Morgunblaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980 15 Mynd þessi var tekin fyrir framan Hadfield-stálverið í Sheffield i gær þegar lögreglulið varnaði verkfallsmönnum aðgang að verinu. Námskeið fyrir „dag- núimmur” UM ÞESSAR mundir stendur yfir námskeið fyrir „dagmömmur". þ.e. konur sem taka börn til daggæslu á heimilum sínum. Er námskeiðið á vegum Félagsmáiastofnunar Reykjavikurborgar og Námsflokka Reykjavikur. Annast Námsflokk- arnir framkvæmd námskeiðsins. en innritun er á höndum umsjónar- fóstra Félagsmálastofnunarinnar með daggæslu barna á einkaheimil- um. Þetta er í fyrsta sinn, sem námskeið fyrir þennan starfshóp er haldið á vegum Námsflokkanna og er að því stefnt, að framhaldsleyfi fyrir daggæslu barna verði bundið þátttöku i sliku námskeiði. Námsefni er: Uppeldis- og sálar- fræði, börn með sérþarfir, heimilis- fræði, heilsuvernd, hjálp í viðlögum, leikir og störf barna, fjölskyldu- og barnavernd, uppeldi til jafnréttis og kynning á stofnunum Reykjavíkur- borgar sem snerta fjölskyldur og börn sérstaklega. Námskeiðið var sett 24. janúar s.l. af Gerði Steinþórsdóttur formanni félagsmálaráðs og stendur til 18. mars. Kennt er tvisvar í viku, alls 60 kennslustundir. Námskeiðið er tvískipt og eru þátttakendur alls 60. Mikil átök milli lög- reglu og verkfalls- manna í Sheffield Sheffield. Englandi, 14. febr. AP. TIL MIKILLA átaka kom í Sheffield í dag milli lögreglu og verkfalls- manna þegar 500 manna lögreglulið reyndi að að- stoða um 500 stálverka- menn, sem ekki eru í verkfalli, við að komast til vinnu sinnar í Hadfield- stáliðjuverinu þar í borg. Veður víða um heim Akureyri -«0 snjókoma Amsterdam 8 þoka Aþena 9 skýjað Barcelona 13 léttskýjað BerÞ'n 4 skýjað Brtissel 10 þoka Chicago 40 skýjað Feneyjar 8 léttskýjað Frankfurt 7 skýjað Genf 11 heíðskírt Helsinki 40 snjókoma Jerúsalem 10 rigning Jóhannesarborg 27 heiöskirt Kaupmannahöfn +1 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað Lissabon 17 heiðskírt London 10 skýjað Los Angeles 18 skýjað Madrid 14 heiðskirt Malaga 15 skýjað Mallorca 17 léttskýjað Miami 21 skýjað Moskva 410 skýjað New York 4 skýjað París 6 skýjað Reykjavík 3 skýjað Rio de Janeiro 35 skýjað Rómaborg 12 heiðskírt Stokkhólmur 40 skýjað Sydney 26 skýjaö Tel Aviv 16 rigning Tókýó 6 skýjað Vancouver 7 skýjað Vínarborg 5 rigning Um 1.000 verkfallsverðir stálverkamanna frá ríkisfyr- irtækinu British Steel Corp. höfðu safnazt saman við Had- field-stálverið, sem er í einka- eign, og vildu koma í veg fyrir að þar væri unnið. Meðal verkfallsvarðanna voru um 400 námumenn og leiðtogi þeirra, Arthur Scargill. Starfsmenn Hadfield-vers- ins komust til vinnu með aðstoð lögreglunnar, og að- spurður sagði talsmaður þeirra: „Við erum staðráðnir í að halda áfram störfum. í fyrstu ríkti hér mikil samúð og verkfallsmönnum, og heiðu þeir látið okkur í friði værum við sennilega komnir í samúð- arverkfall." Um 70 þúsund starfsmenn B.S.C. eru í verkfalli og krefj- ast um 20% hækkunar launa, sem nú nema um 110 pundum á viku (um kr. 112 þúsund). Ríkisreknu stálverin hafa hins vegar boðið 14% hækkun launa gegn auknum afköstum, sem hefðu í för með sér fjöldauppsagnir starfsmanna. í átökunum særðist einn lögreglumannanna, og 18 verkfallsmenn voru handtekn- ir. 0’ V <7 Næst á 'i ír rj} ' dagskrá á 25 ára afmælishátíð ÚTSÝNAR er glæsileg */ ! v ’’’ * '' Fjör og^\> 4 Valentíns- hátið [0 Ferðavinningar Ilótcl Sögu. sunnudagskvöld 17. fchrúar Glæsileg snyrti-, hár- greiðslu- og tízkusýn- ing fer fram meðan á borðhaldi stendur: Snyrtisýning — Bentína Björgúlfsdóttir sýnir dag- og kvöldförðun. Heims- frægar snyrtivörur „JOZ- ET“ frá Kanebo. Hárgreiðslusýning — Rannveig Guðlaugsdóttir hárgreiðslumeistari — Norðurlandameistari í framúrstefnugreiðslu á s.l. ári — sýnir ýmsar tækifærisgreiðslur. Tízkusýning — MODEL 79 sýna fatnað frá Vikt- oríu og Herradeild P.Ó. ★ Myndasýning: Ingólfur Guöbrandsson sýnir nýja kvikmynd „FLORIDA FUN“ ★ Glæsiiegt ferðabingó: Útsýnarferðir að verðmæti 1 millj Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson Kl. 19.00 Húsið opnað — af- hending ókeypis happ- drœttismiða (Útsýnar- ferð ofl.) og sala bingóspjalda (vinn- ingar 1 milljón) Hressandi lystaukar á börunum. Tekið á móti konum með blómagjöf frá ÚTSÝN og MÍMÓSU. Kl. 19.30 Kvöldverður hefst stundvíslega. Ljúffengur veizlu- réttur: GIGOT D'AGN- EAUAURORA (sítrónukryddað lambslæri meðfersku grænmeti og tilheyr- andi) Verð aóeins kr. 5.500 ' Hér færðu Útsýnar- ferð í gjöf á Valentín- usardegi. Feröaskrifstofan ÚTSÝN Borðapantanir hjá yfirþjóni kl. 16—18 í dag. Símar 20221 og 25017. 111 ★ Diskótek: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. ★ Spurningaleikur: Glæsileg verðlaun m.a. Útsýn- arferð. ★ Aukaglaðningur: Ókeypis sýnishorn hinna heimsfrægu snyrtivara „JOSET" frá Kanebo. ★ Ferða-annáll ÚTSÝNAR: Allir gestir fá glæsilegt dagatal Útsýnar með ferðaáætlun. Ferðist ódýrt og vel 1980. — Verðskrá iiggur framnti. ★ FEGURÐ 1980 - FORKEPPNI Ungfrú ÚTSÝN 1980. Ljósmyndafyrirsætur á aldr- inum 17—25 ára verða valdar úr hópi gesta. 10—20 stúlkur fá ferðaverðlaun: ókeypis Útsýn- arferð. Valin verða: dama og herra kvöldsins — ferðaverðlaun. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.