Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1980 Eignanaust L3JJJ Fl a v/stjörnubíó Austurbær-Reykjavík Hæö og ris, samtals 5—6 herb. Sér inngangur, bílskúr. Góö eign. Verö 50 millj. útb. 38 millj. Höfum kaupanda að: 3ja—4ra herb. íbúö í Vesturbænum ásamt bílskúr eða bílskúrsrétti. Útb. viö kaupsamning allt aö 15—18 millj. Heildarútb. á einu ári allt aö kr. 30—35 millj. Viöskiptafræðingar: Gestur Már Þórarinsson, Hrólfur Hjaltason, Lárua Helgason sölustj. «0 82744 ÁLFHEIMAR 120 ferm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Verð tilboð óskast. BYGGÐARENDI Mjög falleg 5 herb. 135 ferm. íbúð á jaröhæö í 8 ára gömlu tvíbýlishúsi. 3 svefnherb., tvær stofur með arni. Sér inngangur, sér hiti. Verð tilboð óskast. ÓÐINSGATA 4ra—5 herb. falleg viðarklædd íbúð í steinhúsi. Verð 37 millj. HVERFISGATA 3JA HERB. 3ja herb. íbúöir í góðu steinhúsi viö neörihluta Hverfisgötu. Lausar strax. Bæði nýjar og nýlagfærðar. Gott útsýni. Verð 25 milljónir. KLEPPSVEGUR 75 FERM. Mjög falleg og endurnýjuð íbúð á jarðhæð (ekkert niðurgrafin) í blokk við Kleppsveg. Verð 25 millj. ESPIGERÐISSVÆDI SKIPTI Sérlega vönduð 4ra herb. 95 ferm. íbúð í nýlegu sambýlishúsi á Espigerðissvæðinu fæst í skiptum fyrir einbýlishús við smáíbúöahverfi. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 . ^^UJWEI^IÚSINU3HÆ0)^^4 Guömundur Reykjalín, viösk.fr. 82744 HVERFISGATA SKRIFSTOFUR Tvær skrifstofuhæöir með inn- réttingum. Ca. 180 ferm. hvor. Hentugt fyrir t.d. tannlækna, lögfræöinga o.fl. o.fl. Verö 40—42 milljónir. FAXATÚN GARÐABÆ Mjög fallegt 130 ferm. einbýl- ishús. Nýlegar innréttingar. Bílskúr, falleg lóð. Skipti koma til greina á 4—5 herbergja sérhæö í austurbæ Reykjavíkur. Verð 57 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 146 FERM. 6 herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Öll íbúðin er rúmgóð og herbergin eru stór. Mikil eign. Góður staöur. HVERFISGATA IÐNAÐUR VERSLUN Ca. 350 ferm. verslunar og iðnaöarhúsnæöi með 3 farsa raflögn, innkeysludyrum og geymslurými í kjallara. Lofthæð frá 3,20—3,75. Getur verið til afhendingar með mánaðarfyr- irvara. Verð 77 milljónir. STÓRAGERÐI 110 FERM. 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. • LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalín, viösk.fr ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Unnið af nemendum í starfskynningu á Mbl. Texti: Guðrún Sigurðardóttir og Alvilda Magnúsdóttir. Ljósmyndir: Magnús Snorri Halldórsson Þorgeir Ástvaldsson mundar hamarinn á uppboðinu. NÝSTÁRLEGIR verzlanahætt- ir eru nú hafðir uppi í Sýn- ingarhöliinni við Bíldshöfða. begar blaðamenn Mbl. litu þar inn i gær stóð uppboð sem hæst. Þar var ys og þys, fólk kepptist við að bjóða í aðskiljanlegustu hluti — spenna og eftirvænting ríkti. Þorgeir Ástvaldsson, hinn góðkunni og vinsæli poppkynn- ir, stjórnaði uppboðinu af röggsemi. Þarna var til að mynda boðið í reykskynjara, plötur, fatnað og margt fleira. Þegar blaðamenn bar að, var Þorgeir að bjóða upp tvær hljómplötur. „Andvirði þessara tveggja platna er 6500 krónur,“ sagði hann hátt og snjallt — „fyrsta boð,“ bætti hann við. Kona út i sal bauð 200 krónur og til að byrja með voru tilboð lág. Þá hóf Þorgeir að lýsa kostum og gæðum hljómplatn- anna og upphæðirnar sem boðið var hækkuðu. Þar kom að plöturnar voru slegnar konu út í sal fyrir 3500 krónur. Sigurbjörg Kristjánsdóttir greinilega hreykin af nýju dragtinni. Ingibjörg Magnúsdóttir: „íslendingar kunna ekki að prútta.“ „Skemmtileg til- breyting og spennandi“ „Þetta er ákaflega skemmtileg tilbreyting og spennandi," sagði Pálína Guðlaugsdóttir við blaðamenn en hún keypti hljómplöturnar. Hefur þú áður lent á uppboði? „Já, þegar ég var á sólarströndum. Mér finnst þetta ákaflega sniðug hugmynd." I fatadeildinni prúttuðu við- skiptavinir við afgreiðslufólk og þar var greinilegt að fólk kunni þessum nýstárlegu viðskipta- háttum vel þó að ef til vill hafi æfinguna skort. Dragt á hálfvirði „Ég fékk þessa fallegu dragt á hálfvirði, eða svo gott sem,“ sagði Sigurbjörg Kristjánsdóttir og sýndi þlaðamönnum nýju dragtina, hreykin á svip. „Upp- haflega átti dragtin að kosta rétt tæpar 40 þúsund krónur en ég fékk hana á 25 þúsund, Ég hef aldrei lent í svona hér heima á íslandi, en hins vega hef ég prúttað á sólarströndum," sagði Sigurbjörg ennfremur. íslendingar kunna ekki að prútta „íslendingar kunna ekki að prútta," sagði Ingibjörg Magnús- dóttir afgreiðslukona sem í óða önn þrefaði við viðskiptavini. „Maður verður að reyna að koma fólkinu af stað, en við höfum auðvitað fyrirmæli um lág- marksverð. Til að mynda hafa blússur hjá okkur sem áttu að kosta um 23 þúsund krónur farið allt niður í 7 þúsund krónur. Svo koma hingað sumir og slá heldur en ekki um sig, þykjast greini- lega vanir að prútta á sólar- ströndum og bjóða tvö þúsund krónur í fimmtíu þúsund króna hlut. Slíkt gengur auðyitað ekki,“ sagði Ingibjörg að lokum. Pálina Guðlaugsdóttír sýnir okkur nýju plöturnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.