Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 35 ber 1978, þremur mánuöum eftir að aðgeröirnar hófust á Long Island, kom maður, sem kvaöst vera L. Robert Johnson frá Olympic byggingafyrfrtæk- inu, að máli við frettamann hjá Washington Post og spuröi, hvort hann gæti fengiö leigt hús hans, er stóð autt í hinu eftirsótta Georgetown hverfi í Washington. Fréttamaöurinn játti því. Hann veitti Johnson efnníg leyfl til að gera „endurbætur" á húsinu fyrir um 25.000$ (10 millj. kr.) Þarna var m.a. um aö ræða mjög björt Ijós og dulin upptökutæki fyrir htjóö og myndir- Fréttamaðurinn var ekki mjög tortrygginn, þótt það hvarflaöi að honum, aö CIA væri ef til vill að nota hús hans. Hann var jafn undrandi og aörir, þegar fréttin barst út, og Washington Post var meöal hinna sföustu aö birta fréttina. Þegar hann hringdi og baö ujn aö fá aö tala viö leigjanda sinn, L. Robert Johnson, sem greini- lega er tilbúningur, sagöi maöurinn, sem svaraöi í símann: „Þaö er alls ekki hægt aö ná í hann. Ég býst ekki viö aö þú eigir nokkurn tímann eftir að hitta hann aftur." Hins vegar var ieigan skilvíslega greidd. Þaö, sem sagt er, aö sjáist á myndsegulböndunum, er enn ótrúlegra. Stööugur straumur manna, margir þeirra þing- menn, kom til kvöldfunda viö gerviaraba, hann var reyndar Lfbani ráöinn til starfans. For- skriftin var um þaö bil eins í hvert skipti, Arabinn spuröi þingmanninn, hvort hann gæti aöstoöað viö aö fá innflytj- endaleyfi fyrir „vin" sem, væri í Arabalandi, „en kynni aö vilja komast til Bandaríkjanna, ef þaö yröu vandræöi í heima- landinu". Beiöninni fylgdi tilboö um greiöslu, og samkvæmt frá- sögn FBI mannanna, sem veittu blööunum upplýsingar, Faldar sjónvarpstökuvélar og duldir hljóönemar fylgdust meö atburðum þegar „Arabarnir" frá FBI voru aö kinkuöu margir þingmannanna auaa fé í mútuþœga atjórnmélamenn. kolll eöa sögöu „engin vand- ræöi". Einn fulltrúadeildarþing- maöur, Richard Kelly, sást troöa peningum „í alla jakka- og buxnavasa sína", fulltrúa- deildarþingmaöur og félagi hans sáust rífast um, hvor ætti aö halda á úttroöinni tösku meö 30.000 $ (20 millj. kr.) Sögunni er ekki lokiö. FBI vlröist einnig hafa tekiö á leigu afarstóra íbúö við strönd í Florida tii aö halda þar veislur, meö meiri mútum, fyrir fúsa þingmenn og kjörna embætt- ismenn. í hótelherbergjum í New York og Fíladelfíu voru e’nnig boönar og þegnar mútu , gert er ráö fyrir aö tugir e nbætt- ismanna borga, sveiturstjórna og ríkja muni koma fram fyrir rétt vegna þessara aögeröa FBI, sem eru hinar mestu um nokkurt skeiö. En munu aögeröirnar bera árangur? Varnarlögmenn halda þvf fram, að FBI hafi „leitt menn í gildru", þ.e. notað lögreglumenn til að tæla sak- lausa menn til að fremja glæpi. Þaö er ólögtegt. Þingið sakar FBI einnig um aö brjóta reglur. Þann 5. febrúar kom fram krafa um rannsókn af hálfu nokkurra áhrifamikilla þingmanna, sem ekki eru flæktlr í hneykslið, en vilja gjarnan hlífa sínum mönnum, hvort sem þaö er nú rétt eöa rangt. Þaö virðist vissulega líklegt aö meiri áhersla veröi lögö á aö rann- saka FBI, og sennilega aö draga úr fjárveitingu til leyni- rannsókna, heldur en rann- saka afbrot í þinginu. Máliö hefur valdiö mikilli hneykstun, kannski hefur eng- inn lýst henni betur en Pressler öldungadeildarþingmaöur sjálfur hefur gert: „Ég er gátt- aöur á því aö allir eru aö hrósa mér fyrir aö hafa ekki þegiö mútur. Hvers konar kerfi er þetta, hvers konar þjóö erum viö, hvers konar tímum lifum viö á, ef hægt er aö hrósa manni fyrir aö gera ekki þaö sem rangt er? Eitthvaö mikið er aö.“ Sprækasti og sparneytnasti snorthíllinn á markaAnum Bíll framtíöarinnar til sölu í dag. Eigum alla liti fyrirliggjandi afgreiðslu strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.