Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1980 Þetta gerðist 13. fehrúar 1975 — Kýpur-Tyrkir koma eigin stjórn á laggirnar. 1974 — Solzhenitsyn sviptur borgararétti og sendur í útlegð. 1945 — Bandamenn taka Búda- pest. 1920 — Sviss fær aðild að Þjóða- bandalaginu sem viðurkennir hlutleysi landsins. 1909 — Þjóðernissinnar neyða Kiamil Pasha, stórvezír Tyrkja, til að segja af sér. 1867 — Johann Strauss stjórnar frumflutningi „Dónárvalsins". 1861 — Fyrsta bankarán glæpa- flokks James og Younger í Liber- ty, Missouri. 1856 — Bretar innlima Oudh, Indlandi. 1841 — Tyrkjasoldán viðurkennir stjórn Mehemet Ali í Egyptalandi. 1820 — Hertoginn af Berry, kröfuhafi frönsku krúnunnar, ráð- inn af dögum. 1779 — Landkönnuðurinn James Gook mvrtur rundvöllur góðra tanna byggist á: • Neyslu kalkríkrar fæðu. en mjolk og mjolkur- afurðir eru kalkríkustu ^ fæðutegundir semvölerá. • Reglubundnum máltíðum. ^•Góðri tannhirðu. •Regulegu eftirliti tannlæknis. i ý Hvernig er ástand n'na tanna? tu framan í 1692 — Fjöldamorðin í Glencoe í skozku Hálöndunum. 1689 — Enska þingið samþykkir Réttindaskrá. 1668 — Spánverjar viðurkenna sjálfstæði Portúgals með Lissa- bonsamningnum. 1633 — Galileo kemur til Rómar og Rannsóknarétturinn tekur hann höndum. 1601 — John Lancaster leggur upp í fyrstu siglingu Austur- Indíufélagsins frá London. 1542 — Katherine Howard drottning af Englandi tekin af lífi. 1352 — Sjóorrustan við Konst- antínópel. Afmæli — Talleyrand prins, franskur stjórnmálaleiðtogi (1754—1838) — Randolph Chur- chill, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1849—1895) — Fyodor Chaliapin, rússneskur óperusöngvari (1873—1938) — Rodney lávarður, enskur aðmíráll (1719—1792). Andlát — 1883 Richard Wagner, tónskáld — 1950 Rafael Sabatini, rithöfundur. Innlent — 1693 Heklugos hefst — 1826 Þrjátíu kindur drepnar á hryllilegan hátt á Ytri-Löngu- mýri, A-Hún — 1926 Landsmála- félagið Vörður stofnað — 1939 Hlíf vikið úr ASÍ —1968 Banda- rískri flugvél hlekkist á á Reykja- víkurflugvelli — 1970 Sýknudóm- ur í máli um morðið á Gunnari Tryggvasyni — 1920 f. Örlygur Sigurðsson listmálari. Orð dagsins — Snilligáfu geta verið takmörk sett, en heimska á sér engin takmörk — Elbert Hubbard, bandarískur höfundur (1856-1915). Veður Akureyri 3 alskýjað Amsterdam B þoka Aþena 17 skýjað Sarceiona 12 heiöskírt Berlín 6 rigning BrUssel 12 skýjað Chicago -Æ heiöskírt Oenpasar, Bali 30 skýjað Dublin 12 skýjað Feneyjar 12 léttskýjað Frankfurt 8 skýjað Genf 6 heiðskírt Hong Kong 17 heiðskírt Jerúsalem 13 skýjað Jóhannesarborg 26 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 skýjað Las Palmas 10 heiðskírt Lissabon 18 heiðskírt London 12 heiöskírt Los Angeles 21 rigning Madrid 14 heiðskirt Malaga 14 skýjað Mallorca 16 léttskýjaö Miami 20 heiðskírt Montreal -1-3 snjókoma Moskva -i-13 bjart New York 4 skýjað Nýja Delhi 23 heiöskírt Ósló +7 skýjað París 11 bjart Reykjavík 6 léttskýjað Rio de Janeiro 38 skýjað Rómaborg 15 heíöskírt San Francisco 14 bjart Stokkhólmur *4 skýjað Sydney 26 bjart Tel Aviv 18 skýjað ^Dale . (Jarnegie námskeiðiÖ ★ Meira hugrekki. ★ Stærri vinahópur. ★ Minni áhyggjur. ★ Meiri lífskraftur. PERSÓNULEGUR ÞROSKI STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson Sími 82411 Ný námskeiö eru aö hetjast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.