Morgunblaðið - 24.04.1980, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
ARIMAO
MEIULA
I DAG er fimmtudagur 24.
apríl, SUMARDAGURINN
FYRSTI, 115. dagur ársins
1980. — HARPA byrjar, 1.
vika sumars. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 02.16 og síödeg-
isflóö kl. 15.08. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 05.24 og sólar-
lag kl. 21.30. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.26 og tunglið er í suöri kl.
21.47. (Almanak Háskólans).
Drottinn er hlutskipti mitt
og minn afmældi bikar,
þú heldur uppi hlut
mínum. (Sálm. 16,5.)
KROSSGATA
HELGA JÓHANNSDÓTTIR
frá Sveinatungu, Skúlagötu
74, er áttræð í dag, 24 apríl.
— Hún tekur á móti afmælis-
gestum sínum í Snorrabæ við
Snorrabraut milli kl. 3—6 í
dag. Helga er ekkja Elísar Ó.
Guðmundssonar, sem látinn
er fyrir allmörgum árum.
HANS CHRISTIANSEN
fyrrum framkvæmdastjóri,
Asbergi við Hafnarfjörð, er
75 ára í dag, 24. apríl.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Lyngdal í Noregi
Kristin Haraldsdóttir og
Oddvar Skoland. — Heimili
þeirra er í Ósló.
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ ’ 12
■ 13 14
15 16 ■
■ 17
fFnÉ-rxiFt
J
LÁRÉTT: — 1 greiðir. 5 ósam-
stæðir. 6 baðstaður. 9 veiðarfæri.
10 ending. 11 drykkur, 13 lenttd-
areininy. 15 ana. 17 hallmæla.
LÓÐRETT: — 1 gagngjör um-
hreyting, 2 klampa, 3 gæiunafn.
4 skrúfur. 7 afkva'min. 8 sigaði.
12 ljuka, 14 tindi. 16 verkfæri.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sakkan. 5 oæ. 6
rofnar. 9 eta. 10 si. 11 tt, 12 fis.
13 túfa, 15 ata. 17 nýranu.
LÓÐRÉTT: — 1 sprettan, 2 kofa.
3 ka'n. 4 nærist. 7 Ottó. 8 asi. 12
fata. 14 far. 16 an.
EITTHVERT frost mun hafa
verið í fyrrinótt á nær ölium
veðurathugunarstöðvunum,
en hér í Reykjavík fór það
niður í tvö stig. Þar sem
kaldast var á lágiendi, svo
sem á Þóroddsstöðum, á
Staðarhóli og Þingvöllum,
var 7 stiga frost um nóttina,
en mest á landinu 11 stig á
Hveravölium. Veðurstofan
sagði í spárinngangi að kait
yrði áfram. í fyrradag var 5
klst. sólskin hér i bænum.
ÞENNAN dag, 24. apríl árið
1762, fæddist Sveinn Pálsson
læknir.
ENDURLÍFGUN. - Vegna
mikillar aðsóknar að nám-
skeiði í endurlífgun, blásturs-
aðferð og hjartahnoði á veg-
um Hjarta- og æðaverndar-
fél. Reykjavíkur, verður nám-
skeið haldið á mánudaginn
kemur 28. apríl og síðan aftur
mánudaginn 5. maí. — Uppl.
og innritun fer fram í skrif-
stofu Hjartaverndar, sími
83755.
Þá er útséð um að þessari stjórn takist að ráða við verðbólguna. — Þeir eru búnir að hækka
brennivínið.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur spilakvöld fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra í
kvöld, fimmtudag að Hall-
veigarstöðum og verður byrj-
að að spila kl. 20.30.
FÆREYINGAKVÖLD er í
kvöld í Færeyska sjómanna-
heimilinu og hefst það kl.
20.30.
KIRKJUFÉLAG Digra-
nesprestakalls. — Kirkjufé-
lagsfundinum sem átti að
vera í kvöld, fimmtudag, er
frestað til fimmtudagsins 8.
maí n.k.
SPILAKVÖLD verður í kvöld
í safnaðarheimili Langholts-
sóknar, til ágóða fyrir kirkju-
bygginguna. — Verður byrjað
að spila kl. 21. — Félagsvist
er spiluð í safnaðarheimilinu
öll fimmtudagskvöld á sama
tíma.
LAUGARNESSÖFNUÐUR
heldur aðalfund sinn á
sunnudaginn kemur, 27. apríl,
í kirkjunni, eftir messu sem
hefst kl. 14.
BÍÓIN
Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd
kl. 4 og 8.
Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9.
Háskólabió: Sgt. Pepper’s, sýnd 5, 7
og 9.
Laugarásbíó: Meira Graffiti, sýnd
7.30 og 10.
Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 7
og 9. Leið hinna dauðadæmdu, sýnd 5
og 11.
Tónabíó: Hefnd bleika pardusins,
sýnd 5, 7 og 9.
Borgarbíó: The Comeback, sýnd 7 og
11. Skuggi Chikara, sýnd 5 og 9.
Austurbæjarbíó: Maðurinn sem ekki
kunni að hræðast, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn: Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7
og 9.20. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6
og 9. Dýrkeypt frægð, sýnd 9.10 og
11.10. Hjartarbaninn, sýn 5.10. Dr.
Justice S.O.S. sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.
Hafnarbíó: Ökuþórinn, sýnd 5, 7, 9 og
11.
Ilafnarfjarðarbíó: Meðseki félaginn
sýnd 9. Kóngulóarmaðurinn sýnd 3.
Næturhjúkrunarkonan sýnd 5 og 7.
Bæjarbíó: Léttlyndi sjúkraliðinn,
sýnd 9.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD heídu tog-
ararnir Hjörleifur og Karls-
efni úr Reykjavíkurhöfn aft-
ur til veiða. Urriðafoss fór á
ströndina. Þá fór Coaster
Emmy í strandferð í fyrrinótt
og olíuskipið sem kom með
flugvélabensínið á dögunum
er farið út aftur. í gær komu
tveir togarar af veiðum og
báðir lönduðu aflanum hér.
Var Ögri með um 200—220
tonn og Bjarni Benediktsson
með um 260—270 tonn. Litla-
fell kom í gær og fór aftur í
ferð samdægurs. I gær voru
Skógarfoss og Jökulfell á
förum úr Reykjavíkurhöfn. í
dag fimmtudag eru væntan-
leg frá útlöndum: Tungufoss,
Dettifoss, Helgafell og
Dísarfell.
KVÖLD- og N,ETUR1>JÓNUSTA apotckanna i
Uoykjavík í dav cr i LYFJABÚD HREIÐIIOLTS. en
auk þcss cr APÓTEK AUSTURB/EJAR opið til kl. 22 i
kvold. - KVÖLD. NÆTUR- »K HELGARÞJÓNUSTA
apútokanna i Rcykjavík. dattana 25. apríl til 1. maí, að
háðum dóKum mcðtóldum. vcrður scm hér -rvrir: t
VESTURB/EJARAPÓTEKI. En auk þcss cr IIÁALEIT-
ISAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvOld vaktvikunnar. nema
sunnudagskvöld.
SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPlTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl.8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því að-
eins að ckki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
dana til klukkan 8 að morttni ok frá kiukkan 17 á
fostudonum til klukkan 8 árd. Á mánudonum er
L/EKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinnar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru tfefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauyardónum og
helnidOKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna ttettn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudOKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mcð sér
ónæmissklrteini.
S.Á.Á. Samtok áhuttafólks um áfcnttisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlottum: Kvðldsími alla datta 81515 frá kl.
17-23.
Keykjavfk simi 10000.
ADn n A ^CIUC Akureyri sími 96-21840.
UnU UMUðlrlðSiglufjOrður 96-71777.
CIHVDALHIC HEIMSÓKMARTÍMAR,
OdUrVnAnUö LANDSPÍTALINN: alla datta
kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPtTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPtTALINN: Mánudaga
til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
IIAFNARBÚÐIR; Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVÍTABANDIÐ v udaga til fóstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á s<i' ud ,i. kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidógum. — VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
QÁru LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OVm inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga - fðstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 13—16.
AÐAÉSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. —
fóstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14- 21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða.
Simatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud. — fösti’ J. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustað.r víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvlkudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
AM' RÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu-
da . til föstudags kl. 11.30—17.30.
Þ'/ ZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÓGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag —
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
ti) kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgarst-
DILHrlMVMlX I ofnana svarar alla virka daga
frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er
við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar-
og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
GENGISSKRANING
Nr. 77 — 23. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 443,00 444,10
1 Sterlingspund 998,50 1001,00*
1 Kanadadollar 375,50 376,50*
100 Danskar krónur 7695,95 7715,10*
100 Norskar krónur 8815,90 8837,80*
100 Sœnskar krónur 10230,40 10255,80*
100 Finnsk mörk 11707,20 11736,30*
100 Franskir frankar 10326,30 10352,00*
100 Belg. frankar 1499,60 1503,30*
100 Svissn. frankar 25783,60 25847,60*
100 Gyllini 21876,50 21930,90*
100 V.-þýzk mörk 24049,90 24109,70*
100 Lírur 51,20 51,33*
100 Austurr. Sch. 3372,65 3381,05*
100 Escudos 888,65 890,85*
100 Pesetar 623,50 625,00*
100 Yen SDR (sérstök 178,58 179,02*
dráttarréttindi) 17/4 565,47 566.88*
* Breyting frá aíðuatu akráningu.
í Mbl.
fyrir
50 áruuit
„LÍKNESKI af Leifi Eiríkssyni
hefir af landsstjórninni verið
valinn staður á Laugaholti. Hef-
ir nefnd sú. er bæjarstjórnin
kaus til að annast ýmis mál er
af Alþingishátiðinni leiddu,
gert það að tillögu sinni, en
treystist ekki til að gera tillögu um þátttöku
bæjarsjóðs i kostnaðinum af uppsetningu likneskisins.“
- O -
■Alþingishátiðarncfndin hcfir farið fram á það við
bæjarstjórnina að hún leyfi nefndinni afnot barnaskól-
ans. Fjárhagsncfnd hcfir lagt til að afnotin yrðu
heimiluð gegn greiðslu hluta af málningar- og
sótthreinsunarkostnaði. að upphæð 2500 kr.“
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Eining Kl. 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingapund
1 Kanadadollar
100 Danakar krónur
100 Norakar krónur
100 Snnakar krónur
100 Finnak mörk
100 Franakir frankar
100 Belg. frankar
100 Svíaan. frankar
100 Gyllini
100 V.-þýzk mörk
100 Lírur
100 Auaturr. Sch.
100 Eacudoa
100 Peaetar
100 Ven
Kaup
487,30
1098,35
413,05
8485,55
9697,49
Sala
488,51
1101,10*
414,15*
8486,61*
9721,58*
11253,44 11281,38
12877.92 12909,93*
11358.93 11387,20*
1649,56 1653,74*
28361,96 28432,36*
24064,15 24123,99*
26454,89 26520,67*
56,32 56,46*
3709,92
977,52
685,85
196,44
* Breyting trá aíðuatu akráningu.
3719,16*
979,94*
687,50*
196,92*