Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980 tfj'ÖTOlUPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |Vil 21. MARZ-19.APRÍL Hafðu hægt um þig i dag þvi heilsan er ekki sem allra bezt um þessar mundir. NAUTIÐ gwa 20. APRÍL-20. MAÍ Það er hætt við þvi að þú lendir upp á kant við þinn nánasta ef þú lætur ekki af mikilli þrjósku þinni. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Vertu harður við sjálfan þig og farðu snemma á fætur til þess að ljúka verkefnum sem þú hefur ýtt á undan þér heima fyrir. KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Heima cr bezt. seKÍr máltækið Þú ættir að hafa þetta hugfast eftir miklar fjarverur að und anförnu. LJÓIVIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú kemst ekki hjá þvi að taka ákviirðun i mjög viðkvæmu máli í daK. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Bjóddu vinum ok kunninKjum til kvttldverðar hcim til þín ok þið munið eÍKa mjöK ánæKju- leKt kvttld saman. Qh\ VOGIN W/l 23. SEPT. - 22. OKT. Það er ekki óskað eftir nær- veru þinni á ákveðnum fundi í kvöld. DREKIIMN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu eiturtungur ekki hafa hin minnstu áhrif á ákvarð- anatöku þina i daK- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. EÍKÍnKÍrnin kemur þér í koll. Farðu i kvikmyndahús i kvttld. STEIISÍGEITIIV 22. DES.-19. JAN. Vinir þínir munu Kleðja þÍK með Kóðum fréttum í daK- Bjóddu þeim heim i kvöld. Hlífðl VATNSBERINN 0££ 20. JAN.-18. FEB. Þú ættir eÍKÍr þú þess nokkurn kost að breKða þér á skiði i daK. 1< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Matur er manns meKÍn. Þetta skaltu hafa huKfast i dag og reyndar yfirleitt. OFURMENNIN LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK HERE'S TME UiORLP FAMOl/5 CEN5U5 TAKER 60IN6 MOME AT THE ENP OF THE PAY... I TMINK I PIP A PRETTY 600P JOB IF TMERE ARE ANV MORE TMAN TMAT IN THE UORLP, I PON'T UiANT T0 HEAR ABOUT ‘EM!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.