Morgunblaðið - 25.03.1980, Qupperneq 42
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980
Ágúst og Guðrún sigruðu
í Víðavangshlaupi íslands
VÍÐAVANGSHLAUP íslands fór fram um helgina á
Miklatúni í blíðskaparveðri og voru skilyrði til keppni
eins og best verður á kosið. Keppendur voru um
rúmlega þrjú hundruð í sjö flokkum. Var því handa-
gangur í flokkunum þegar ræst var og meðan fyrstu
metrarnir voru lagðir af baki.
Borgfirðingurinn Ágúst Þorsteinsson sigraði í karla-
flokki með miklum yfirburðum, annað árið í röð. Ágúst
hljóp hina rúmu átta kílómetra á 24.14 mínútum. Hafði
Ágúst forystuna allt hlaupið og hljóp mjög vel, og
virðist vera í góðri þjálfun. Annar í hlaupinu varð
Sigurður P. Sigmundsson FH á 24:43 mín. Sveitir ÍR
sigruðu svo í 4 og 10 manna sveitakeppninni með þó
nokkrum yfirburðum.
í kvennaflokki sigraði nokkuð
óvænt Guðrún Karlsdóttir UBK,
eftir harða keppni við Thelmu
Björnsdóttir sama félagi. Það var
ekki fyrr en á síðustu metrunum
sem Guðrún fór fram úr Thelmu
en hún hafði forystuna lengst af í
hlaupinu. Tími Guðrúnar var 12
mín og 17 sek en hjá Thelmu 12
mín og 19 sek.
í öllum yngri flokkunum var
mikil keppni og hart barist ein-
beitnin var mikil hjá keppendum
og hvergi gefið eftir, þrátt fyrir að
margir væru greinilega æfinga-
litlir og yfir sig þreyttir þegar
síðasti spretturinn var hlaupinn.
Að venju var mikil og góð þátt-
taka frá UBK og frammistaða
þeirra góð í öllum flokkum.
Hlaupið fór mjög vel fram og
gekk vel fyrir sig, og á víðavangs-
hlaupsnefndin með Sigfús Jónsson
í broddi fylkingar hrós skilið fyrir
góða framkvæmd.
— ÞR.
Hér á eftir fara öll úrslit
í Víðavangshlaupi íslands.
Öllum flokkum kvenna og
karla. Svo og úrslit í sveit-
arkeppninni.
Kvennaflokkurinn í viðbragðsstöðu.
Ljðsm. Guðjón.
Ágúst Þorsteinsson UMSB sigurvegari í karlaflokki
annað árið í röð í Víðavangshlaupi íslands. Ljósm. Guðjón.
„Keppi í 1500 m
og 3000 í
— ÉG HEF átt við þrálát meiðsli
að striða að undanförnu og ekki
getað æft eins og skildi nú
siðustu vikuna fyrir hlaupið. Ég
fann samt ekki fyrir neinu núna i
sjálfu hlaupinu sagði Ágúst
Þorsteinsson sigurvegari eftir að
hann hafði sigrað með miklum
yfirburðum annað árið í röð. —
sumar“
Ég æfði mjög vel í allan fyrravet-
ur og sumar og væntanlega
kemur það fram núna og i sumar.
Ég mun reyna að einbeita mér að
1500 og 3000 metra hlaupum i
sumar, og reyna að bæta við mig
meiri hraða áður en ég fer að
einbeita mér að lengri hlaupum
sagði Borgfirðingurinn. — þr.
Úrslit í Víðavangshlaupi íslands 1980
Karlar
K«ó Natn FóUk Timi
1 Ákúsí lHwstfinss. UMSU 21:11
2 SÍKuróur P. SÍKuróss. FI! 13
3 Mikku llamr (2S.03)
1 StPÍndór TryKKvasun KA 26:21
5 Síkíús Jónssun ÍR 15
fi Ákúsí Gunnarss. UBK 17
7 isirKcir Óskarsson ÍR 17
S Lúðvik BjðrKVÍnss. ÍIBK 52
9 Óskar Guðmundss. FB 27:09
10 Braid Jónsson I IIK 29
11 Strinar FriðKrirss. |R 18
13 Guðmundur Gislas. Á ifi
11 SÍKurður Ilaraldss FH 15
15 Lriknir Jónss. Á lfi
Ifi Stetán FriðKcirss. ÍR 27
17 Aðalstrinn Guðmundus. ÍR 28
18 Baldur Fjölniss. Á 3fi
19 ÁKÚst ÁsKeirss. ÍK 17
20 Jóhann II eiðar ÍR 57
21 Gunnar Kristjánss. Á 29:19
22 SÍKurður Ilaraldss. FII 32
23 SÍKurjón Andróss. ÍR 37
21 Markús ivars. IISK 55
25 Guðmundurólafss. ÍR 30:22
2fi Árni Kristjánss. Á 23
27 Maanús Ilaraldss. FII 33
28 Ársa'll Bfnediktss. ÍR 31:22
29 Valtýr SÍKurðss. ÍHK 10
30 Sveinn Þrastars. FII 32:07
31 Bjarki Bjarnas. UMFA 27
32 Inavar Garðarss. IISK 52
33 Júhann B. Garðarss. Á 33:37
I manna: IIR 35 stÍK. Fll 11 stÍK. Á fi3 stÍK-
10 manna ÍR Ifil stÍK.
Konur
1 Guðrún Karlsd UBK 12:17
2 Thelma Björnsd. UBK 19
3 llrönn Guðmundsd. UBK 55
1 Unnur Stefénsd. IISK 13:32
5 Sóley Karlsd. UBK 33
fi VllborK Hannesd. UBK 18
7 MarKrét IlalÍKrimsd. Á 11:51
8 SólveÍK Kristjánsd. UBK 151)7
9 Kristin Daviðsd. ÍR 13
10 Axnes K. SÍKurðard. Umf.Self. 39
II llulda Jónsd. UMFA Ifi
12 SÍKriður Richarðsd. UBK 15
13 Sesselja Svansd. UBK lfi:08
11 RaKna Ólafsd. UBK I I
15 BjörK Pálsd. UBK 15
Ifi Þórunn Pétursd. UBK 15
17 Jóhanna Pálsd. UBK 39
18 SÍKrún Halldúrsd. UBK 12
1 manna sveit: UBK 11 stlK
10 manna sveit: UBK 90 stiK.
Drengir og sveinaflokkur
1 Jóhann Sveínss. UBK 11:13
2 Einar SÍKurðss. UBK 22
3 MaKnús Eyjólfss. Korm. 39
4 Jón Jónss. UMFA 42
5 Svavar Lelfss. Fll 12:26
fi Guðmundur Hartvikss. Fil 31
7 SÍKurður Guðmundss. UBK 3fi
8 Guðmunduur Gunnarss. UBK 36
9 SÍKurjón Káras. Konr. 36
10 SiKmar SÍKurðss. UBK 38
11 Elvar ErlinKss. UBK 49
13 Pétur Sveinss. Fll 13:01
14 SteinKrímur PáKs. UBK 11
15 Rúnar Einarssun UBK 27
lfi Páll Júhann Krlstinss. UBK 14:0«
17 Arnar Grétarss. FII 07
18 Hreiðar Gislason FH 10
19 Huskuldur RaKnarss. FH 18
20 SÍKurjón SÍKmundss. FII 22
21 Ifermann Kristjánss. FII 38
22 lnKvar Kristinss. FII 44
23 örn Ilafsteinss. FH 46
24 Guðjón MaKnúss. UBK 57
1 manna «vcit: UBK 18 Htljf. Fll 11 MtÍK-
10 manna sveit: UBK 109 stÍR. Fli 161 stÍK.
Piltaflokkur
i Arnþór SiKurðss. UBK 6:11
2 SÍKurjón Karlssun UMF'A 13
31>ursteinn SiKurmundss. IJBK 21
4 Trausti Antunss. FH 24
5 Einar Gunnarss. UBK 28
fi Svali II. BjörKvinss. fR 36
7 Víkkú I>. Þórss. FII 10
8 Skúli SiKurðss. Kurm. 13
9 Haildúr Eyjólfss. Á 19
10 Haukur Haukss. l!BK 19
11 Grétar EKKertss. Kurm. 50
12 Reynir Björnss. UBK 52
13 Úlfar Óttarss. UBK 56
14 Iialldúr Þursteinss. Á 56
15 Geír Karlss. Kurm. 57
lfi Óttar Hrafnkelss. UBK 58
17 Kristján Þorsteinss. Fll 59
18 Þursteinn Benónýss. Kurm 7:04
19 Pálmi Erlendss. Á Ofi
20 BjörKvin Þorsteinss. Kurm. 09
21 lleÍKÍ Kristinss. FII 13
22 Leifur Þursteinss. UBK 18
23 Karl Valdimarss. UMFA 19
24 Jón 1. InKimundars. Kurm 20
25 Árni Þ.Árnas. UBK 21
26 YnKvi InKólfss. UBK 23
27 Guðjón Arnars. Kurm 31
28 Andrés SÍKurjónss. fR 38
29 Gísli Elnarss.UMSB 16
30 GunnlaUKur Skúlas. Kurm. 18
31 ÁrniAtlas. UBK 53
32 Bjórn BirKÍss. Á 57
23 GunnlaÚKur Gunnarss. Kurm. 8.03
34 SÍKurður H. SIKurðss. Korm. 52
35 Björn Grétaras. Kurm. 52
36 Birttir Uaraldss. UBK 10:20
37 Hannes Jójianness. UBK 27
38 Reynir Guðmundss. Kurm 37
1 manna sveitir: UBK 19 stÍK. FIl 19 stiK.
UMF Kurmákur 52 stiK.
10 manna svcit: UIJK 133 stiK. UMF
Kurmákur lfi8 stiK.
Strákaflokkur
1 Björn M. Sveinhjörnss. UBK fi:27
2 Ilreinn Hrafnkelss. UBK 29
3 Jón B. Björnss. UBK 10
1 InKvi Tómass. FII 5fi
5 Höskuldur Jónss. UMSB 7:16
6 Aðalsteinn Simunars. UMSB Ifi
7 MaKnús MaKnúss. Á 25
8 Baldur Júnss. Á 25
9 Vilhelm Gunnarss. uBM 2fi
10 Róbert Árnbjornss. FII 28
11 Snurri Þóriss. UBK 30
12 Einar Jónss. Á 30
13 Ilörður ErlinKss. UBK 30
11 Baldur I>. Bjarnas. Á 31
15 IlelKÍ Kulviðars. UBK 32
16 Haraldur SÍKUrðss. Á 33
17 GunnlauKUr Ólafss. fR 37
18 Túmas G. Guðjónss. UBK 11
19 Gunnar Guðjónss. UMFA II
20 SÍKurður J. Lúðvikss. UBK Ifi
21 Þursteinn Gislas. FII 15
22 Guðjón II. Ólafss. Á 15
23 Guðmundur F. Guðmundss. FH 19
21 BraKi SiaurðKs. Fll 51
25 Kristinn GuðlauKss. Fll 52
2fi Valdimar Gunnarss. UBK 51
27 Kristján N. Sa'inundss. UBK 5fi
28 Ámundi Ámundas. FH 57
29 SÍKurhjörn SiKfúss. Fll 8:02
30 Gunnar Gunnarss. Á 05
31 I’rrtstur Gylfas. Fll 09
32 Bjórn Péturss. FII 19
33 Markús Guðmundss. UBK 22
31 ÖrlyKur SiKurjónss. Á 21
35 Pétur S. SÍKurKcirss. UBK 27
36 Arnar Geir Ómarss. UBK 30
37 lllynur Rafnss. FH 3fi
38 Jón A. .SÍKurKeirss. UBK 35
39 liurður AKnarss. lR 10
10 Gunnar Kvaran Fll 11
11 Einar B. Ármannss. UBK 55
12 Atli R. SÍKurðss. Á , 9:02
13 SÍKurður Rnbertss. Á 03
14 Stefán Jónss. Á 20
15 MaKnús Eyjólfss. IJBK 51
16 Kjartan Andréss. Á 59
4 manna svelt UBK 15 stlK. Á 11 stiK. FH 58
stlK.
10 manna svelt UBK 108 stiK. Fll 227 stlK. Á
242.
I>.R.
Teipnaflokkur
1 Alfa Júhannsd. UMFA 6:19
2 Ilerdis Karisd. UMBK 59
3 Elin Blnndal UMSB 7:0«
6 Kristin Simonard. UMSB 10
5 Lilja EKllsd. IJMSB 17
6 Ólof /Evarsd. UBK 18
7 GuðbjórK Jónsd. A 18
8 SÍKríður Aðalsteinsd. IJMSB 25
9 Jóhanna M. Árnad. UBK 27
10 Gunnhildur Gunnarsd. UBK 28
11 Eyja SÍKurjónsd. UBK 32
12 Ólöf Atlad. UBK 33
13 Drnfn Guðhjörnsd. UBK 13
14 Ólöf G. Guðmundsd. UBK 45
15 Bryndís Júnsd. UBK 57
16 Adda Jóhannesd. FII 84)1
17 Guðrún Ililmarsd. UBK 02
18 SiKrún Ilauksd. UMSB 02
19 Eva Karlsd. IJBK 05
20 Maria Gunnarsd. UBK 10
21 InKunn SiKurðard. IJBK 11
22 DaKbjört Guðmundsd. UBK 12
23 InKÍbjörK Jónsd. UBK 11
24 BerKlind Erlendsd. UBK lfi
25 lleÍKs Eiriksd. UBK 17
2fi Erna K. SÍKurðard. FH 17
27 Aldls Valtýsd. A 26
28 Marurét Jóhannesd. A 2fi
29 Bryndís Skúlad. UBK 2fi
30 Asthildur Þ. Guðmundsd. UBK 27
31 Jóhanna Hjartard. FH 46
32 Jóna Injfimarsd. l;MSH 50
33 Dórunn Þórólísd. IIBK 94)7
31 Líney IMriksd. LMSB 25
35 Jonborg Siguróard. UBK 42
36 Klín Árnad. UBK 43
4 manna svcit: IJMSB 20 stiK. UBK 27 stiK.
10 manna sveit: l'BK 109 stijf.
Elsta 5 manna sveitin:
Ármann 177 ára.
Elsti þátttakandinn: Árni
Kristjánsson 40 ára.
Stelpnaflokkur
i Linda B. Isiftsd. FH 7:17
2 Svafa Halldórsd. UBK 18
3 Rakel Gylfad. Fll 19
4 SiKrún G. Markúsd. UMFA 20
5 IleÍKa Guðmundsd. UMSB 3«
6 BjörK Skúlad. FH 46
8 Kristin Pétursd. fR 50
9 Matthildur Baldursd. UBK 52
10 SiKr. SÍKurjúnsd. fR 52
11 BerKÍind llarðard. IJBK 52
12 Anna B. Sna'björnsd. UBK 53
13 SÍKurhj. Simunard. UMSB 54
14 Elfa SÍKUrðard. FII 57
15 ElfaS.Jónsd. Fll 8:01
16 Rebekka SlKurðard. Á 02
17 SÍKrún Þursteind. UMSB 03
18 Brynhildur Davlðsd. UMSB 05
19 Elisabct Jónsd. UMFA Ofi
20 SÍKriður Á. Eyþúrsd. Á 06
21 Edda SÍKurðard. Fll Ofi
22 l.inda B. Ólafsd. FIl 09
23 Lísa BirKÍsd. UMSB 10
24 Guðný Þórisd. UBK 12
25 Ólavia Kvaran FH 13
2fi Friðrikka ÖKmundsd. F'II 11
27 IIelKa Bjarnasun UBK 16
28 VilburK llólmjárn UMFA 17
29 Auður Stefánsd. UBK 18
30 Kristín Einarsd. UBK 21
31 Jórunn SiKurjónsd. UBK 25
32 Katrin IIelKad. fR 29
33 Birna Björnsd. UBK 30
34 SÍKriður Guðbrandsd. fA 30
35 ÁsíauK Hreiðarsd. FH 30
36 Sædis II. Samúelsd. tR 32
37 SveinbjörK Pálsd. lR 34
38 Bryndis Guðmundsd. UBK 38
39 Steinunn Þurkelsd. UBK 50
10 Jónina Kristjánsd. UBK 52
11 InKÍbjörK H. lnKúlfsd. UBK 53
12 Kristfn Svansd. UMK 54
13Jónina Ilrcinsd. ÍU 56
44 SólveÍK Bentsd. UBK 9:00
17 Maria Ólafsd. UBK 01
16 SiKrún Benediktsd. fR 05
17 Lilja Óskarsd. UBK 10
18 HHgna Sæmundsd. UÐK 11
19 Linda Stefánsd. UBK 17
50 Særún M. Samúelsd. ÍR 19
51 Kolhrún Glslad. UBK 20
52 Diana Arthursd. Á 23
53 Halldóra Guóm. Á 30
54 Rósa Ingólfsd. Á 35
55 Kristhjqrg Magnúsd. ÍR 3fi
56 Dagný Árnad. UBK 38
57 Lilja Bjorgvinsd. Á 10:15
58 Elin IL SÍKuróard. UBK 20
59 Marta llrafnsd. UBK 20
fiO Katrin IlallKrimsd. Á 20
fil GuóhjorK Olfarsd. UBK 34
62 Helga Á. Árnad. UBK 35
63 Árný Danielsd. ÚBK 38
64 Kolhrún Jónsd. UBK 39
65 Fanney Siguróard. UBK 10
46 Maria Halldórsd. Á 10
1 manna sveit: FII 22 stÍK UBK 52 stiK.
UMSB 54 stiK. UMFA 65 stlK. Ármann 72
stiK. lR 82 stiK.
10 manna sveit: FH 160 stiK, UBK 234 stiK.
Á 408 stÍK.
Ármann Elsta sveit 40
Árni 40 10
G.G.41 39
Iwiknir 43 37
Gunnar Kr. 48 32
Baldur Fjólnissun 51 29
Elsta 5 manna sv. 177