Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980 43 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Jens R. Ingólfsson h.f., Grensásvegi 22, símar 36625 og 38059. Verzlunarhúsnæði Ca. 40—70 fm verzlunarhúsnæði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 22745 í dag og næstu daga. Nes eða Vesturborg Vantar íbúö fyrir einhleypan fulloröinn karl- mann 2ja—3ja herb. meö baði (eldhús óþarfi). Fyrirframgreiösla og/eða standsetn- ing eftir samkomulagi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „íbúö — 6197“. 2ja—3ja herb. íbúð Óska eftir aö taka á leigu íbúö frá 1. maí n.k. Öruggar greiðslur. Vinsamlega veitiö upplýs- ingar í síma 43364 og 28403. Matvöruverzlun Af sérstökum ástæöum er til sölu eöa leigu, matvöruverzlun í Austurborginni. Verzlunin er í eigin húsnæöi og er vel staösett. Góö bílastæöi. Selst meö eöa án húsnæöis ef um sölu yröi aö ræöa. Leigist meö öllum búnaöi ef •um leigu yröi aö ræöa. Kjöriö fjölskyldufyrirtæki fyrir samhent fólk. Afhendingartími er samkomulag. Fyrirspurnir sem fariö veröur meö sem algjört trúnaöarmál, skulu sendar til augl. deildar blaösins fyrir 25. apríl merktar: „Tækifæri 1980 — 6314“. Fasteignasala Til sölu viðurkennd fasteignasala á góöum staö miðsvæðis. Stórt og gott leiguhúsnæöi. Tilboö merkt: „Arövænlegt — 6438“, leggist inn á afgreiöslu Mbl. fyrir 22. apríl n.k. Skrifstofuhúsnæði Til leigu við Borgartún fullfrágengin 46 fm. og 42 fm. skrifstofuherb. meö gólfteppum, gluggatjöldum, bókahillum og flúorlýsingu. Laus nú þegar. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 66214 á kvöldin eftir kl. 19.00. Frá Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi Innritun þeirra nemenda er hefja nám í skólanum næstkomandi haust fer fram mánudaginn 14.4. og 15.4. kl. 9—12 báöa daga, sími 17585. Skólastjóri Frá skóla ísaks Jónssonar Sjálfseignarstofnun Orðsending til foreldra: Innritun í 5 og 6 ára deildir skólans fer fram 14. —18. apríl milli kl. 12 og 15 í síma 32590. Skólastjóri Konur Grennum okkur fyrir sólböðin í sumar. Byrjum meö 4ra vikna námskeiö þriöjudag- inn 15. apríl. Kennari Lovísa Einarsdóttir. Innritun mánu- dag og þriöjudag milli kl. 5 og 7 í síma 74925. íþróttafélagiö Gerpla, Skemmuvegi 6. Sendiferðabíll Mercedes Benz 508D árgerö 1970. Ekinn 200 þús. km. til sölu. Tilboö óskast. Málning h.f., Kársnesbraut 32, sími 40460. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12. og 16. og 21. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1980 á Hólavangi 7, Hellu, þinglýstri eign Sveins Jónssonar, og fer fram aö kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., og fleiri á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. apríl 1980 kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. m „ vgÍrn&J Konur — Öllum hinum mörgu vinum og kunningjum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og kveðjum á 70 ára afmælinu, sendi ég mínar beztu þakkir og kveöjur. Jónas G. Jónsson, Álfhól 6, Húsavík. Sauðárkrókur Til sölu er verzlunar- og skrifstofuhúsnæði. Laust nú þegar eöa eftir samkomulagi. Efri hæö í tvíbýlishúsi. Laus strax. 3ja og 4ra herb. blokkaríbúðir. Uppl. gefur undirritaður í síma 95-5470. Þorbjörn Árnason, lögfræöingur. Hagbeit óskast fyrir 25—30 hesta, má vera í ca 80—100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 32841 eöa 52590. Útboð Bygginganefnd Seljaskóla í Breiöholti óskar til boös í lokafrágang húsa nr. 3 og 6 við skólann (gerö innveggja, loftræstilagna, raf- lagna o.fl.). Útboösgögn veröa afhent á Fræösluskrif- stofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, Reykjavík frá og meö mánudeginum 14. apríl n.k. gegn 150.000.00 króna skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö á teiknistofuna ARK- HÖNN s/f, Óöinsgötu 7, Reykjavík, og veröa þau opnuö þar föstudaginn 2. maí n.k. kl. 15.00 e.h. Útboð Njarövíkurbær óskar eftir tilboöum í frágang stækkunar kirkjugarös í Innri-Njarðvík. Helstu magntölur eru jöfnun á grassvæöum og grasþakning 2430 fm og hlaðnir veggir 125 m. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Njarövíkubæjar, Fitjum og Teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar, Skipholti 1, Reykjavík. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Njarövíkur- bæjar, þriðjudaginn 29. apríl 1980 kl. 11. Bæjarverkfræðingurinn í Njarövík Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboöum í lagningu aöveitu 1. áfanga. Um er að ræöa pípulögn ca. 6,5 km. ásamt dæluhúsi og undirstööu stálgeymis. Útboðs- gögnin verða afhent gegn 50 þús. kr. skilatryggingu á Verkfræöistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði- og teiknistof- unni, Hlíöarbraut 40, Akranesi. Tilboö veröa opnuö á Verkfræðistofu Siguröar Thor- oddsen 5. maí kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ARMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboö- um í lagningu 11. áfanga hitaveitudreifikerfis. Útboösgögn eru afhent á Bæjarskrifstofunni Vestmannaeyjum og verkfræðistofunni Fjar- hitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö í ráöhúsinu Vestmanna eyjum þriðjudaginn 29. apríl kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. Útboð Stjórn húsfélagsins að Krummahólum 10 óskar eftir tilboöum í lóöarfrágang viö húsið annan áfanga. Útboösgögn eru afhent á verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen, hf. Ármúla 4, Reykjavík gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð föstudag- inn 18. apríl kl. 11 f.h. á sama stað. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F., ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Byggingarkrani til sölu Tilboð óskast í byggingarkrana Kröll K-80 þar sem hann stendur á lóö Húss verz'unar- innar viö Kringlumýrarbraut. Upplýsingar á staönum og í síma 83844. Góð flugvél til sölu Flutvélin TF-ONE Cessna Skyhawk II árgerö 1974, er til sölu. Vélin er nýkomin úr ársskoöun, lítur mjög vel út og er í góöu ásigkomulagi og meö nýja skrúfu. Vélin hefur fullkominn búnaö ti blindflugs, heildarflug- tími 1205 klst. Áhugasamir vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. Arnarflug Viöhaldsdeild, Reykjavíkurflugvelli, sími 27122.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.