Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 „Mestur vandi nú- tímans er skortur á heildarsýn og einingu“ ég með eina fullyrðinu: „Hægt er að ræða við og hlusta þannig á fólk, vandamál þess og spurn- ingar, að svarið komi innanfrá í mörgum tilvikum, jafnvel á stund- inni eða þegar frá líður. Nauðsynlegt væri að læknir veitti slíku hressingarheimili for- stöðu og samræmi þyrfti að ríkja með öllu starfsfólki. Meðferð mundi miðast við manninn í heild, þ.e. líkamlega, tilfinningalega og hugarlega. I lokin hætti ég við að e.t.v. væri ég undir áhrifum Tagores, stofn- anda skóla nálægt Madras, sem hann kallaði „Friðarhöfn" og e.t.v. skóla Pythagorasar í Grotona á Suður-Ítalíu. Á síðasta degi ráðstefnunnar veitti mér viðtal dr. Schleicher, mikilsráðandi hjá heilbrigðis- samtökum Sameinuðu þjóðanna, en hann kvað svipaðar hugmyndir um fyrirbyggjandi læknisaðferðir vera á döfinni hjá þeirri stofnun, „Bankastjórar eiga að vera vel launaðir, því að þeir gæta hins dýra málms, gullsins, en barna- kennarar ásamt foreldrum og öðr- um uppalendum bera ábyrgð á enn dýrmætari fjársjóði, sem börnin okkar eru. Því eiga barnakennarar að vera mjög vel launaðir." Það eru forréttindi að mega vera í nálægð barna, dásamlegt að mega leika við þau og vera með þeim. Næmleiki þeirra er mikill og líklega því viðkvæmari, sem þau eru yngri að árum og dögum. Flytur ekki nýfætt barn sjálft himnaríkið inn í þennan stundum kaldranalega heim okkar?" Getum gert íslenzkt þjóðfélag að perlu meðal þjóða. Að síðustu þessi hefðbundna spurning. Hvað viltu segja að lokum? ínsæ* f i fi rsj D VERÐ: 159.500. FISHER eins og tónlist i litum Kassettusegulbandstæki CR-4110 Ljósadlóðumælir — framhlaðið Cartrldge loadlng: Front Nr. of heads: 2 (Hard permalloy rec./playback, ferrlte erase) i Wow & flutter: Less than 0.1% WRMS RMgnal-to-nolse ratlo: 60dB (Dolby on) Frequency response: 30-15.000HZ (Cr02 30-12.500HZ (normal) Fast forward / rewind tlme: 90 sec. (C-60 tape) BORGARTÚNI 18 REYKJAVlK SlMI 27099 SJÓNVARPSBÚDIN ( Laugaland. þar rak Jón hressingarheimili í samvinnu við (Jlf Ragnarsson lækni sumrin 1976—1977. í sumar hyggjast þeir reka slíkt heimili að Varmalandi í Borgarfirði. sem hann veitti forstöðu (MRU) og ekki ólíklegt að fjársterkir fengjust, þegar starfsemi væri komin á fastan grundvöll." Fáið þið opinbera styrki til rekstrarins? Nei líkt, og 1976 og 77 ætlum við dvalargjöldum gestanna að standa undir kostnaði. Þau hafa ekki verið endanlega ákveðin en höfð verður hliðsjón á daggjaldi 1977, kr. fimm og hálft þúsund eins og það var á Laugalandi. Þarf þá eflaust að þrefalda þá upphæð a.m.k. En það skal tekið fram að fyrirtækið er ekki rekið í gróða- skyni, — í mars mun endanlegt verð væntanlega liggja fyrir." Hvert er starf huglæknis? Að nokkru fæst svarið við þess- ari spurningu með lestri greinar frú Noakes (hér í blaðinu). Á Laugalandi störfuðu huglæknir- inn E. Hampling og dóttir hennar og höfðu þær kappnóg að starfa og koma þær aftur til okkar í sumar. Þær sóttu í vetur alþjóðamót lækna þar sem umræðuefnið var um krabbameinstækni. M.a. var á ráðstefnu þessari gerð ályktun um leyfilega aðstoð huglækna við krabbameinssjúklinga í samráði við lækna.“ Nú hefurðu mestan hluta lífs þíns stundað kennslustörf. Tel- urðu að nýliðið barnaár hafi haft gildi? „Út af fyrir sig var ágætt að kalla 1979 barnaár til að vekja athygli og minna á hversu barna- uppeldi er mikilvægt. En svo þyrfti að vera hvert einasta ár. Fyrir 30—40 árum, þegar barnakennarar fremur en við að- rir kennarar voru átakanlega illa launaðir, notaði ég óspart þessar sfetningar eftir því, sem við varð kþmið raunar í áróðursskyni: „Ætli okkur sé ekki brýnast að reyna að átta okkur á hvaðan við komum, til hvers við erum hér og að hverju skuli stefnt. Er ekki eitthvað sem við höfum gleymt, og sækjumst við ekki eftir ýmsu, sem ekki er svo eftirsóknarvert, ekki nógu uppbyggilegt? Nú er kominn í mig predikunartónn! Mér kemur í hug saga eftir John V. Jensen, en þessi aðalatriði geymast mér í minni: Gömul köngurló er á eftirlitsferð í vef sínum einn gráan, vætusaman haustmorgun. Hún er úrill því að lítt er til fanga og nú er skoðað og þreifað, öll smíðin yfirfarin. Þá er loks komið að þræði, sem hún áttar sig ekki á hvert liggi og til hvers er. Þröng og blinduð skyn- semi hennar býður henni að kippa á þennan þráð, sem að engu gagni kemur. Samstundis hrundi hin dýra smíði og köngurlóin féll á jörðina, flækt í blautum vefnum. Henni hafði gleymst að þráðurinn, sem hún kom á að ofan í öndverðu bar uppi alla bygginguna og var því þýðingarmestur. Við megum ekki gleyma, að við komum öll að ofan, allslaus að heimsins gæðum og förum héðan jafnsnauð, hvað snertir ytri hluti. Verum þakklát gjafara allra góðra hluta, sem sér fyrir þörfum okkar, séum við með réttu hugarfari. Látum ekki sundurlyndi og tog- streitu blinda okkur. Við búum í litlu þjóðfélagi, sem við getum gert að perlu á meðal þjóða, sé lifað í einingu, góðvild og þakk- látssemi. Góðar óskir mínar í ársbyrjun 1980 felast í orðum Matthíasar: „Verði gróandi þjóðlíf með þverr- andi tár, sem þroskast á guðsríkis braut." ÁJR Ein ritvél, moraar Það er ekki lengur spurning um hvaða rafritvél þú velur, heldur hvernig letur þú velur í IBM kúluritvélina. IBM kúluritvélin hefur marga kosti umfram aðrar rafritvélar. Einn er að geta skipt um letur. Með einu handtaki má skipta um leturkúlu og fá þannig annað letur, sem kemur að góðum notum við sérstakar bréfa- skriftir, skýrslugerðir og textaskrif. Nú bjóða SKRIFSTOFUVÉLAR h/f upp á fjórðu leturgerðina í IBM kúluritvélar. Sú nýja nefnist Courier 10 og bætist þar með í hóp Advocate, Courier 12 og Scribe, sem þegar eru til með íslenska stafrófinu. Biðjið um letursýnishorn. HVERFISGATA r. ■ ~ Hverfisgötu 33 VA * .OL7 Qími OnQfin Simi 20560 Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þíns. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t2 t>l AKil.VSIR I M VI.l.T I.AND ÞKCAI! l>l UCI.VSIK I MORCl NRI.ADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.