Morgunblaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Óskum að ráða rafvélavirkja til viðgeröa á rafkerfum í bílum og bátum. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Góð vinnu- aðstaöa. Uppl. gefur Oskar í síma 94-4033 og á kvöldin í síma 94-3082. Póllinn h.f. ísafiröi. Sölustarf Sölumaður óskast í fataiönfyrirtæki. Um fjölbreytilegt starf er að ræöa. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir er tilgreini fyrri störf og persónu- lega hagi leggist inn á Mbl. merkt: „Sölustarf — 4868“. Fiskveiðiaðstoð Aðstoö íslands við þróunarlöndin mun á næstunni hefja framkvæmdaáætlun á sviði fiskveiða á Cape Verde. Verður sent þangað 200 smálesta fiskiskip er stunda mun tilraunaveiöar með ýmiss konar veiðarfær- um. Viö útgerðina munu starfa 3 íslendingar: útgeröarstjóri, skipstjóri og vélstjóri. Skipið mun aðallega stunda nóta- og togveiöar, en fleiri veiöarfæri veröa notuð. Auglýst er eftir mönnum til starfa með reynslu á þessum sviöum. Ráöningartíminn er 18 mánuðir. Umsóknir þar sem greind eru fyrri störf sendist fyrir 25. febr. nk. til Aðstoðar íslands við þróunarlöndin c/o Björn Þorsteinsson, Digranesvegi 24, Kópavogi. Atvinna Við óskum eftir að ráða nú þegar mann í ábyrgðarstarf í verksmiðju vorri. Sápugeröin Frigg, Garöabæ, sími 51822. Háseta vantar á M.B. Jón Jónsson SH-187, sem rær með þorskanet frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6128 og hjá skipstjóra í síma 93-6328 og hjá Landssambandi íslenskra útvegsmanna. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Aðalfulltrúi Rauði kross íslands óskar eftir að ráða aðalfulltrúa. Starf hans er einkum fólgið í stjórn fjárreiðna og á framkvæmdasviöi. Leitað er aö starfsmanni með góða menntun og reynslu á sviði fjármála, félagsmála og starfsmannastjórnunar. Um er aö ræða fjölþætt og áhugavert starf. Umsóknum sé skilaö til framkvæmdastjóra félagsins, í Nóatúni 21, Reykjavík, milli kl. 10 og 12 daglega til 22. þ.m. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur Slysavarna- deildarinnar „lngólfur“ í Reykjavík, veröur haldinn fimmtudaginn 21. febrúar n.k. kl. 20 í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi um slysavarnir og björgunarstarf í Bretlandi. Félagar eru hvattir til aö mæta og nýir félagar velkomnir. Stjórnin Svigmót 1980 Svigmót Í.R. veröur haldiö í Hamragili laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. febrúar. Dagskrá: Laugardagur: Stúlkur og drengir 10 ára og yngrikl. 11.00 f.h. Stúlkur og drengir 11 — 12 ára kl. 12.00 f.h. Drengir 13 — 14 ára kl. 14.00 e.h. Sunnudagur: Piltar 15 — 16 ára kl. 11.00 f.h. Stúlkur 13 — 15 ára kl. 13.00 e.h. Konur kl. 14.30 e.h. Karlar kl. 15.00 e.h. Tilkynningar um þátttöku berist tii liðsstjóra viðkomandi félags eða í síma 34156 fyrir sunnudagskvöld 17. febrúar. Skíðadeild í. R. Opinbert uppboð Eftir beiðni Hestamannafél. Fáks hér í borg, fer fram opinbert uppboö laugardagínn 16. febrúar 1980 í tamningageröi Fáks aö Víöivöllum viö nýja skeiövöllinn og hefst þaö kl. 15.00. Seld verða eftirtalin 6 óskila hross. Bleikálóttur hestur ca. 10—12 vetra, brún hryssa ca. 5 vetra, leirljós nösóttur hestur ca. 3ja vetra, dökkrauö hryssa ca. 6 vetra, rauöur hestur ca. 4ra vetra og moldóttur hestur ca. 8—10 vetra. Hrossin verða seld með 12 vikna innlausnarfresti sbr. 56 gr. laga nr. 42/1969. Greiðsla viö hamarshögg. Uppboðshaldarlnn í Reykjavík. Húsnæði óskast Bifreiðaumboö óskar eftir húsnæöi 700— 1000 ferm. fyrir starfsemi sína. Tilboö óskast send á auglýsingadeild blaðs- ins fyrir 22. febrúar merkt: „Húsnæði — 4869“. Traktor ásamt loftpressu óskast keypt. Aðeins gott tæki kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl.fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Loftpressa—4866“. Fiskbátar til sölu Til sölu er tveir nýlegir fiskibátar, 17 og 29 rúmlesta. Upplýsingar í síma 24310 á venju- legum skrifstofutíma, en í síma 33954 á kvöldin og um helgar. Fiskveiðasjóður íslands. Skip til sölu: 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—13 — 15 — 29 — 30 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65 _ 70 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Útboð — gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð lagna og undirbyggingar í Hvannabraut. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö á sama staö, fimmtu- daginn 21. febrúar kl. 11. Bæjarverkfræöingur Góð laxveiðiá til leigu Leigutilboð óskast í laxveiðiréttindi í Laugar- dalsá, Ögurhreppi, N.Í.S. á komandi sumri. Leyfilegur veiðitími, 90 dagar, 225 stangar- dagar. Tilboð þurfa aö hafa borist 1. marz n.k. Þann dag verða tilboðin opnuð. Þeir sem senda tilboö hafi símasamband, áður en tilboð er sent við Sigurjón Samúelsson, Hrafna- björgum, sími um Súðavík. Veiðifélag Laufdælinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.