Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 10
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980
| atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska aö ráöa skrifstofumann (ritara). Laun
samkvæmt 10 l.fl. BSRB og fjármálaráö-
herra.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf,
sendist til starfsmannadeildar Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118.
1. vélstjóra vantar
á skuttogarann Arnar HU-1.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist Skagstrendingi h.f., Skaga-
strönd.
Skrifstofustarf
Kona óskar eftir skrifstofustarfi strax, er vön
almennum skrifstofustörfum.
Hef unniö sjálfstætt umfangsmikil skrifstofu-
störf svo sem útskrift reikninga og
innheimtustjórn hjá einu stærsta fyrirtæki
borgarinnar um árabil.
Tilboö sendist auglýsingad. Morgunbl., fyrir
miövikudagskvöld, 16. þ.m. merkt: „Inn-
heimta — 6201“.
Símavarsla
Óskum aö ráöa símavörö til framtíðarstarfa.
Heilsdagsstarf. Nokkur enskukunnátta nauð-
synleg. Þarf aö geta hafiö störf fljótlega.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt:
„Símavarsla — framtíö — 6206“.
Vélritari
óskast til starfa í menntamálaráðuneytinu.
Umsóknir sendist fyrir 20. apríl.
Menntamálaráðuneytið, 8. apríl 1980.
Verzlunarstarf
Óskum aö ráöa starfskraft í verzlun okkar,
Austurstræti 8. Vinnutími frá kl. 13—18.
Leitum að samviskusamri manneskju til
frambúöar. (Sumarvinna kemur ekki til
greina). Æskilegur aldur 20—40 ára.
Upplýsingar í verzluninni aö Hamraborg 3,
Kópavogi, mánudaginn 14. apríl kl. 9—12.
(Ekki í síma).
Hamraborg 3, Kópavogi.
Starfskraftur í
mötuneyti —
Framtíðarstarf
Óskum aö ráöa starfskraft í mötuneyti frá 1.
júní 1980. Mötuneytiö þjónar 30—50 manns.
Um er aö ræöa aðfenginn tilbúinn frystan
mat, sem viökomandi hitar upp. Vinnan felst
því aö mestu leyti í suöu kartaflna, sósugerð,
tilbúning hrásalats o.þ.h. og frágangi mötu-
neytis eftir mat.
Vinnutími klukkan 10 til 15.
Viðkomandi þyrfti að geta starfaö hluta úr
vinnudegi nokkrum dögum fyrir 1. júní til
þjálfunar.
Tilboð sendist Morgunblaöinu merkt: „Mötu-
neyti — 6305“ fyrir 20. 4. 1980.
Saumakonur
óskast
Nokkrar stúlkur óskast til saumastarfa strax.
Upplýsingar í síma 28720 næstu daga.
Klæði h.f.
Skipholti 7.
Ritari — Tollskjöl
Ritari meö reynslu í gerð tollskjala óskast viö
innflutningsfyrirtæki.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Ritari — 6439“.
Húsgagnasmiðir
óskast
Uppl. í síma 28966 á vinnutíma og 66588 á
kvöldin og um helgar.
Meinatæknar
Á Rannsóknadeild Landakotsspítala veröa
lausar stööur í vor og haust. Fullt starf,
hlutastarf, sumarafleysingar.
Sölumaður
Vélaumboö óskar aö ráða sölumann til sölu-
og skrifstofustarfa sem fyrst. Reynsla í
sölustörfum æskileg. Umsóknir meö uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.
deild Mbl. fyrir 19. apríl n.k. merktar: „Vélar
— 6315“.
Starfsfólk óskast til
sumarafleysinga
í eldhús, Esjuberg og þernustörf. Karlmann í
gestamóttöku og birgöarvörslu.
Umsóknareyöublöö og upplýsingar hjá hótel-
stjóra þriðjudaginn 15. apríl kl. 10—12.
Hótel Esja.
Húsvörður
Húsvörður óskast í fjölbýlishús í Hólahverfi í
Breiðholti. Erum aö leita aö reglusömum og
laghentum manni til starfsins. 2ja herb. íbúö
fyigir.
Skriflegar umsóknir meö uppl. um fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 18. apríl
merkt: „Húsvörður — 6433“. Meö umsóknir
verður fariö sem trúnaðarmál.
Tækniteiknara
Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráða tækni-
teiknara.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist:
Rafmagnsveitum ríkisins,
Starfsmannadeild,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík,
fyrir 28. apríl 1980.
Hjúkrunarfræðingar
— Ljósmæður
Sjúkrahús Akraness óskar eftir hjúkrunar-
fræðingum og Ijósmæörum til sumarafleys-
inga n.k. sumar. Húsnæöi og barnagæsla á
staönum. Allar nánari uppl. gefur hjúkrunar-
forstjóri í síma 93-2311.
Bankastofnun
óskar eftir vönum starfskröftum til gjaldkera-
og afgreiöslustarfa.
Um framtíðarstörf er að ræöa. Upplýsingar
um menntun og fyrri störf óskast send til
augld. Mbl. merkt: „Bankastofnun — 6437“.
Sendill — vélhjól
Óskum aö ráöa sendil til framtíðarstarfa.
Vélhjól skilyrði. Þarf aö geta hafið störf sem
fyrst. Heilsdagsstarf.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt:
„Sendill — vélhjól — 6207“.
Starfskraftur
óskast
í raftækjaverslun viö Laugaveg.
Ekki sumarstarf.
Tilboö óskast send Mbl. merkt: „Raftækja-
verslun — 6312“.
Starfsmaður
óskast til aksturs og sölustarfa. Reynsla og
menntun nauðsynleg.
Framtíöaratvinna fyrir hæfan mann.
Umsóknir, meö upplýsingum um aldur,
menntun og störf, sendist Kristleifi Indriöa-
syni, endurskoðanda, Ármúla 21, Reykjavík.
Fataverslun
Vön stúlka óskast strax til starfa í fataversl-
un.
Uppl. í síma 28720.
Klæði h.f.
Skipholti 27.
Málmtækni s.f.
Óskum eftir aö ráöa járniðnaðarmenn viö
járnsmíðar og álsmíöi.
Fjölbreytt vinna. Einnig vantar okkur lag-
henta og ófaglæröa menn.
Málmtækni s.f.,
Vagnhöfða 29, símar 83705 — 83045.
Bifvélavirkjar
Óskum aö ráöa nú þegar bifvélavirkja eöa
mann vanan bílaviögeröum á BMW og
Renault verkstæöi okkar.
KRISTINN GUÐNASON Hl.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍNM 86633
Rennismiðir
Óskum eftir rennismiðum til starfa sem fyrst.
Uppl. í síma 76633.
Vélsmiðjan Faxi hf„ Smiðjuvegi 36,
Kópvogi.