Duglegur — 4864“. Vélstjóri óskast Stórt iönfyrirtæki (matvælaiönaður) í Reykjavík óskar eftir aö ráöa sem fyrst vélstjóra til verkstjórnar- og trúnaöarstarfa. Umsóknir og fyrirspurnir merktar „V — 4862“ sendist Mbl. fyrir 25. febrúar 1980. Afgreiðslumaöur óskast í byggingavöruverzlun. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 15—17. Burstafell, byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Húsvarðarstarf Óskum eftir aö ráöa húsvör.ð til starfa viö 7 hæöa blokk í Vesturbergi. 2ja herb. íbúö fylgir starfinu. Viökomandi þarf aö vera lagtækur og geta sinnt smá viðhaldi í húsinu. UppL.fylgi um aldur og fyrri störf. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. eigi síöar en 20 febrúar merkt: „Húsvöröur — 4863“. Vélsmiðja á Vestfjörðum óskar að ráöa plötusmiö sem fyrst. Gott húsnæði er í boði. Uppl. gefnar í símum 17882 og 25531. Laus staða Staöa fjármálafulltrúa hjá Lyfjaverslun ríkis- ins er laus til umsóknar. Viöskiptafræöimenntun eöa önnur sambæri- leg menntun er áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, sem m.a. tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendast Lyfjaverslun ríkisins, fyrir 8. mars 1980. Lyfjaverslun ríkisins, 7. febrúar 1980. Verzlunarstarf Viljum ráöa deildarstjóra til starfa í matvöru og búsáhaldadeild á Hvolsvelli. Getum útvegaö húsnæöi, sem er nýtt einbýlishús til leigu eöa sölu. Umsóknir berist fyrir 20. febrúar til kaup- félagsstjórans, sem veitir allar upplýsingar. Kaupfélag Rangæinga. Hafrannsókna- stofnunin óskar að ráöa ritara nú þegar. Umsóknir skulu sendar stofnuninni, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, eigi síðar en föstudaginn 22. febrúar n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstjóri í síma 20240. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar IGRAFÍSKA SVEINAFÉLAGIÐ Seyðfirðingar Muniö sólarkaffi Seyöfiröinga í félagsheimili Fóstbræöra viö Langholtsveg föstudaginn 15. febrúar kl. 21. Nefndin. Félagsmenn Grafíska Sveinafélagsins Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 14. febrúar aö Bjargi kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sameiningarmál G.S.F., H.Í.P. og B.F.Í. . 2. Önnur mál. Stjórn G.S.F. fyrir félagsmenn verður fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 20.30 í baöstofu kaupmanna að Marargötu 2. Frummælandi aö þessu sinni verður Björgvin Guömundsson, formaður Verðlagsráös og borgarráðsmaður. Ræðir hann um verö- lagsmál og borgarmálefni. Stjornin KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 4. ársfjórðung 1979 sé hann ekki greiddur í síöasta lagi 15. febrúar. Fjármálaráðuneytið. Dregið hefur verið í Happdrætti Lögreglu- kórs Reykjavíkur Upp komu eftirtalin númer: Nr. 4836 myndsegulbandstæki (sölum. Rúnar Guömundsson). Nr. 6145 litasjónvarp (sölum. Örnólfur Sveinsson). Nr. 2072 hljómflutningstæki (miöi seldur úr bifreið). Vinninga skal vitja til Kristins Óskarssonar, sími 85762. Hundahreinsun í Bessastaðahreppi Hundahreinsun fer fram í útihúsum viö Vestri-Skógartjörn, fimmtudaginn 14. febrú- ar n.k. kl. 18—19. Framlenging á leyfi er háö því að hundaleyfisgjöld ásamt ábyrgðar- tryggingu séu greidd viö hreinsun. Leyfis- gjald nú er kr. 10.000,- án tryggingargjalds. % Vörubílstjórafélagið Þróttur tilkynnir Kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs 1980 fer fram aö viðhafðri allsherjar atkvæöagreiöslu laugardaginn 16. febrúarog sunnudaginn 17. febrúar í skrifstofu félagsins, Borgartúni 33. Kjörfundur hefst laugardaginn 16.2. kl. 9 og stendur til kl. 17 og verður fram haldiö sunnudaginn 17.2. kl. 9 og lýkur kl. 17. Kjörskrá ásamt lista yfir félagsmenn, sem ekki eru á kjörskrá vegna vanskila, liggur frammi á skrifstofunni. Kjörstjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.