Morgunblaðið - 25.03.1980, Side 48

Morgunblaðið - 25.03.1980, Side 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980 fc Rammislagur í vændum á botni 1. deildar Segja má, að titillinn sé kominn meira en hálfa leið til Liverpool. Liðið vann leik sinn á laugardaginn, að visu með litlum glans, og hefur nú sem fyrr sex stiga forystu í deildinni. Manchester United, eina liðið sem enn gæti hugsanlega klekkt á Liverpool, þó að likurnar á því fari ört minnkandi, reif sig upp úr öldudalnum sem liðið hefur verið í að undanförnu og vann sanngjarnan sigur á nágrannaliðinu Manchester City, sem fyrir vikið er komið í logandi fallhættu. United gáf því ekkert eftir, enda er ekki öll von úti enn. Á botninum eru nú Manchester City og Everton að sogast í mesta hættusvæðið. Einnig vekur eftirtekt, að Bolton vinnur nú hvern leikinn á fætur öðrum. Það er þó að öllum líkindum allt um seinan fyrir liðið, sem er sem fyrr lang neðst í deildinni. Tæpir sigrar toppliðanna Liverpool náði sér aldrei almennilega á strik gegn frísku liði Brighton, sem farið hefur gífurlega fram frá því i haust. Sem dæmi má nefna, að þá vann Liverpool 4 — 1 á heimavelli Brightons. Liverpool sótti þó nánast stanslaust í leiknum, en lið Brighton gaf sig ekki fyrr en á 70. minútu, en þá brunaði miðvörðurinn Alan Hansen fram völlinn, fékk knöttinn um 20 metra frá marki Brighton og sendi knöttinn í netið með góðu skoti. Manchester Utd. sótti einnig án afláts, en eins og Liverpool varð sigurmarkið að bíða til siðari hálfleiks. Mick Thomas, sem lék með United á nýjan leik eftir mánaðar legu vegna meiðsla, skoraði markið sem var afar slysalegt. Skot Thomas breytti um stefnu af Tony Henry, fór síðan í boga yfir Joe Corrigan í markinu. City ógnaði aldrei sigri MU. var frekar heppið að tapa ekki með enn meiri mun. Rammislagur á botninum Botnbaráttan er að verða mun skemmtilegri en baráttan á toppinum. Þrjú neðstu liðin fengu öll eitt stig eða meira í leikjum sínum um helgina, reyndar áttust tvö þeirra við sín á milli. Það var mikill tröppu- gangur í le!k Derby og Bristol. Framan af leit út fyrir að Derby ætlaði að tapa einum heima- leiknum enn, því að Tom Ritchie skoraði tvívegis á fyrsta hálf- tímanum fyrir Bristol City. Var síðara markið skorað úr víta- spyrnu. Með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks tókst Alan Biley að minnka muninn og sami maður skoraði tvívegis á fyrstu mínút- um síðari hálfleiks, kom því Derby yfir, 3—2. Síðasta orðið í leiknum átti þó Bristol City, nánar tiltekið tengiliðurinn Jim 1. DEILD Liverpool 33 21 8 4 69:23 50 Manch. IJtd. 33 17 10 6 48:26 44 Ipswich 31 17 7 10 55:34 11 Arscnal 32 14 12 6 41:24 40 Middlcshr. 33 14 10 9 38:29 38 Nottm. For. 32 15 6 11 50:36 36 Southampton 34 14 8 12 51:42 36 Wolves 31 15 6 10 41:33 36 Aston Víila 33 12 12 9 40:38 36 Cristal P. 34 11 14 9 37:36 36 Leeds 34 10 13 11 37:42 33 WBA 34 9 14 11 48:47 32 Nirwich 33 9 14 10 45:48 32 Coventry 33 13 6 14 46:51 32 Tottenham 33 1 2 8 13 41:50 32 BrÍKhton 33 8 13 12 40:50 29 Stoke 33 10 8 14 38:48 29 F.verton 34 7 14 13 37:44 28 manch. City 34 9 9 16 31:56 27 Derby 34 8 7 19 35:55 23 Bristoi C 34 6 11 17 26:53 23 Bolton 33 4 11 18 28:58 19 2. DEILD Chclsca 34 20 4 10 57:45 44 Lciccster 34 15 12 7 48:33 42 BirminKham 33 17 T 9 46-31 41 QPR 34 15 9 10 62:42 39 Luton 34 13 13 8 55:39 39 Sundertand 33 1 15 9 53:37 39 Newcastlc 34 14 11 9 43:36 39 West Ham 31 16 5 10 42:31 37 Oldham 33 13 9 11 44:42 35 Orient 34 12 11 11 42:45 35 CambridKf 34 10 14 10 46:42 34 Cardiff 34 14 6 14 34:40 34 Shrewsbury 34 15 3 16 47:41 33 Preston 34 8 15 10 44:44 33 Wrexham 34 14 5 15 38:41 33 Notts County 34 12 7 15 37:48 31 Briston R 34 10 10 14 43:47 30 Watford 34 8 12 14 28:37 28 Burnley 34 6 10 18 35:62 22 Fulham 33 7 7 19 34:60 21 Charlton 33 6 8 19 32:60 20 Mann, en hann skoraði þriðja mark Bristol áður en yfir lauk. Bolton kemur sannarlega meira og meira á óvart og er nú varla stætt á því lengur að vera að tala um lélegt lið. Mike Carter skoraði glæsilegt mark eftir mikið einstaklingsframtak á 25. mínútu og ekki var íðari hálfleikur gamall, þegar að Neil Whatmore hafði skorað annað mark Bolton. Cris Jones tókst að minnka muninn fyrir Tottenham undir lok leiksins, en markið kom að litlum notum fyrir Tott- enham. Þrátt fyrir góðan sigur Bolton og góða sigra að undan- förnu á Bolton litla möguleika á því að halda sæti sínu í 1. deild. Markheppinn bakvörður: Kevin Bond, bakvörður hjá Norwich og sonur framkvæmda- stjórans, varð frægur í síðustu viku fyrir að skora fyrir báða aðila í jafnteflisleik. Og um helgina gerði hann það aftur. Hann skoraði bæði mörkin í 1—1 jafntefli gegn WBA, náði fyrst forystu fyrir WBA, en jafnaði síðan fyrir Norwich. Gamli maðurinn, karl faðir hans, er að sögn mjög ánægður með sókn- dirfsku sonarins, en telur að hann ætti að láta af því að skora sjálfsmörk þó að skiljanlega sé gaman að skora. Everton sekkur ... Everton átti aldrei glætu gegn Middlesbrough, þrátt fyrir að markatalan gæti bent til þess að um jafnan leik hefði verið að ræða. David Hodgeson og Tony McAndrew skoruðu fyrir Boro snemma í síðari hálfleik og undir lokin tókst Asa Hartford að minnka muninn. Jennings var hetja ... Pat Jennings var sannarlega hetjan á Highbury, er Arsenal og Crystal Palace skildu jöfn, 1—1. Þegar þrjár rðínútur voru til leiksloka fékk Palace nefni- lega kjörið tækifæri til þess að hirða bæði stigin, liðið fékk víti. En Jennings gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Gerry Francis. Annars voru mörkin tvö jafn góð og leikurinn sjálfur var slakur. Liam Brady tók forystuna fyrir Arsenal með marki beint úr aukaspyrnu, en Ken Sanson • Gerry Francis lét verja frá sér víti á siðustu stundu gegn Arsenal. jafnaði með þrumufleyg af 25 metra færi Villa vaknaði... Eftir 4 tapleiki í röð kom að því að lið Aston Villa rumskaði. Ipswich náði forystunni á Villa Park með góðu marki Wark. Við það hrökk Villa í gang, Tony Morley jafnaði og Villa fékk færi til þess að tryggja sér sigur, en færin voru ekki nýtt. ... en Leeds er að sofna Aðeins 14.900 manns bauluðu og klöppuðu hægt og silalega er Leeds og Coventry skildu jöfn í hrútleiðinlegum leik. Ekkert mark var skorað og var það í fullu samræmi vð það sem fram • Ken Sansom skoraði glæsi- legt jöfnunarmark fyrir Palace gegn Arsenal. fór inni á vellinum. Þetta var minnsti áhorfendafjöldi á Ell- and Road frá því að liðið komst aftur í 1. deild árið 1964. Er nú greiriilega eitthvað að og kæmi því ekki á óvart þó að fram- kvæmdastjórinn verði látinn fjúka áður en langt um líður. Það er venjan. Enska knatt- spyrnan Gráðugir úlfar. Úlfarnir eru markagráðugir á heimavelli, það fékk Stoke að reyna. Mörkin urðu aðeins þrjú og var það í minnsta lagi miðað við gang leiksins. Þeir Andy Gary, John Richards og Mel Eaves skoruðu mörk Úlfanna. 2. deild: Bristol Rovers 1 (Barrowclough) — Wrexham 0 Burnley 1 (Scott) — Leicester 2 (Young, Edwards) Cambridge 2 (Finney, Reilley) — Birmingham 2 (Smith og sj.m.) Cardiff 1 (Stevens) — Newcastle 1 (Shinton) Chelsea 1 (Britton) — Orient 0 Oldham 4 (Kowinicky, Wylde, Stainrod, Steele) — Carlton 3 (Hales, Robinson, Smith) Preston 2 (McGhee, Taylor) — Notts County 0 QPR 2 (Goddard 2) — Luton 2 (Stein, Hill) Sunderland 1 (Robson) — Swansea 1 (Giles) Vatford 0 — Shrewsbury 1 (Dungworth) West Ham 2 (Devonshire, Stew- art) — Fulham 3 (Maybank, Banton 2) Knatt- spyrnu úrslit England, 1. deild: Arscnal — Crystal l’alacc 1 — 1 Aston Vllla — lpswich 1 — 1 llolton — Tottcnham 2—1 Dcrhy — Bristol City 3—3 I .ccds — Covcntry 0—0 UvcrpiKil — Brixhton 1 —0 Man.lJtd — Man. City 1 —0 MiddlcsbrotiKh — Evcrton 2—1 Norwich — WBA 1-1 Nott.Forcst — Southampton 2—0 Wolvcs — Stokc 3—0 England, 3. deild: Carlislc — Plymouth 2—1 Chcster — Oxlord 1 —0 Chcstcrlicld — Blarkburn 0—1 Colchcstcr — Brcntlord 6—1 Excter — Barnslcy 2—1 (öllinsham - Shctficld lltd 3-0 Grimsby — Southend 1 —0 Millwall — Bury 0-1 Hull - Readin* 0-1 Kuthcrham — Wimbledon 0—0 Shcfficld Wcd - Blarkpool 1 -1 Swindon — Mansficld 2—1 England, 4. deild: Aldcrshot — Kochdalc 3—0 Bourncmouth — Lincoln 0—0 Crcwc — Newport 0—3 llcrcford — Ilartlepool 2—1 Huddcrsfidd — Bradford 0—0 Notthampton — Darlinuton 2—0 Peterbrouith — Doncastcr 3—2 PorLsmouth — Walsall 1 —2 Port Valc — llalifax 1 —0 Wiitan — Tranmcrc 0—0 York — Torquai 1 —0 Hollenska knattspyrnan Liði Péturs Péturssonar gekk ekki sem best um helg- ina, náði aðeins jafntefli 1— 1. Ajax hefur örugga forystu í deildinni og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið verði hellenskur meistari. Úrslit leikja um síðustu helgi urðu þessi: llaarlcm — AZ'67 0—3 Arnhem — lltrccht 1 —0 Deventer — Fcycmsird 1 — 1 NAC Brcda - RODA 3-0 Ajax - Twente 3—2 Excelsior - PEC Zwolle 3-1 Nparta — NEC Nijroetten 0—0 Den Haatt — PSV Eindhovcn 2—3 Maastricht — Willem Tilhnry 0— 1 Stafian i úrvalsdcildinni i Hollandi er nú þannix: Ajax 27 20 4 3 67:28 44 AZ67 27 17 6 4 61:26 40 Fcyenoord 26 13 0 4 18:26 35 PSV 27 12 7 8 48:31 31 RODA 27 13 5 9 40:35 31 lltrecht 27 11 8 8 40:30 30 Excelsior 27 10 8 9 47:45 28 Tilburu 27 9 10 8 36:47 28 Ilevcnter 27 11 5 II 41:38 27 Twentc 26 11 5 10 34:34 27 DenHaait 27 9 7 11 32:35 25 Maastricht 27 6 9 12 29:43 21 Arnhem 27 6 9 12 31:49 21 Sparta 27 7 6 14 36:49 20 NEC, Nijm. 27 8 3 16 26:42 19 llaarlem 27 5 9 13 34:54 19 NAC Brcda 26 6 5 15 19:46 17 Úrslit í V-Þýskalandi Geysilega hörð barátta er nú í V-Þýzkalandi á milli Hamborger S.V. og Bayern M. um meistaratitilinn. Bæði liðin unnu sannfærandi sigra um helgina í leikjum sínum. Úrslit leikja i deildinni um helgina urðu þessi. DuisburK — Bochum 0—1 Bayern — Frankfurt 2—1 StuttKart — Dússcldorf 5—1 Leverkusen — 1860Múnchen 1—0 (iladbach - Koln 2-2 BraunschweiK — Dortmund 1—0 Hcrtha — Kaiserslautern 0—2 Schalkc 04 — UerdinKcn 1 — 2 llamburKcr — Werdcr Brcmcn 5—0 Staúa i Pýxkalandi cr þú þannÍK: Baycrn M. 26 15 6 5 53:26 36 HamborK 24 14 6 5 59:28 34 Kóin 26 12 8 6 60:11 32 StuttKart 26 13 5 8 59:41 31 Schalkc 04 26 11 7 8 35:31 29 Frankfurt 26 14 0 12 54:42 28 Kalsersl. 26 12 4 10 48:40 28 Dortmund 26 11 4 11 48:43 26 UcrdinKen 26 11 4 II 36:41 26 (íladhach 26 8 9 9 4 2:48 25 la-vcrkuscn 26 9 7 10 39:46 25 1860 MUnchcn 26 8 8 10 33:36 24 DUsscldorf 25 9 5 II 47:54 23 Itochum 26 8 6 12 26:33 22 DuisburK 26 7 6 13 30:41 20 Braunsch. 26 6 7 13 26:46 19 Brerncn 25 8 3 14 36:62 19 llcrtha 25 5 7 13 26:46 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.