Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 8
4 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðningarþjónuta Hagvangs h.f. Óskum eftir að ráöa fyrir einn viöskiptavina okkar fjármálastjóra Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík, með veruleg umsvif. í boöi er staða viðskiþtafræðings til aö annast áætlanagerð, stjórn fjármáladeildar, auk þess sem hann veitir ákveðnum þáttum starfseminnar forstöðu. Viö leitum aö viðskiþtafræöingi með reynslu af rekstri og hagfræðilegri ráögjöf. Viö biðjum þá sem hugsanlega heföu áhuga á þessu máli að hafa samband við okkur persónulega eigi síðar en miövikudaginn 27. febrúar 1980. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstööumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. Gjaldkeri Óskum að ráða mann til gjaldkerastarfa. Hér er um að ræða almenn gjaldkerastörf, umsjón með innheimtu og merking fylgi- skjala fyrir tölvubókhald. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun eöa reynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir 4. marz merkt: „Gjaldkerastörf — 6259.“ Laus staöa aðstoðar- landlæknis Laus er til umsóknar staða aðstoðarland- læknis, skv. lögum nr. 57/1978 um heilbrigð- isþjónustu. Aöstoöarlandlæknir skal vera landlækni til aðstoðar og staðgengill hans. Aöstoðarlæknir skal vera sérmenntaður embættislæknir eða hafa jafngilda menntun til starfsins. Staðan veitist frá og með 1. apríl að telja. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 20. mars 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið 21. febrúar 1980. Borgarspítalinn Lausar stööur Sjúkraþjálfarar Lausar eru til umsóknar stöður sjúkraþjálfara í Borgarspítalanum. Um er að ræöa fastar stöður og sumarafleys- ingar. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu sendar yfirsjúkraþjálfara fyrir 10. marz n.k. Reykjavík 24. febrúar 1980. Borgarspítalinn Stjórnun Óskum að ráða viðskipta- eöa tæknimennt- aöa menn til stjórnunarstarfa í fyrirtæki úti á landi. Hér er um nokkur mismunandi fyrirtæki að ræða sem bjóöa upp á mikla möguleika. Við leitum að mönnum með reynslu af viðskiptalífinu og/eða stjórnunarstörfum í iðnaði. Viö biöjum þá sem hugsanlega heföu áhuga á þessu að hafa samband viö okkur persónu- lega sem fyrst. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. • Ráöningarþjónustan Haukur Haraidsson, forstööumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. IBM diskettuskráning Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða starfskraft til starfa við IBM diskettuskráningu. Nauðsynlegt er aö umsækjandi hafi starfs- reynslu. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 1. marz n.k. merktar: „Skrán- ing—6008“. Sölumaður Traust iðnfyrirtæki í matvælaiönaði óskar að ráöa starfskraft til sölustarfa í 6—12 mánuöi. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi til að bera frumkvæði, geti unniö sjálfstætt, eigi auðvelt með að umgangast fólk og hafi góða reynslu í sölustörfum. Meömæla krafist. Fyrirtækið leggur til bifreið. Með umsóknir veröur farið sem trúnaðarmál. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Reykjavík 6007“ fyrir n.k. fimmtudag. Sj RÍKISSPÍTALARNIR ®3Ss> lausarstöður Landspítalinn Sjúkraþjálfarar óskast viö endurhæfinga- deild sþítalans frá og með 1. júní eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkra- þjálfari í síma 29000. Félagsráögjafi óskast sem fyrst að Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. mars n.k. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 84611. Meinatæknir óskast viö rannsóknadeild Landspítalans frá 1. apríl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir blóðmeinafræðideildar í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfræöingar óskast sem fyrst eöa eftir samkomulagi til starfa við Vífils- staðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 42800. Reykjavík, 24. febrúar 1980. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Loðnufrysting Karlmenn og konur óskast strax í loönufryst- ingu. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastööin h.f. Hafnarfirði. Endurskoðun Starfsmaöur óskast á endurskoðunarskrif- stofu. Menntun og reynsla á sviði bókhalds og reikningsskila nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu blaösins fyrir n.k. fimmtudag, merkt: „Endurskoöun — 6258.“ Sprautumálun Framtíðarvinna. Maður vanur sprautumálun óskast sem fyrst. Uppl. hjá verksmiöjustjóra. Stálumbúðir h.f. v/ Klepþsveg, sími 36145. Laus staða Tryggingastofnun ríkisins óskar aö ráða fulltrúa í endurskoðun nú þegar. Ráðningar- tími'til 15. febrúar 1981. Viðskiþtafræðimenntun eða svipuð menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum. Umsóknir sendist Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, 105 Reykjavík eigi síðar en 14. marz 1980. Tryggingastofnun ríkisins. Símavarsla — Vélritun Óskum að ráða starfskraft við símavörslu hálfan eða allan daginn. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 714 fyrir 27. feb. næstkomandi. VERSUJNIN Borgartúni 20 Simi 26788 Hjúkrunar- fræðingar Staða hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stöðina á Bíldudal er laus til umsóknar frá 1. mars 1980. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Kópaskeri er laus til umsóknar frá 21. apríl 1980. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upp- Isyingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 21. febrúar 1980. Hótelstarfsfólk Fyrir sumartímabilið óskum við að ráða í heitt og kalt eldhús, í framleiðslu, í vínstúku, á herbergi, gestamóttöku og minjagripabúð. Yfirmann í eldhúsi, framleiðslustjóri (hovmester). Ráðning eftir hentugleikum í apríl, maí eöa júní. Laun eftir samkomulagi. Sendið umsóknir, æskilegt að meðmæli fylgi, Lindström Turisthotel, 5890, Lærdal, Norge.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.