Morgunblaðið - 25.03.1980, Side 35

Morgunblaðið - 25.03.1980, Side 35
Iðja styðji hrjáða sam- bræður í Guatemala EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á Stúdentaráðsfundi þann 5. mars sl.: „í ljósi þeirra atburða, sem hafa átt sér stað í Guatemala, þar sem forráðamenn Coca Cola verk- smiðjanna hafa farið með ofbeldi á hendur starfsfólki sínu, vill Stúdentaráð Háskóla íslands taka fram eftirfarandi: Við fordæmum þau morð og ofbeldisverk, sem verkafólk og forystumenn þeirra hafa orðið fyrir af hálfu öfgafullra hryðju- verkamanna Coca Cola auðhrings- ins í Guatemala, i skjóli vinveittra stjórnvalda með því að nota her og lögreglu landsins í þágu fyrr- nefnds auðhrings. Einnig lýsir SHÍ fullum stuðn- ingi við baráttu verkafólks í Guatemala sem og annars staðar í heiminum og skorar á íslenska alþýðu að gera slíkt hið sama með því að hætta öllum viðskiptum sínum við útibú auðhringsins á íslandi. Auk þess skorum við á Iðju, félag verksmiðjufólks, að grípa til aðgerða til stuðnings hrjáðum sambræðrum sínum í Guatemala.“ Kópavogs letkhúsið t'orlákur þreytti Sýning í kvöld kl. 20.30. Aögöngumiðasala frá kl. 18.00. Sími 41985. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980 43 jazzBaLLöCGskóLi bópu líkom/mkl j.s.b. Dömur athugið Nýtt námskeið hefst mánudaginn 31. marz N i Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum r-n aldri. yd- Morgun, dag og kvöldtímar. Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun. Sturtur — sauna — tæki — Ijós Munið okkar vinsæla sólaríum. Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. Upplýsingar og innritun í síma 83730. r\JD9 ng>i8qq©TiD9zzDr Kassettur beztu kaup landsins 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. 900 kr. 4000 90 mínútur kr. 1100 kr. 5000 Heildsölu birgðir Verslióislérverslun með LITASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI 29800 BOOIN Skipholti19 E]E]E]E]B]G]E]E]G]E]B]E]E]E)G]B]G]B]E]E]I5j Bl 1 Bl | Bingó í kvöld kl. 20.30. Ei Aðalvinningur kr. 200 þús. E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E] Dyveke Helsted, forstjóri Thorvaldsens-safnsins í Kaupmannahöfn, heflur fyrirlestur meö litskyggnum um Bertel Thorvaldsen þriðjudaginn 25. mars kl. 20.30. í fyrirlestrarsal Norræna hússins. Verið velkomin. NORRíNAHaSIO POHJOL^N 1A1D NORDENSHUS ATHUGIÐ: Sýningin verður alls ekki endur- tekin. Haute Coiffure Franfaise et Coffure Création HAR I HATISKU! í 2. sinn á Islandi! H.C.F. klúbburinn sýnir nýjustu vortískuna í hárgreiðslu í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld, þriðjudaginn 25. mars kl. 21:00 Húsið opnað kl. 19:30 Vönduö dagskrá og góð skemmtiatriði, sum sérstak- lega samin fyrir þetta eina skipti. Athugið að það misstu margir af sýningunni s.l. haust, sem eru ákveðnir aö láta það ekki koma fyrir aftur. Þess vegna skal fólki bent á að tryggja sér miða á neðanrituðum hárgreiðslustofum í tíma. Fagfólk og aörir utan af landi: Vinsamiegast hafið samband strax til aö hægt sé að tryggja ykkur miða. Örfáir ósóttir miðar við innganginn. Kynnir: Þorgeir Ástvaidsson Lýsing: Lárus Björnsson Skreytingar: “BLÖM&ÁMXnR Mttmr •hroytinamr unnmr mt tmamOnnum Hárgreiðslustofan LÓTUS Hárgreiðslustofan VENUS Álftamýri 7 Garðastræti 11 Hjá DÚDDA Suðurlandsbraut 10 Hjá MATTA Þinghólsbraut 19 Hárgreiðslustofan KRISTA Salon VEH, Glæsibæ Rauðarárstíg 18 Álfheimum 74 HÁR & SNYRTING Laufásvegi 17 E|E]E]]E]E]E]

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.