Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980
BRETLAND Stórar plötur
1 (1) PRETENDERS .................. Pretenders
2 (-) THE LAST DANCE ........... Ýmsir (Motown)
3 (2) ONE STEP BEYOND ............... Madness
4 (3) PERMANENT WAVES ..................Rush
5 (7) SHORT STORIES ............ Jon & Vangelis
6 (8) GOLDEN COLLECTION .......... Charlie Pride
7 (4) REGATTA DE BLANC ................ Police
8 (-) SPECIALS ....................... Specials
9 (-) OFF THE WALL ............ Michael Jackson
10 (6) GREATEST ..................... Bee Gees
BRETLAND Litlar plötur
1 (1) SKINHEAD MOONSTOMP ........Specials
2 (10) COWARD OF THE COUNTY . Kenny Rogers
3 (4) l’M IN THE MOOD FOR DANCING ...... Nolans
4 (3) MÝGIRL ................... Madness
5 (5) IT’S DIFFERENT FOR GIRLS .Joe Jackson
6 (7) BABE ........................Styx
7 (2) BRASS IN POCKET ..'.... Pretenders
8 (-) SOMEONE’S LOOKING AT YOU . Boomtown Rats
9 (6) WITH YOU l’M
BORN AGAIN ........ Billy Preston/Syreeta
10 (9) GREEN ONIONS .... Booker T. & The M.S.’s
USA Stórar plötur
1 (1) THE WALL .................... Pink Floyd
2 (3) DAMN THE TORPEDOS ............Tom Petty
3 (2) THE LONG RUN ................... Eagles
4 (4) OFF THE WALL ............ Michael Jackson
5 (5) KENNY ..................... Kenny Rogers
6 (6) PHOENIX .................. Dan Fogelberg
7 (7) ON THE RADIO - GREATEST HITS
VOLUME ONE & TWO .......... Donna Summer
8 (8) TUSK ..................... Fleetwood Mac
9 (9) GREATEST ..................... Bee Gees
10 (-) CORNERSTONE ..................... Styx
USA Litlar plötur
1 (1) ROCK WITH YOU .......... Michael Jackson
2 (2) DO THAT TO ME ONE
MORE TIME .............. Captain & Tenille
3 (3) COWARD OF THE COUNTY ..... Kenny Rogers
4 (4) CRUISIN .............. Smokey Robinson
5 (5) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen
6 (9) YES l’M READY .....Teri De Sario með K.C.
7 (7) SARA .................... Fleetwood Mac
8 )8) THE LONG RUN .................. Eagles
9 (-) LONGER .................. Dan Fogelberg
10 (10) DON’T DO ME LIKE THAT ......Tom Petty
USA Country plötur
1 (2) LEAVING LOUISIANA IN
BROAD DAYLIGHT .......... Oak Ridge Boys
2 (3) LOVE ME OVER AGAIN ....... Don Williams
3 (4) YEARS ................. Barbara Mandrell
4 (1) l’LL BE COMING BACK
FORMORE .................. T.G. Sheppard
5 (6) YOUR OLD COLD SHOULDER ... Crystal Gayle
6 (9) BACK TO BACK .............Jeanne Pruett
7 (7) BLUE HEARTACHE ..............Gail Davis
8 (9) BABY YOU’RE SOMETHING .....John Conlee
9 (10) DAYDREAM BELIEVER ........Anne Murray
10 (-) I CAN’T GET ENOUGH OF YOU . Razzy Baily
USA Jazz plötur
1 (1) ONE ON ONE ....... Bob James & Earl Klugh
2 (2) AMERICAN GARAGE ..... Pat Methany Group
3 (3) ANGEL OF THE NIGHT ........Angela Bofill
4 (9) HIROSHIME .................. Hiroshime
5 (4) PIZZAZZ ................. Patrice Rushen
6 (5) RISE ...................... HerbAlpert
7 (6) A TASTE FOR PASSION .....Jean Luc Ponty
8 (7) BEST OF FRIENDS ... Twinnynine/Lenny Whinte
9 (8) STREET BEAT ................Tom Scott
10 (10) MORNING GLORY .......,.....Spyro Gyra
Plötu-
rabb
LJ u> l_ií_u_ív_^v_v'Jlí\_í U UUUU'O'LLLiiiLi
mo
íteve'snewaibum,
Wítt'ÍOsuperb
xM ir?dud;r.g Tíake
tSoPeai’.MV'Sáy;
'OdbyeTQlítDeJo'
{tthessngle
jmeo'sTune
Thetiíufifefight
nœerjatítfabtMt
rOjCiS'
„stomp“lag með ádeilu-
texta, en ádeilusöngvar eru
aftur að koma upp á yfir-
borðið eftir offramboð fyrr
á árum, sem hafði það í för
með sér að þeir urðu hálf-
gerð þannvara.
Eitt „Reggae’* lag er á
hverri hlið og öll góð og
auöga lagasafnið. Þessi lög
eru „Revolution Rock“,
„Wrong ’Em Boys“ „Guns
of Brixton” og „Rudie Can’t
Fail“.
Með því þetra sem komið
hefur út úr pönkinu.
Að þessu sinni tökum við
fyrir fjórar nýjar og nokkuð
merkilegar plötur. Þær eiga
lítið sameiginlegt nema það
að ef þær eru ekki þegar
orðnar vinsælar þá eiga
þær það eftir. Þetta eru
plötur frá Jefferson Star
ship, Tom Petty & The
Heartbreakers, Steve For-
bert og Clash.
„JACKRABBIT SLIM“
Steve Forbert
(Nemperor)_______________
Viðkunnanlegasta platan
og sú sem setur fram
sterkastan karakter. For-
þert ættu flestir tónlistar-
unnendur að fara aö
þekkja, þar sem fyrri plata
hans „Alive on Arrival" gekk
ágætlega í landann á
síöasta ári.
Hefur honum veriö líkt
við ýmsa spámenn á undan
honum; Bob Dylan, auðvit-
að, Donovan, Billy Joel og
Loudon Wainwright III en
gaurinn syngur í rauninni og
semur lög og texta sem eru
eingöngu hans. Það er frek-
ar útsetningarnar sem vilja
líkjast þessu gömlu köpp-
um.
Forbert er kornungur
náungi, um tvítugt, en sá
ákafi, einurð og einlægni
sem hann sýnir á plötum
sínum er fyrst og fremst
það sem gerði fyrri plötuna
vinsæla, en þá seinni er
formúlan fyrst og fremst
góð sérstæð lög, sem hvert
og eitt gæti orðið „hit“, frá
hitlaginu „Romeo’s Tune“
sem sást í Skonrokki fyrir
skömmu, „The Sweet Love“
með sínum sérstæðu R&B
tilburðum, indæl angurvær
ástarljóð eins og „l’m In
Love With You“ sem hann
syngur eins og hann meini
það, „Make It All So Real“
og „Wait“. Grínið er líka til í
Steve, t.d. er textinn í
„Complications" skemmti-
legur, þar sem hann gerir
gys að gervivandamálum.
Á „Jackrabbit Slim“ er
mun meira undirspil en á
fyrstu plötunni, píanóið er
sérstaklega áberandi,
ásamt orgelspili sem líkist
reyndar mjög því sem Al
Kooper var að gera með
Dylan hér fyrr á árum, auk
smá blúndu gítarspils.
Steve Forbert hefur
óumdeilanlega hæfileika
sem lagasmiður, textasmið-
ur og söngvari, með sér-
einkenni.
„LONDON CALLING“
Clash (CBS)
Þriðja plata Clash og þeir
eru næstum alveg búnir að
slíta sig frá pönkinu.
Enda eru þeir meö höfuð
og herðar fyrir ofan margt
af því liði sem pönkið skipa
í dag.
Mest áberandi á þessari
tvöföldu eru r&b áhrifin sem
þeir hafa tileinkaö sér auk
„beatsins", „reggae" og
„rock n roll“. Vitanlega er
algengasta hljóðfæraskip-
unin: gítar-gítar-bassi-
trommur, en þess má geta
að þó nokkuö er af smekk-
legum hornablæstri og
orgelleik, þó þeir spilarar
séu ekki krediteraöir fyrir
verk sín.
Tónlistin er aö sjálfsögðu
mjög hröö en þó ekkert
hraðari en var hjá Rolling
Stones á fyrstu plötum
sínum, en hafa Clash og
Rolling Stones veriö líkt
saman í tíma og ótíma, t.d.
mælti einn plötudómarinn
meö því að Stones létu líða
smá tíma áöur en þeir gæfu
út sína plötu til þess að þeir
(Stones) gætu selt hana.
En ýmsar samlíkingar
gleymast, t.d. John Lennon,
Kinks og Mott The Hoople,
sem eiga sinn skerf í áhrif-
unum á þessa ungu hljóms-
veit.
Furðumörg góð lög eru á
„London Calling", t.d. titil-
lagiö kraftmikið rokklag,
„Right Profile" í stíl lan
Hunters, með athyglisverð-
um texta, en þeir eru ágætir
en ööruvísi að vissu leyti.
„Working for the Clamp-
down“ er kraftmikiö
„DAMN THE
TORPEDOES“
Tom Petty & The
Heartbreakers
(Backstreet)__________
„Damn The Torpedoes"
er líka þriðja plata Tom
Petty líkt og hjá Clash.
Petty hefur nú áunnið sér
dágóðar vinsældir með
þessari plötu nú þegar í
USA ásamt laginu „Dont Do
Me Like That“ sem er hér á
plötunni. Auk (þess eru
ágæt lög eins og „Here
Comes My Girl“, „Even The
Losers", „You Tell Me“ og
„ Refugee".
Petty naut fyrst almennr-
ar athygli þegar Roger
McGuinn, fyrrum Byrds