Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 Irland Viö höidum áfram heimsóknum okkar til frænda vorra á frlandi. Páskaferðin uppseld. Einstök náttúrufegurö og annáluð gest- risni heimamanna gerir írlands- ferðirnar ógleymanlegar. Veruiegur barnaafsiáttur. ódýr en einstaklega skemmtilegur ferðamöguleiki fyrir einstaklinga, fjölskyldur og stærri hópa. % * \ « * « **» Sumarferðir í sérflokki Alltaf eitthvað nýtt og spennandi! Fjöldi annarra ferðamöguleika. M.a. rútuferðir um vesturströnd Bandaríkjanna, rútuferðir um Evrópulönd o.fl. Spyrjið um nýju sumarbæklingana - sérstakur bæklingur fyrir hve jáfangastað með öllum upplýsin um um brottfarardaga, verð, gís staði, skoðunarferðir o.s.frv. Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 Ítalía Rimini Nýr og spennandi ferðamöguleiki fyrir íslendinga. Rimini iðar af lifi og fjöri allan sólarhringinn. Spegiltær sjór og sandur, ódýrog afbragðsgóður matur, skemmti- staðir og diskótek i sérflokki og krökkt af kátu fólki jafnt að degi sem nóttu. Skoðunarferðir til Rómar, Fen- eyja, Flórens, Júgóslavíu, San Marinó dvergríkisins, Frassini dropasteinshellanna og víðar. Rimini er áfangastaður fyrir alla fjölskylduna. Verulegur barna- afsláttur. Pantið strax - aðeins örfá sæti eru ennþá laus. Júgóslavía Portoroz Spyrjið vini og kunningja um Portoroz - einn vinsælasta sumarleyfisstað íslendlnga síðustu árin. Löng reynsla og örugg við- skiptasambönd tryggja farþegum okkar fullkomna þjónustu og lægsta mögulega verð. Stórbrotin náttúurfegurð og nálægð stórborga gefa mögu- leika á fjölda ógleymanlegra skoðunaferða, m.a. til Feneyja, Bled vatnsins, Postojna dropa- steinshellanna og víðar. Portoroz - friðsæl og falleg sólarströnd. Munið einkarétt okkar á heilsu- gæslu Dr. Medved. Kanada Tvær þriggja vikna ferðir á íslend- ingaslóðir i Kanada. Flogið í leiguflugi á einstöku verði, Vancouver 1.-22. júlí og Winnipeg 20. júlí - 20. ágúst. Kanadaferðirnar bjóða upp á ótrúlega fjölbreytta möguleika til alls kyns skoðunar- og skemmtiferða, baðstrandarlífs og heimsókna á íslendingaslóðir, jafnt í borgum, bæjum og sveit- um. Orlof aldraðra Nú bjóðum við öldruðum i tvær sérstaklega skipulagðar hópferð- ir til Portoroz i Júgóslavíu. Farar- stjóri er Ásthildur Pétursdóttir og veitir hún allar upplýsingar kl. 2-4 á fimmtudögum á skrifstofu okkar að Austurstræti 12. Hringið eða skrifið eftir sérstökum bæklingi okkar um orlof aldraðra. — KAUPMANNAHÖFN RGSK.LOE. * ALM0 Karlslunde o K0GE • JSS!Í. Glæsileg sumar- hús í Karlslunde Dönsku sumarhúsin í Karlslunde eru einstaklega glæsileg. Karls- lunde stendur við vinsælustu baðströnd Dana við Eyrarsundið. á friðsæium stað í ósvikinni sveitasælu, en þó aðeins ör- skammt frá Kaupmannahöfn með allan sinn heimsmenningarbrag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.