Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1980 racHniupA Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN IHl 21. MARZ— 19.APRÍL Það mun mikið ganga á hjá þér á vinnustaA og þú verður fyrir mikilii gagnrýni. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Það verður krafist mikils af þér á vinnustað i dag. en þú munt eiga auðvelt með að standast þær kröfur. TVÍBURARNIR LWS 21. MAl-20. JÚNl Þú verður að vera meira heima við heldur en að undanförnu. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Það er ekki vist að margir taki mark á orðum þinum i dag þar sem þú varst ekki alveg sjálf- um þér samkvæmur i gær. í^jjLJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú færð ósk þina uppfyllta i dag hvað varðar nýja vinnu úti á landi. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú lendir sjálfsagt i vandræð- um við lausn ákveðins vanda- máls i dag. VOGIN ifTiSd 23. SEPT r/i^a 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt bjóða maka þinum út að borða i kvöld og fara svo í kvikmyndahús. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er hætt við því að auka- kílóin hlaóist upp eí þú hefur ekki hemil á matarlyst þinni. lifÍ BOGMAÐURINN A*,> 22. NÓV.-21. DES. Þin er ákaft saknað á vissum stað i dag, en gerðu þér engra rellu út af þvi. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vinnufélagar treysta alveg á þÍK i ákveðnu máli og þú mátt ekki bregðast þvi trausti. I|g1 VATNSBERINN 20. JAN. —18. FEB. Þú verður að vera þolinmóðari við yngstu kynslóðina en að undanförnu. »< FISKARNIR 1 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt alls ekki hafa þig i frammi í dag því þá er hætt við mikiili gagnrýni á störf þín. OFURMENNIN PHlt.,. hann BRAUT JíASSANN l' spón ElhJS OG EKKBXT VÆRi} pú GBTUR EKKI 0ARIST VIO HANH GAUE, SATT AD SEG3A... X-9 LJÓ8KA SMÁFÓLK MELLO? WH0'5 CALLINé? IT'5 THREE O'CLOCK IN THE MORNINé' MI, MAKCIE, IT'5 ME' T KNOW WSimíO'CLOCK IN THE MORNINé, BUTI CAN'T 5LEEP..M0U KNOU) IjJMV' I CAN'T SLEEP? Halló? Hver er þetta? Klukkan er þrjú að nóttu! Hæ, Magga, þetta er ég! Ég veit að klukkan er þrjú um nótt, en ég get ekki sofið ... Veistu af hverju ég get ekki sofið? Ég er ástfangin! Ég er viss um að þú verðir mjög hamingjusöm, hcrra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.