Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 69 Bókasafn Kópavogs: Mikil fjölgun útlána á sl. ári HVER Kópavogsbúi fékk að láni 8,6 bækur að meðaltali á sl. ári frá Bókasafni Kópavogs, að því er fram kemur í nýútkominni skýrslu safnsins fyrir árið 1979. 114,334 bækur voru lánaðar út og eru það 30,47% fleiri bækur en á árinu 1978. Lánþegum safnsins fjölgaði um 752 á sl. ári, 2802 lánþegar fengu skírteini á árinu, 1335 fullorðnir og 1467 yngri en 16 ára. 2731 bók var keypt til safnsins á árinu eða 909 færri'en í fyrra, m.a. vegna verðhækkunar á bókum. Bókasafnið eignaðist á árinu bókasafn Ólafs Ólafssonar læknis sem keypt var fyrir 50 milljónir króna. Er ráðgert að mikill hluti þess verði í framtíðinni hafður á lestrarsal enda margt fágætra rita þar á meðal. Bókaeign safns- ins var í ársink 33141 bók fyrir utan safn Ólafs. Við Bókasafn Kópavogs starfa nú 8 fastráðnir menn og tveir lausráðnir. Stjórn safnsins skipa Magnús Bjarnfreðsson formaður, Guðmundur Gíslason, Gylfi Grön- dal, Þórunn Theodórsdóttir og Helgi Tryggvason. ® 'S Tilallra heimshoraa medSAS SAS flýgur alla þriðjudaga frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og þaðan áfram til 100 borga í 49 löndum. Frekari upplýsingar eru veittar hjá ferðaskrifstofunum eða S4S Söluskrifstofa Laugavegur 3 Sími 21199/22299 Áætlun: | SK 296: brottf. Reykjavík 18.05 komut. Kaupmannahöfn 21.55. SK 295: brottf. Kaupmannahöfn 09.«u. komut. Reykjavík 11.50. Partners' System X-77 Veist þÚ ... SE-305 hvaö PIONEER tækin eru ódýr? — ef ekki — komdu þá í verslun okkar og berðu saman verö og gæöi. Ef þú kaupir heilt sett gegn staögreiöslu, þá færöu skápinn ókeypis. System X-33 ÚTSÖLUSTAÐIR Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Glæsibæ -Eyjabær Vestmannaeyjum- Hornabær Hornafirði-Eplið Akranesi- Eplið ísafirði-Cesar Akureyri PIONEER vilja allir ráða yfir... vegna hljómgaeðanna SAPPOfíO fhílHEKLAHF jLaugavegi 170-172 Sími 21240 Min=o,§iU)lSUS>ln]U Sá besti frá JAPAN COLT LANCER Árgeróirnar frá MITSUBISHI :A VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞL' AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞF.GAR Þl AUG- 1.YSIR I MORGUNBLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.