Morgunblaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980
(Komdu meö til Ibiza)
Bráöskemmtileg ný og djörf gaman-
mynd, sem gerist á baöströndum og
diskótekum ítalíu og Spánar.
íslenskur texti
Aðalhlutvérk:
Olivia Pascal
Stéphane Hillel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
tBORGAR^.
líOið
SMIDJUVEGI 1. KÓP ' SÍMI 43500
(Utvegebankahúainu
auetaet I Kópavogi)
Skólavændisstúlkan
Leikarar:
Stuart Taylor, Katie Johnson, Phyllis
Benson
Leikstjóri: Irv Berwick
Ný djörf, amerísk dramatísk mynd.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Síld brauð og smjör
Kaldir smáréttir
Heitur pottréttur
Ostar og kex
Aðeins kr 4.950
íslenzkar
hljómplötur
og kassettur
í póstkröfu
Sjá heilsíðu auglýsingu
okkar í Morgunblaðinu
sl. sunnudag.
SG-Hljómplötur
Armúla 5, sími 84549.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Dog Soldiers
(Wholl Stop The Rain)
Washington Post.
Stórkoetleg epennumynd.
Wins Radío/NY
„Dog soldiers" er sláandi og snilld-
arleg, það sama er aö segja um
Nolte.
Richard Grenier,
Cosmopolitan.
Leikstjóri: Karel Reisz.
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday
Weld.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í
litum, um þær geigvænlegu hættur,
sem fylgja beislun kjarnorkunnar.
Leikstjóri James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
#ÞJÓ0LEIKHÚSIfi
STUNDARFRIÐUR
í kvöld kl. 20
ÓVITAR
laugardag kl. 15 Uppselt
sunnudag kl. 15 Uppselt
þriöjudag kl. 17 Uppselt
NÁTTFARI OG
NAKIN KONA
7. sýning laugardag kl. 20
Uppselt
LISTDANSSÝNING —
ísl. dansflokkurinn
Frumsýning sunnudag kl. 20
Uppselt
miðvikudag kl. 20
Miöasala 13.15—20.
Sími 1—1200.
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
19. þ.m. og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri,
Patreksfjörð, (Tálknafjörö og
Bíldudal um Patreksfjörð) og
Breiöafjarðarhafnir. Vöru-
móttaka alla virka daga til 18.
þ.m.
TaiiIiftilTfaiiVÍh hTisbi
m/s Esja
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 21. þ.m. austur um
land í hringferö og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörö,
Djúpavog, Breiödalsvík,
Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö,
Reyöarfjörö, Eskifjörö,
Neskaupstað, Mjóafjörö,
Seyöisfjörö, Borgarfjörö
eystri, Vopnafjörö, Bakka-
fjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn,
Húsavík og Akureyri. Vöru-
móttaka alla virka daga til 20.
þ.m.
Coaster Emmy
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
19. þ.m. vestur um land til
Húsavíkur og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: ísafjörö,
(Flateyri, Súgandafjörö og
Bolungarvík um ísafjörö),
Akureyri, Húsavík, Siglufjörö
og Sauöárkrók. Vörumóttaka
alla virka daga til 18. þ.m.
Vígamenn
Hörkuspennandi mynd frá árinu
1979.
Leikstjóri: Walter Hill
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Hækkaö verö.
TÓNABÆR
í kvöld
Diskótek
frá kl. 20.30—00.30.
Aögangseyrir kr. 2.500,- en meðlim-
ir kr. 1.500.-. Meölimaskírteini seld
viö innganginn á kr. 2.500.-.
Nú mæta allir í Tónabæ sem voru aö
Ijúka prófum.
DISKÓLAND
w UnQlingaklúbburinn
I eeeeesáj
íjgfilm
LAND OG SYNIR
Kvlkmyndaðldin er riöin í
garö.
-Morgunblaóiö
Þetta er alvörukvikmynd.
-Tíminn
Frábært afrek.
-Vísir
Mynd sem allir þurfa aö sjá.
-Þióóviijinn
Þetta er svo inniléga íslenzk
kvikmynd.
-Dagbiaöið
sýnd kt. 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 4.
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
OFVITINN
50 sýn. í kvöld uppselt
sunnudag uppselt
þriöjudag uppselt
miövikudag uppselt
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
laugardag kl. 20.30
40. sýn. fimmtudag kl. 20.30
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasímsvari
um sýningardaga allan sólar-
hrlnglnn.
MIÐNÆTURSÝNINGAR
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL: 23.30
OG
LAUGARDAG KL. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—23.30. Sími 11384.
ÁST VIÐ FYRSTA BIT
Tvimælalaust ein at bestu gaman-
myndum síöari ára. Hér fer Dragúla
greifi á kosfum, skreppur í diskó og
hittir draumadísina sína. Myndln
hefur verið sýnd viö metaösókn í
flestum löndum þar sem hún hefur
verlö tekin til sýninga.
Leikstjóri: Stan Dragoti
AöaJhlutverk: Georg Hamilton, Susan
Saint James og Arte Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
B I O
Símsvari 32075
Öskrið
Ný bresk úrvalsmynd um geövelkan,
gáfaöan sjúkllng.
Aðalhlutverk: Alan Bates, Susannah
York og John Hurt (Callgula í Ég
Kládíus)
Lelkstjórl: Jerzy Skolimowski
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Bönnuö innan 14 ára.
VACNHÖFDA 11 REYKJAVÍK
SÍMAR 86880 og 85090
Lokað vegna
einkasamkvæmis.
$m *KVöLD: &m
Félags'vist kl.9
cCa*t6cvut&i kl. 1030-1
í TEmpinRnHttmnm
Ný þriggja kvölda spilakeppni hefst í kvöld
*m Aðgöngumiöasala fró kl. 830- s. 20010 $m
Kvikmynda-
hátíð
iSNBOOHI
W 19 OOO
s Föstudagur 15. febrúar: Síöasti dagur
“ ---Vegir útlagans
2. — 13.
febrúar
1980
Skákmennirnir
Leikstjóri: Satyajit Ray — Ind-
land 1978.
Ray er frægasti kvikmyndahöf-
undur Indverja og er einkum
þekktur fyrir þríleiklnn um Apu.
Þetta nýjasta verk hans gerist á
nítjándu öld og fjallar um tvo
indverska yfirstéttarmenn sem
tefla skák meöan Bretar seilast
^nn í ríkl þeirra og kóngurinn segir
af sór.
Kl. 15, 17.05 og 19.10.
Leikstjóri: Claude Goretta —
Frakkland, Sviss, Bretland 1978.
Goretta hlaut heimsfrægö fyrir
mynd sína „Knipplingastúlkan"
áriö 1977. Vegir útlagans hefur
vakiö geysilega athygli. Hún fjallar
um síöustu æviár Rousseaus,
þegar hann dvaldist í útlegö í
Sviss, á St.-Pierre eyju og íj
Englandi.
Kl. 21.20.