Morgunblaðið - 25.03.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 25.03.1980, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Scheppach trésmíöavélar fyrirliggjandi Samanstendur af 5“ þykktarhefli, 10“ afrétt- ara og hjólsög meö 12“ blaöi, 2 ha. mótor. Verzlunin Laugavegi29, símar 24320 — 24321 — 24322. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI UMHEIMURINN í KVÖLD: Botri Ágústsson. SOAMES landsstjóri Rhódesíu og Robert Mugabe blökkumanna- leiðtogi slá á létta strengi, en margir vonast nú til að friður sé að komast á í Rhód- esíu sem endast megi. Fjallað um málefni sunnanverðrar Afríku UMHEIMURINN er á dagskrá sjónvarps í kvöld og hefst þátt- urinn, sem er í umsjá Boga Ágústssonar fréttamanns, klukkan 21.35, og er því síðasti liðurinn á dagskrá kvöldsins. Bogi sagði í samtali við Morg- unblaðið að hann myndi í þess- um þætti fjalla um þróun mála í sunnanverðri Afríku, einkum um þau mál er snúa að sam- skiptum hvítra manna og svartra þar. Meðal annars yrði fjallað nokkuð um stjórnarskiptin í Rhódesíu og reynt að spá í framtíðina í því landi, þá verður fjallað um Suður-Afríku og að- vera byggðan upp á fréttamynd- skilnaðarstefnu stjórnvalda þar, um frá þessum löndum, en einn- um Namibíu og eitthvað yrði ig yrði rætt við Steinar Hösk- einnig rætt um málefni Mosam- uldsson viðskiptafræðing sem bique. um árabil starfaði í Kenya og Þáttinn sagði Bogi aðallega þekkir vel til mála í Afríku. Óvænt endalok í kvöld er á dagskrá sjónvarpsins annar þáttur myndaflokksins Óvænt endalok, og nefnist þessi þáttur Sæt er ávinningsvonin, en þar munu þessir tveir kumpánar koma við sögu, þeir Jack Weston og David Harries. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 25. marz MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. Lesið ýmislegt um hagleikssmíðar, m.a. eft- ir Bóiu-Hjálmar og dr. Krist- ján Eldjárn. og ennfremur les Halidór Laxness kafla úr bók sinni „Paradísarheimt". 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. Fjallað um út- vegsmál á Eyrarbakka og Stokkseyri. Rætt við Asgrím Pálsson og Jón Bjarna Stef- ánsson. 11.15 Morguntónleikar Hans-Martin Linde og hljóm- sveit Tónlistarskólans í Bas- el leika Flautukonsert í C- dúr op. 7 rtr. 3 eftir Jean- Marie Leclair; August Wenz- inger stj. / Hans-Martin Linde og Hátíðarhljómsveit- in i Luzern leika Flautukon- sert í e-moll eftir Robert Woodcock; Rudolf Baum- gartner stj. / Kammersveit- in í Slóvakíu leikur Concerto grosso op. 6 nr. 5 og 9 eftir Arcangelo Corelli; Robert Warchal stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. SÍÐDEGID___________________ 14.40 íslenzkt mál. Endurtckinn þáttur Guðrún- ar Kvaran frá 22. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. 16.35 Tónhornið 17.00 Síðdegistónleikar ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í B-dúr (K589) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart / Fílharmoníu- sveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms; Sir John Barbirolli stj. KVÖLDID____________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. ÞRIÐJUDAGUR 25. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Örtölvubyltingin. 21 Fjórði þáttur. Hið innhverfa þjóðfélag. Bráðum verður unnt að geyma fróðleik margra bóka 21 í örsmáum kísilmola. Örtölv- an sér um að bregða textan- um á skjáinn með þeim hraða, sem lesandinn kýs, og þá verður einkaritarinn ekki 22 Icngur forréttindi hinna vellríku. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Pálsson. .10 óvænt endalok. Annar þáttur. Sæt er ávinn- ingsvonin. Þýðandi Kristmann Eiðsson, .35 Umheimurinn Þáttur um erlend málefni og viðburði. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson, frétta- maður. .25 Dagskrárlok. 20.00 Nútímatónlist 20.30 Á hvítum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Hugleiðingar um rollur og runna Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur. 21.20 Stephen Bishop leikur pianólög eftir Fréderic' Chopin 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn Ö. Stephensen les (29). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Áskell Másson fjallar um japanska tónlist; — f jórði og síðasti hluti. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Nautilus“ — eða Tuttugu þúsund mílur fyrir sjó neðan — eftir Jules Verne. James Mason les enska þýðingu, — síðari hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.