Morgunblaðið - 24.04.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
-* Varanleg álklæoning
á allt húsið
A/klæðning er lausn á f jöldamörgum
'vandamálum sem upp koma, s.s.
steypuskemmdum, hitatapi, leka o.fl.
Fæst í mörgum litum, sem eru
innbrenndir og þarf aldrei aft mála.
A/klæftning gerir meir en aft borga
sig, þegar til lengdar lætur.
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7. REYKJAVlK - SlMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.
HÖFUM FLUTT
KJÖTVINNSLU OG
HEILDSÖLU OKKAR
AÐ DALSHRAUNI 9 B.
Ný
símanúmer:
54488 og 54489.
Smásöluverslun okkar er ennþá aö Bergstaöastræti 37.
SÍLD OG FISKUR.
}\)
. 11
Sumbflsæti
eru sjóóheit á sumrin
en ískóld á vetrum
Þekkiröu vandamálíö?
I
En vissirðu að á því höfum við Ijómandi
góða lausn. Austi bílaáklæðin.
Viðurkennd dönsk gæðavara, falleg og
furðulega ódýr. Þau veita góða einangrun
og hlífa bílsætinu.
Framleidd eftir einföldu kerfi sem tryggir
lágt verð og að áklæði séu fyrirliggjandi í
flestargerðirbíla.
Austi bílaáklæði. Úr fallegum efnum, —
einföld í ásetningu.
Fást á öllum bensínstöðvum okkar.
VIÐTALSTÍMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæftisflokksins
verfta til vifttals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum
frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekift á móti hvers kyns
fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum
boftift aö notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 26. apríl veröa til viðtals Birgir
ísleifur Gunnarsson og Margrét Einarsdóttir.
Birgir er í borgarráði, hafnarstjórn, stjórn
lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar,
launamálanefnd og skipulagsnefnd. Margrét er
í heilbrigðisráði, jafnréttisnefnd, leikvallanefnd
og þjóöhátíðarnefnd.
Opið 13—18 í dag
Reykjabyggö — Einbýli
Vorum að fá í sölu nýtt 195 fm 5 til 6 herb. einbýli á einni
hæð. Bílskúr. Húsið er rúmlega tb. undir tréverk og
gefur möguleika á tveimur íbúðum. Bein sala. Verö 60
millj., útb. 45 millj. Eignanaust við Stjörnubíó
29555
Opið 13—18 í dag
Vorum að fá í sölu 195 fm einbýlishús á fallegum
útsýnisstað við Vesturberg. Möguleiki á 2ja herb.
íbúð á jarðhæö. Verð 76 millj. Selst í skiptum fyrir
raðhús í Heimum, Vogum eða Lækjum. 4 svefnherb.
skilyrði.
Eignanaust við Stjörnubíó
29555
Opið 13—18 í dag
Til sölu er verzlunarhúsnæði 75 fm á mjög góöum
stað við miðbæinn í Reykjavík. Verð 28 millj. I sama
húsi er til sölu hæð og ris ca. 130 fm. Verö 24 millj.
Eignanaust við Stjörnubíó
Til sölu
Vel staðsett bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun
ásamt tilheyrandi verslunarhúsnæði í nýlegu
steinhúsi.
Fjórar hæðir atvinnuhúsnæðis í smíðum í Kópa-
vogi. Innkeyrsla á tvær neöri hæðirnar. Götuhæðin
kjörið verzlunarhúsnæði.
Til leigu
Um 700 fermetra atvinnuhúsnæöi á 2. og 3. hæð í
nýju húsi viö Ármúla.
Leiguíbúö óskast
Ungt par, sem stundar nám viö Háskólann óskar að
taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla í boði. Ábyrgist góða umgengni og
skilvísar greiöslur.
r
Vöruval og vönduö þjónusta
STÖÐVARNAR
Lögfræöiþjónusta —
Fasteignasala
STEFÁN HIRST HDL.
Borgartúni 29, sími 22320 og 77333.