Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 Paul Macdonald Observer Fyrir tveimur sumrum hóf alríkislögreglan bandaríska, FBI, aðgerðir, þar sem beitt var brögðum, sem minna á kvikmyndina „The Sting“, til aö finna ýmis listaverk, er horfið höföu á Long Island. Leikarar voru fengnir til að látast vera auöugir Arabar með milljónir dollara til að „fjárfesta" í stolnu myndunum. Aðgeröirnar voru dulnefnd- ar „Abscam", sem minnir á Araba og fjáraustur, þær fóru vel af staö og marglr smá- glæpamenn gengu í gildruna. Þá geröist þaö, sem kom FBI mönnunum á óvart, menn sem álitnir höfðu verið heið- virðir borgarar, tóku að gefa í skyn, aö þelr gætu vel hugsaö sér eitthvaö af peningum Arabanna í skiptum fyrlr „greiða“. Borgarstjóri borgar nokkurrar f New Jersey, emb- ættismaður í nefnd um spila- vftl, aðstoðarmenn fulltrúa- deildarþingmanns f Washlng- ton, og þótt ótrúlegt sé, að- stoðarmaöur öldungadeildar- þingmanns f bandaríska þing- inu, allir þessir menn gáfu í skyn, að þeir kynnu aö hafa áhuga á aö aöstoða Arabana, sem þeir höfðu frétt um hjá vlnum sínum. Yfirmenn FBI geröu sér Ijóst, að þaö sem í byrjun var snjöll rannsókn á glæpahring, sem kom þýfi á markaö, var farin að tengjast vettvangi stjórn- málanna allrækilega, þar sem þingmenn voru flæktir í gjör- spillt athæfi. Þeir fluttu sig því þangaö, sem uppspretta glæp- anna vlrtist vera og hófu aö beíta bragöi sínu í Washing- tonborg. Nú þegar fréttaleki er búinn að binda endi á 14 mánaöa glæpaleit, hafa niöurstööurnar gert Washingtonbúa forviöa, þótt menn þarna séu ýmsu vanir í sambandi við glæpi á æöstu stööum. FBI greiddi meira en 400.000.$ (160 mlllj. kr.) í mútur og náöi myndum af einum öldungardeildarþing- manni og sjö fulltrúadeildar- þingmönnum, þar af þremur formönnum valdamikilla þing- nefnda, þar sem þeir voru aö taka viö mútufé af skikkju- klæddum gervibedúfnuml Aögeröunum er nú lokið og allra augu beinast aö málinu, þreyttir en ánægöir FBI menn beindu sjálfir aö því sviösljós- inu. Húsinu, sem lögreglu- mennirnir tóku á leigu og bjuggu földum upptökutækjum fyrir hljóö og myndir, er nú hægt aö skila eigandanum aftur, en sá var grunlaus blaöamaöur. Arabísk-ameríska vináttu- nefndin hefur boriö fram mót- mæli, þar sem spurt er, hvers vegna FBI valdi ekki „Gyöinga eða ótilgreinda menn eöa ein- hverja aöra, sem eru alveg eins spilltir", til aö fara meö aöalhlutverk í könnuninni. Þingiö skammast sín niður fyrir allar hellur, siöanefndir beggja þingdeilda, (sem venju- lega eru taldar hálfdauðar, ef mönnum finnst nöfnin þá ekki bara í mótsögn við veruleik- ann,) hafa heitið að rannsaka ferll þingmannanna, sem FBI hefur bendlaö viö máliö. Dómsmálaráðuneytiö segist munu hafa tilbúnar ákærur eftir nokkrar vikur. Gert er ráö fyrlr aö sumir þingmannanna muni tapa þingsætum sfnum og þeir eiga á hættu allt aö 15 ára fangelsi hver. Aöeins einn þingmaður virö- ist hafa hagnast aö ráöi á málinu, þ.e. Larry Pressler, áhugasamur ungur öldunga- delldarþingmaöur frá Suöur Dakóta. Hann reyndi aö fá útnefningu sem forsetafram- bjóöandi repúblíkana, en skorti fé til aö halda áfram kosningabaráttu. Á mynd- segulbandi FBI sést, hvar hann segir Aröbunum aö þeir skuli eiga sfna peninga sjálfir og hann eigi ekkert viö athæfi, sem bersýnilega sé ólöglegt. Sagan af bragöi FBI í smá- atriðum er efni í goösögn eöa kvikmynd. Þann 19. septem- Harriaon Williama. Nýjasta — og ef til vill stórbrotnasta — mútu- hneykslið í Washington minnir á kostulegan og æsispennandi reyfara Hús blaóamannsins þar sam hinir ákaardu dönsuðu kringum gull- kálfinn í garfi forríks Araba sem þóttist þurfa á margvíslagri fyrir- greiðslu að halda. Harriton Williamt. Hann ar takaöur um aö hafa garst vikapiltur nArabanna“ gagn lof- oröi þairra um pan- ingaframlög til ýmissa fyrirtaakja sam hann ar tangdur. John Murphy, John Janratta, Michaal Myars, Ray- mond Ladarar, Frank Thompson. Fimm full- trúadaildarþingmann sam aru sakaöir um aö hafa þagiö 50.000 dollara — hvarl Michaal Myars. Richard Kelly fulltrúadeildarþing- maöur. Hann var myndaður í bak og fyrir meö troðfulla vasa af dollurum. John Murphy. Raymont Ladarar. John Janratta. Frank Thompson Jr. Bifreióaeigendur takið eftir Frumryövörn og endurryövörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur öryggi yöar í umferöinni. Endurryövörn á bifreiöina viöheldur verögildi hennar. Eigi bifreiöin aö endast, er endurryövörn nauösynleg. Látiö ryðverja undirvagninn á 1—2ja ára fresti. Látið ryöverja að innan á 3ja ára fresti. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 B 81390 Fermingarkápur Höfum fengiö nýja sendingu af enskum fermingar- kápum. Verð kr. 38 þús. Ennfremur mikið úrval af kjólum, blússum, pilsum og terelynekápum. Dalakofinn tizkuverzlun, Linnetstíg 1, Hafnarfirði. Næg bílastæöi. Franska sendiráöiö mun sýna þriðjudaginn 26. febrúar í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12, kl. 20.30 kvikmyndina: „3 chambres á Manhattan“ 1965. Leikstjóri Marcel Carné. Aðalleikendur: Maurice Ronet, Annie Girar- dot, Gabriéle Ferzetti, Roland Lesaffre. Ókeypis aögangur. Enskir skýringartextar. Á undan myndinni veröur sýnd fréttamynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.