Morgunblaðið - 24.04.1980, Page 4

Morgunblaðið - 24.04.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980 LEICA/SALA Bráðabirgðaskálarnir eru auðveldir í uppsetningu -léttir og bjartir- mjög hentugir sem vinnu o94ða. geymslu húsnæði. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJAHF Leitið nánarí upplýsinga aðSigtúni7 Simii29022 Fyrírbæjar- ogsveitarfélög! sveitarfélög. Traust og örugg - þægileg að losa. Festingar á staura og veggi. 'S BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitið nónari uppiýsinga aðSigtúni7 Simi:29022 HUS- BYGGJENDUR Til afgreiðslu af lager: Niðurfallsrör Rennubönd Þakrennur Þakgluggar Þaktúður Gafiþéttilistar Kjöljárn Klippt og beygt járn af ýmsum gerðum. Öll almenn blikksmíði. 'S BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitið nðnari uppiýsinga aðSigtúni7 Simii29022 KR0LL byggingakranar Sérstaklega hagkvæmir, traustir — og afkastamiklir. Til afgreiðslu af lager: Steyputrektar Steypusíló Sigmálskeilur m/teini. 'S BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJAHF Leítið nénari upptýsinga aðSigtúni7 Simii29Q22 Útvarpsþáttur um áfengisvandamálið: Rætt við aðstand- endur alkoholista í DAG klukkan 14.45 er á dagskrá útvarpsins þátturinn Til umhugsunar, þáttur um áfengismál i umsjá þeirra Karls Helgasonar og Vil- hjálms Þ. Vilhjálmssonar. Vilhjálmur sagði í spjalli við Morgunblaðið í gær, að í þætt- inum að þessu sinni yrði rætt við nokkrar konur í samtökun- um Al-Alanon, sem eru samtök aðstandenda alkoholista. Verð- ur rætt við þær um sjúkdóm- inn, og hvernig hann bitnar á aðstandendum sjúklinganna, og hvernig þeir skuli bregðast við, og einnig um þann tíma sem sjúklingurinn er óvirkur alko- holisti, það er hættur að drekka um lengri eða skemmri tíma. Verður vafalaust fróðlegt að heyra skoðanir þessa fólks á vandamálinu, sem sagt er að snerti allar íslenskar fjölskyld- ur með einum eða öðrUm hætti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Útvarp ReyKjavík FIM41TUDKGUR 24. apríl MORGUNINN____________________ Sumardagurinn fyrsti 8.00 Hcilsað sumri a. Avarp formanns útvarps- ráðs, Vilhjálms Iljálmarsson- ar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson. Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). a. Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr „Vorsónatan" op. 24 e. Lud- wig van Beethoven. Kolbrún Hjaltadóttir og Svana Vík- ingsdóttir leika. b. Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vorhljómkviðan" op. 38 eft- ir Robert Schumann. Nýja fílharmoniusveitin í Lundún- um leikur; Otto Klemperer stj. c. Kvintett í A-dúr fyrir klarínettu og strengjasveit (K581) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Einar Jóhannesson, Guðný Guðmundsdóttir, Maria Verkonte, Mark Davis og James Kohn leika (Áður á dagskrá 10. febr. í vetur). 11.00 Skátamessa í Akureyr- arkirkju Prestur: Séra Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög ieikin á ýmis hljóðfæri. 15.00 „Var hún falleg, Elskan mín?" Skúli Guðjónsson á Ljótunn- arstöðum segir frá Arndísi Jónsdóttur kennara frá Bæ í Hrútafirði. Einnig lesnir kaflar úr „Ofvitanum" og „íslenzkum aðli". þar sem höfundurinn, Þórbergur Þórðarson, kallar þessa stúlku „EJskuna sína". Pétur Sumarliðason les frásögn Skúla. en Emil Guðmunds- son leikari og höfundurinn sjálfur úr bókum Þórbergs. Baldur Pálmason setti dag- skránna saman og les kvæði eftir Þórberg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifs- son% 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi" e. Guðjón Sveinsson. Sigurður Sigurjónsson les sögulok (14). 17.00 „í hverju foldarfræi byggir andi" Nemendur í Fósturskóla íslands sjá um barnatíma. velja og ílytja efni helgað gróðri. KVÖLDID 18.00 Barnakór Akraness syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Jón Karl Ein- arsson. EgiII Friðleifsson leikur á píanó. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 19.55 Skáldin og sumarið Árni Johnsen blaðamaður sér um sumarkomuþátt og tekur nokkra rithöfunda tali. 20.40 Einsöngur í útvarpssal: Margrét Pálmadóttir syngur lög eftir Schumann, Schu- bert, Mozart og Hirai Mach- iko Sakurai leikur á pianó. 21.00 Leikrit: „Höldum því inn- an fjölskyldunnar" eftir Al- exandr Ostrovsky. Þýðandi: óskar Ingimars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Sam- son Silytj Bolsjoff kaup- maður/ Helgi Skúlason, Agraféna Kondrajevna Bolsjoff, kona hans/ Þóra Friðriksdóttir, Olimpíada Samsonovna (Lipotjka), dótt- ir þeirra/ Lilja Þórisdóttir, Ústinja Jelizarytj Podkhalj- úzin, bókhaldari/ Þórhallur Sigurðsson, Ústinja Naum- ovna, hjúskaparmiðlari/ Guðrún Þ. Stephensen, Sysoj Psoitj Rispolpzjenský, mála- færslumaður/ Baldvin Hall- dórsson, Fóminisjna, ráðs- kona Bolsjoff-hjónanna/ Jónína H. Jónsdóttir, Tísjka þjónn/ Sigurður Sigurjóns- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Að vestan Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi í Dýrafirði sér um þáttinn. Rætt við Jóhannes Davíðsson í Neðri- Hjarðardal, Odd Jónsson bónda á Gili og Bjarna Páls- son skólastjóra á Núpi. Einn- ig fer Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkju- bóli með tvö frumort kvæði. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDSkGUR 25. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Ögn og Anton" eftir Erich Kástn- er i þýðingu ólafíu Einars- dóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Lilja Kristjánsdótt- ir frá Brautarhóli segir frá dvöl sinni i sumarbúðum í Noregi fyrir rúmum aldar- fjórðungi. 11.00 Morguntónleikar. Christa Ludwig syngur lög eftir Gustav Mahler; Gerald Moore leikur á píanó/ Flæmski píanókvartettinn leikur Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák. SÍDPEGIO 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Ebolí" eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 Sðdegistónleikar. Yara Bernette leikur á píanó KVÓLDID______________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. a. „Heimkynni mín“, for- leikur op. 62 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska filharm- oníusveitin leikur; Karel Ancerl stj. b. „Ah, perfido“, konsert- aría op. 65 eftir Ludwig van Beethoven. Regine Crespin syngur með Fílharmoniu- sveitinni í New York; Thom- as Schippers stj. c. Sinfónía nr. 8 f h-moll „Ofullgerða hljómkviðan“ eftir Franz Schubert. Sinfón- iuhljómsveitin f Bamberg leikur; Klemenz Krauss stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Guðrún Tóm- asdóttir syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Brúðarsmíði fyrir 60 ár- um. Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. „Saga skuggabarns", kvæði eftir Bjarna M. Gísla- son. Anna Sæmundsdóttir les. d. Einsetumaður í Hornvík. Ingibjörg Guðmundsdóttir segir frá Sumarliða Betúels- syni eftir viðtal sitt við hann. Pétur Pétursson les frásög- una. e. Minningar frá Grundar- firði. Elísabet Helgadóttir segir frá öðru sinni. f. Kórsöngur: Kór Öldutúns- skóla í Ilafnarfirði syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Egill Friðleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórssoh leikari les (7). 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og „„ 9“^?* Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 25. apríl 20.00 Fréttir og vcður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Heigi E. Helgason fréttamaður. 22.10 Banameinið var morð Nýleg, bandarfsk sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk Katharine Ross, Ilal Honbrook, Barry Bostwick og Richard And- erson. Allison Sinclair kýs ekkert frekar en að mega vera í friði með elskhuga sínum. en eiginmaður hennar kem- ur í vcg fyrir það. Hún ráðgerir þvf að sálga hon- um og telur að það verði lítill vandi, því að hann er hjartveikur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 23.45 Dagskráriok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.