Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1980 7 Baktjalda- leikur frá því í desember í umræöu í Sameinuðu þingi sl. mánudag — þegar nýr stjórnarsátt- máli var ræddur — sagöi Sighvatur Björgvinsson, formaður þingflokks Al- þýðuflokksins, eftirfar- andi: „Um tilorðningu núver- andi ríkisstjórnar er bezt að hafa sem fæst orð. En án efa hefur það, sem varð til þess að hún var mynduö, og var búið að vaka á bak viö stjórnar- myndunarviðræður frá því í desembermánuði sl., haft sitt að segja um þaö, hversu seint þær viöræður gengu .. En hver er framtíðar- sýn formanns þingflokks Alþýðuflokksins þegar núverandi stjórn á í hlut? Hann endaði ræðu sína þannig: „Hvort valdatími nú- verandi ríkisstjórnar verður langur eða skammur skiptir í þessu sambandi litlu máli. Það er miklu þýðingarmeira fyrir þjóöina og fram- tíðarstöðuna í íslenzkum stjórnmálum að núver- andi ríkisstjórn fái að lifa nógu lengi til þess að ná að falla afdráttarlaust á sínum eigin verkum. Og þá ætla ég að taka mér í munn orð hæstvirts for- sætisráðherra: „Verður veður til að skapa“.“ Stæröfræöin á Þjóðviljanum „Snjall" stærðfræðing- ur fær þá útkomu í Þjóð- viljanum í gær, að þrír af hverjum tíu hafi stutt stjórn Gunnars Thorodd- sens á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins. í at- kvæðagreiðslu um til- lögu, hvar andstaðan gegn stjórninni var árétt- Höfundur fjárlaga- frumv. nr. I uð, féllu atkvæði 103:29, eða í hlutföllunum 78% og 22% af greiddum at- kvæðum. Þá voru ýmsir farnir af fundi, enda kom- iö fram á miðja nótt, og sú einstefna ríkjandi gegn ríkisstjórninni, að ýmsum fylgjendum hins afgerandi meirihluta þótti óþarft aö fylgja sjónar- miðum sínum eftir i at- kvæðagreiðslu. Þrátt fyrir þetta eru úrslitin ótvíræð, en reiknimeistari Þjóð- viljans gerir tvo aö þrem- ur, sem er kannski engu minni nákvæmni en gengur og gerist á því blaði, þegar stjórnmál eiga í hlut. Prófraun nýs fjármála- ráöherra Alþýðublaðið segir svo í leiðara í gær um stjórn- arsáttmálann: „Loforða- listinn ber að sjálfsögðu höfundareinkenni Al- þýðubandalagsins. Það verður því óneitanlega fróölegt aö fylgjast með Höfundur fjárlaga- frumv. nr. II. vinnubrögðum hins ný- skipaöa fjármálaráðherra nú næstu vikur ... Vitað er, að útgjaldahlið fjár- lagafrumvarps Tómasar (frá því í haust) er stór- lega vanmetin, þannig að ráðgerður greiðsluaf- gangur er löngu fyrir bí. Þetta þýöir að án nýrrar skattheimtu eöa verulegs niðurskurðar er fyrir- sjáanlegur bullandi halli á ríkisfjármálum fyrri hluta árs. Þegar loforöa- | listinn bætist við, er i vandinn orðinn óleysan- ' legur, nema með meiri- | háttar nýrri skattheimtu, . lántökum eða skulda- I aukningu, þ.e. seðla- | prentun ... Ef þannig tekst til í framkvæmd eru | öll hin fögru fyrirheit um , greiðsluafgang í fjárlög- ' um og aðhaldssemi í | peningamálum fokin út í veður og vind. Nýi fjár- I málaráðherrann mun i þess vegna innan fárra vikna gangast undir próf. j Frammistaða hans á því ■ prófi mun strax skera úr ' um, hvort þessari ríkis- | stjórn verður lengri eða . skemmri lífdaga auðið." Höfundur tjarlaga- frumv. nr. III? Þá minnir Alþýðublaðið . á að Sjálfstæðisflokkur- I inn hafi lofað afnámi | hinna 19 nýju skatta, sem vinstri stjórnin bætti ofan | á skattabagga almenn- , ings á 13 mánaða ferli. ' Orörétt segir: „Málefna- | samningur Gunnars Thoroddsen hefur ekki I snertipunkt við málflutn- i ing sjálfstæðismanna í ' því fremur en öðru ...“ | ----------------------------1 Steypujárns- rennilokar síöulokar keilulokar vinkillokar m/flöngsum stærðir 40-200mm VALD. POULSEN? Suðurlandsbraut 10, simar 38520—31142. PHILCO sem er jafnvel á Lækjartorgi heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655 iPBrvIta bcst. vcija Philco. I>ví Philco samstæðan cr ódýrari cn sambærilcKar vclar. Þær cru stcrkar ok cndinKa tióóar. þola stodujfa notkun B.B. fyrir þá sem byggja RE BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsið). í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í ,,standard“ lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.