Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Höfum verið beðin að útvega framkvæmdastjóra Fyrirtækið er úti á landi í frekar litlu bæjarfélagi, sem liggur vel viö samgöngum. Húsnæðið er í góöu ástandi og fellur vel aö rekstrinum. Reksturinn er í fullum gangi í ört vaxandi iðngrein, sem býöur upp á mikla framtíöar- möguleika. Við leitum að manni meö áhuga á eignarað- ild og reynslu af viöskiptalífinu. Viö biöjum þá sem hugsanlega heföu áhuga á þessu máli aö hafa samband viö okkur persónulega sem fyrst. Algjör trúnaður. Símar 83483 — 83472 — 83666 Hagvangur hf. RáÖningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstööumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. Útgerðartæknir sem jafnframt er vélstjóri aö mennt óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 24645. Hjukrunarskoli íslands Eríksgötu 34 óskar aö ráöa starfskraft í hálfa stööu viö barnaheimili 1. maí — 30. júní. Framtíðarstarf kemur til greina. Uppl. hjá forstööumanni barnaheimilisins í símum skólans. 1. vélstjóra vantar á 250 tn. bát sem mun hefja togveiðar fljótlega eftir gagngeröar endurbætur og vélaskipti. Uppl. í síma 94—1261 og hjá L.Í.Ú. Rafeindavirki Við leitum aö rafeindavirkja eða tæknifræð- ingi til að starfa viö eftirlit og viögeröir á rafeindabúnaði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 21. apríl n.k. merkt: „Rafeind — 6436“. Hafnarfjörður — Verzlunarstarf Óskum eftir aö ráða fólk til afgreiðslu og lagerstarfa nú þegar. Um er aö ræöa bæöi heilsdags starf og hálfsdags, eftir hádegi. Upplýsingar gefur verslunarstjóri. Kostakaup Hafnarfiröi. Sölumaður Duglegur sölumaður óskast til að fást við rafbúnað, rafmagnsvörur, rafmagnsverkfæri o.fl. Þarf aö hafa gott vald á ensku og geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 25—35 ára. Tilboð með sem ítarlegustum uppl. sendist augld. Mbl. Merkt „Sölumaður — 6203“. Starfsmaður óskast Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar óskar eftir aö ráöa reglusaman starfsmann strax í myndatöku og pappírsskurö. Framtíðaratvinna. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Ránargötu 19. Lagerstörf Viljum ráða röskan og ábyggilegan mann til lagerstarfa. Upplýsingar veitir Höröur Jónsson, á skrif- stofu okkar, mánudaginn 14. 4. kl. 10—12. Heimilistæki hf. Sætúni 8. Matreiðslumaður Óska eftir aö taka aö mér mötuneyti, helst skóla úti á landi næsta vetur. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Mötuneyti — 6209“ fyrir 25 þ.m. Fiskvinna Vantar kvenfólk í fiskvinnu. Fiskanes h.f. Grindavík sími 92—8550 © Afgreiðslustörf Viljum ráöa starfsfólk til afgreiðslustarfa í einni af matvöruverslunum okkar. Framtíöarstörf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands Starfsmannahald. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspitalinn Hjúkrunarfræöingur óskast viö gervinýra Landspítalans. Hlutastarf á dagvöktum virka daga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Skrifstofa ríkisspítalanna Skrifstofumaður óskast nú þegar til starfa í launadeild. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 17. apríl n.k. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavík, 14. apríl 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Ráðningarþjónusta Hagvangs h.f. óskar að ráða Framkvæmdarstjóra í málmiðnaöarfyrirtæki úti á landi. Reynsla af rekstri iðnfyrirtækja ásamt tækniþekkingu æskileg. Framkvæmdarstjóra í fiskvinnslufyrirtæki úti á landi til starfa í 3 mánuöi. Bókhaldsþekking nauösynleg. Verkfræðing meö 2ja—4ra ára starfsreynslu til hönnunar og mælingarstarfa á verkfræöi- stofu. Tæknifræðing til starfa á Norðurlandi viö endurhönnun, gæöaeftirlit og upþsetningu á bónuskerfi. Starfsreynsla áskilin. Tæknifræðing sem ber skynbragð á verk- gang í smiöju til starfa á Norðurlandi viö skipulagsstörf og stjórnun. Raftæknifræðing meö áhuga á tölvuviögerö- um og tölvumálum. Kerfisfræðing meö starfsreynslu til starfa hjá stóru fyrirtæki viö kerfissetningu. Fjármálastjóra til aö annast fjármálastjórn í verktakafyrirtæki til starfa strax. Reynsla af bókhaldi og fjármálum nauösynleg. Skrifstofumann til aö annast ýmis konar launaútreykninga, merkingar fylgiskjala og innheimtu. Starfsreynsla í svipuöum störfum nauösynleg. Sölumann á aldrinum 25—30 ára meö haldgóöa þekkingu á sölu og markaösmálum til starfa allan daginn hjá innflutningsfyrir- tæki. Ritara til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta og starfsreynla í ritara- störfum áskilin. Gjáldkera meö V.í. próf til starfa hjá traustu fyrirtæki viö launaútreikninga. Öryggi í meö- ferð talna nauösynleg. 50—60% vinna. Innkaupastjóra til starfa í bókaverslun, áhugi og þekking á bókum ásamt enskukunnáttu nauðsynleg. Símavörður til starfa allann daginn hjá stóru fyrirtæki. Vinsamlega sendiö umsóknir á sérstökum eyðiblööum sem fást á skrifstofu okkar einnig er sjálfsagt aö senda eyöublöö sé þess óskaö. Gagnkvæmur trúnaður Símar 83483 — 83472 — 83666. Hagvangur hf. Ráðningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstöðumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. Skrifstofustörf Heildverslun óskar að ráöa starfskraft meö verslunarmenntun og góöa þjálfun í vélritun. Starf: Vélritun á ensku, þýsku auk íslensku. Tölvuvinnsla. Önnur skrifstofustörf. Vinnuaöstaöa er ágæt og hæfum starfskrafti veröa greidd góö laun. Umsóknir meö uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R — 6205“ sem allra fyrst. Laghentur maður Óskum eftir aö ráöa laghentan ungan mann. Starfiö felst í viðgeröum á mælum og smíöi þeim viökomandi. Þýsku- eöa enskukunnátta æskileg. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist augld. Mbl. fyrir 20. apríl n.k. merkt: „Framtíöarstarf — 6434. ■« • * * * * fi IIIIIRIIÍIk " 9. % V já « "*»«**■■ >! K'ti ►> VMl'.'t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.