Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.04.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980 47 Tæplega 3000 félagar í Ein- ingu á Akureyri AÐALFUNDUR Verkalýðsfé- lagsins Einingar á Akureyri var haldinn sunnudaginn 9. marz síðastliðinn og var á fundinum iýst stjórnarkjöri, en aðeins einn listi barst. er auglýst var eftir framboðslistum. Formaður fé- lagsins er eins og áður Jón Hclgason. Félögum Einingar fjölgaði á liðnu starfsári um 266 og eru þeir nú 2.962 talsins. Fjárhagsafkoma félagsins er mjög góð og varð rekstrarafgangur í heild hjá öllum sjóðum félagsins 68 milljónir króna. Langmest aukning varð hjá sjúkrasjóði og samþykkti fundur- inn að hækka greiðslur úr sjóðn- um til félagsmanna. Á síðasta ári greiddi sjóðurinn í dagpeninga og fæðingarstyrki 35,3 milljónir króna. Aðalfundurinn samþykkti að styrkja byggingu endurhæfing- arstöðvar Sjálfsbjargar með 5 milljón króna framlagi, en einnig var samþykkt að styrkja Flug- björgunarsveit Akureyrar með 500 þúsund króna framlagi til kaupa á snjóbíl til sjúkraflutninga. Þá var samþykkt að Eining keypti hluta- bréf í Listaskála alþýðu fyrir 1,7 milljónir króna. Samþykkt var að leggja 7 milljónir króna í bygg- ingasjóð félagsins. Samþykkt var að halda fram- haldsaðalfund eftir tvær vikur, vegna breytinga á lögum félagsins og verða þar einnig rædd kjara- málin. í stjórn Einingar auk Jóns Helgasonar eru: Sævar Frímanns- son, varaformaður; Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, ritari; Gunnar J. Gunnarsson, gjaldkeri; og með- stjórnendur: Olöf V. Jónasdóttir, Unnur Björnsdóttir og Þórarinn Þorbjarnarson. Varamenn í stjórn eru: Aðalheiður Þorleifsdóttir, Matthildur Sigurjónsdóttir, Guð- rún Benediktsdóttir, Geirþrúður Brynjólfsdóttir og Guðlaug Jó- hannsdóttir. AIGLÝSINGASIMINN ER: . 22480 iHorgxmblnbib R:@ GALANT tilfínningu Vegna mikillar eftirspurnar á bifreiðum frá Mitsubishi, hefur okkur tekist að fá aukasendingu af GALANT ,-.w. -jjyjád Bifreiðarnar verða til afgreióslu í lok apríl. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar ri-jlHEKLAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240 Umboð á Akureyri; Höldur sf., Tryggvabraut 14, sími 96 21715 Breytt símanúmer, betri þjónusta VALD. POULSEN! SUÐURLANDSBRAUT10 sími 86499 mm .mmmmmm, wmmnmmm Mokkakápa Stærðir: 38—46 Tilboösverð: 195.000.- Kanínupels síður, grásprengdur. Stærðir: 38—40. Tilboðsverð: 255.000.- Leöurkápur Ijósgular. Stæröir: 38—42. Tilboðsverö: 95.000.- Pelsar tilboðsverð Persian smástykkja kr. 495.000.- gráir og svartir. Einnig fyrirliggjandi loðskinnshúfur og trefiar í úrvali. Greiðsluskilmálar. Ath. Opið frá kl. 1—6 e.h. Pelsjakki m/hettu, Oppossum Stærðir: 34—42. Tilboðsverð: 69.000.- Rúskinnsjakki Barnastærðir á hann og hana Tilboðsverö: 35.000.- Póstsendum. Pelsiniip Kirkjuhvoli — Sími 20160. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.