Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 75 ekki var hægt að fá. Fatnaður, sjónvörp, útvörp, ljósmyndavél- ar og lengi væri hægt að halda áfram. Tölvur, úr, hljómflutningstæki svo nokkuð sé nefnt og verðið hreint ótrúlegt. Annars er það engu líkt að fara í verslanir í Hong Kong, þ.e.a.s. þær verslanir sem bjóða upp á kínverskan handiðnað. Það er miklu fremur eins og farið sé á listsýningar. Dýrgripirnir eru svo marg- breytilegir. Pottar, ker, hand- saumaðir dúkar, fílabeinsstyttur, jaðesteinar, náttúrusteinar, glæsilegur útskurður og hvar sem drepið var niður fæti var verslun við verslun. Margt er að sjá og af mörgu að taka þegar sagt er í fáum orðum frá jafn stórkostlegri borg og Hong Kong. Það eitt að fara með ferjunni frá Kow- loon yfir á Hong Kongeyjuna er ævintýri, farið kostar aðeins 25 kr. Svipmyndir úr mannliíi Hong Kong. Athafna- og leiksvæði unglinganna i Aberdeen er sjórinn þótt skítugur sé i meira lagi. Þarna virtust börnin una bag sínum vei og léku sér langtímum saman vid að kafa og busia í gruggum og menguðum sjó. Hárgfeiðslan fór fram á gangstétttarbrúninni og virtist vera nóg að gera. SBÍRIBAUKURINN frK MITSUBISHI Þaó er gaman að aka Mitsubishi Colt — er það fyrsta, sem maður hefur að segja eftir að hafa reynsluekið þessum bfI. Auövelt er að leggja niður aftursæti og nýta hina miklu kosti afturdyranna. ——----------------——— ----------------—------- ...það er ekki spurning, að hér er á ferðinni ...hin nýja kynslóð japanskra smábila er einhver athyglisverðasti smáblllinn á risastökk framávið, og hinn nýi Colt frá markaðnum. Mitsubshi er þar I fremstu röö. Aksturseiginleikar Coltsins eru stærsti kostur hans. Vélki er hæfilega aflmikil og hljóölát, miðað vió þá Sþarneytni, sem hún hefur reynst búa yfir. Mjög vel fer um ökumann. Ómar Ragnarsson — Vísir, 4. febr. 1980. COLT og nokkrir keppinautar Colt Daihatsu Charade Toyota Tercel Datsun Cherry Innanrými 8400 8340 8535 8260 Farangursrými 107 106 197 168 Eyðsla 6,6 6,4 6,6 7,5 Viðbragð 0-100 km 15,1 15,2 14,8 17,2 Hámarkshraöi 149 135 148 145 @sgst A MITSUBISHI MOTORS J (hIHEKLAHF I Laugavegi 170-172 Sírni 21240 Umboð á Akureyri: Höldur sf., Tryggvabraut 14, sími 96 21715

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.