Morgunblaðið - 24.04.1980, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.04.1980, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980 21 Sumarhugleiðing: Prýðum landið — plöntum trjám Jónas Jónsson formaður Skógræktarfélags íslands hefur í sambandi við „ÁR TRÉSINS 1980“ ritað eftirfarandi pistil fyrir Blóm vikunnar: Af byggi- legum og byggðum löndum mun Island eitt hið snauðasta af skógum og trjágróðri. Ekki þarf að deila um þessa staðreynd þó að deilt sé um orsakir hennar. Við okkur blasir einnig sú stað- reynd að nú er fengin fyrir því óyggjandi vissa að hér geta vaxið fjölmargar trjá- og runnateg- undir, sem ekki hafa áður átt heima í íslenskri flóru a.m.k. ekki eftir ísaldirnar. í næstum öllum byggðum landsins má rækta einhver tré og runna til skjóls, fegrunar og aukins yndis, og við góð skilyrði geta hér vaxið gagnskógar, sem munu þegar tímar líða hafa vaxandi þýðingu fyrir þjóðarhag. Þá er þýðing trjágróðurs til skjóls og jarð- vegsmyndunar einnig óumdeil- anleg. Gróðurfarslega höfum við möguleika til þess að klæða landið skógi og trjágróðri og og sá sem áhugafólk víðsvegar um land náði með störfum sínum á þessu sviði og bættu með þeim þekkingu manna og styrktu þá í trúnni. Það er trú þeirra sem standa að „ÁRI TRÉSINS" að góð kynn- ing á þessum árangri í stóru sem smáu, skógrækt sem trjárækt í görðum, sé best til þess fallin að auka áhuga og þar með hin besta hvatning til að taka þátt í því með eigin höndum og fegra og bæta umhverfi sitt. I öðru lagi er stefnt að því að veita margháttaðar leiðbeining- ar. Þegar hafa verið gefnir út tveir fræðslubæklingar ÆSKAN OG GRÓÐURINN - leiðbeining- ar fyrir unglinga í skógrækt — og verður gefinn þeim unglingum sem ljúka skólaskyldu á þessu vori. Hinn bæklingurinn nefnist „RÉTT TRÉ Á RÉTTUM STAГ og er m.a. um þýðingu trjágróð- urs fyrir umhverfi manna svo og leiðbeiningar um gróðursetningu og umhirðu garð- og skógar- plantna. Þá hafa verið gefnir út Æskan og skógurinn. enginn getur efast um að það væri eitt hið mesta þjóðþrifa- verk. Tilefni þess að ákveðið var að efna til „ÁRS TRÉSINS" á ís- landi nú í ár er 50 ára afmæli Skógræktarfélagsskaparins á landi. En tilgangurin er að hvetja til almennrar þátttöku í skóg- og trjárækt m.a. með því að kynna almenningi þann árangur sem þegar hefur náðst í því efni. Upphaf skógræktar á íslandi er rakið til aldamótanna síðustu og þó að næstu áratugir færðu okkur ekki langt, var þá lagður grunnur að dýrmætri reynslu sem nú er byggt á. Um og eftir 1930 verða tíma- mót og voru þá m.a. gerðar nýjar tilraunir til innflutnings á barr- viðum, sem legið höfðu niðri um sinn. Þá komu og nýir menn til starfa sem fluttu þekkingu og juku trú manna á skóg- og trjáræktarmöguleikum. Og ár- angurinn lét ekki á sér standa, ekki aðeins sá sem náðist á hinum þekktustu stöðum eins og Hallormsstað, í Skorradal, Haukadal og Þjórsárdal, heldur þrír flokkar litskyggna: Kynning á skóginum, trjám í görðum og útivistarsvæðum og skjólbeltum. Þess skal að lokum getið að hugmyndinni um „ÁR TRÉS- INS“ hefur verið vel tekið og fjölmargir aðilar sýnt góðan vilja á því að styðja málefnið. Þeir sem hafa hug á að leggja málinu lið á einhvern hátt eða standa þegar að undirbúningi að því, eru hvattir til að hafa samband við framkvæmdanefnd- ina. Samstarfsnefndin villgjarn- an fylgjast með öllum slíkum undirbúningi og er fús til að aðstoða félög og aðra aðila sem vilja hjálpa til með kynningu á •„ÁRI TRÉSINS" á einn eða annan hátt. Það kynningarefni sem að framan er getið er hægt að fá með því að hafa samband við skrifstofu framkvæmdanefndar árs trésins Ránargötu 18, Rvk. Sími 27633. J.J. Gleðilegt sumar! Álfheiður Guðmundsdóttir: Gert af góðum hug Um leið og ég þakka Magnúsi Kjartanssyni fyrir komuna í kirkju Óháða safnaðarins sl. sunnudag kemst ég ekki hjá að svara nokkrum orðum grein, sem hann skrifað: í Morgunblaðið sl. þriðjudag. Honum var boðið að vera viðstaddur þegar tekin var formlega í notkun hjólastóla- braut, sem ætluð er fötluðum og komið hafði verið upp á kirkju- tröppunum, en Magnús hefir, ásamt fleirum oft orðað þörfina á slíkri aðstöðu og það er þakka- vert. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins stóð að þessari framkvæmd og ég er formaður þess. Þess vegna kveð ég mér hljóðs. Það hryggir mig að fram- kvæmdin skuli ekki hafa tekist sem skyldi að dómi M.K. því að sannarlega var það ætlun okkar kvennanna að greiða götu hjóla- stólafólks eins og það hefir sið- ferðilegan rétt á að gert sé. Magnús fór ekki dult með það á kirkjutröppunum þegar ég kvaddi hann að þrautin væri of brött og sú aðfinnsla hans á vafalaust fullan rétt á sér þótt sú hætta sé ekki á ferðum, sem betur fer, sem hann útmálar í grein sinni. Ég sagði honum að skilnaði að þetta yrði lagfært, sem hann fann að, en honum þykir nú samt vissara að skrifa um þetta opinberlega. Því miður skilst mér að lítil reynsla sé komin á framkvæmdir af þessu tagi hér á landi, þær eru enn á byrjunarstigi og því ekki óeðlilegt að eitthvað megi finna að með réttu, en að sjálfsögðu var leitað ráða í þessu efni hjá þeim, sem treyst var til hins besta. Ég vona aðeins að byrjunarmistök (Svar til Magnúsar Kjartanssonar fv. ráð- herra). okkar verði ekki til þess að draga kjart úr öðrum, sem vitað er að hafa hug á svipuðum fram- kvæmdum, heldur lærum við öll af reynslunni. Magnús Kjartansson segist skrifa „ábendingu" sína af góðum hug. Enginn efast um það. En þegar við mæðu.r vöndum um við börn okkar reynum við að láta einhver hlý orð fylgja aðfinnslun- um svo að ekki svíði undan þeim. Magnús hefði ekki orðið minni maður af því, og það síður en svo dregið úr gagnrýni hans, að láta eitt hlýlegt orð falla, úr því að hann skrifaði, um viðleitni þess fámenna kvennahóps, sem hér var að reyna að framkvæma það sem hann boðar réttilega. Enginn ætl- aðist þó til neinnar viðurkenn- ingar, aðeins sanngirni. Því að eins og hann skrifar af góðum hug létu konurnar mínar í félaginu vinna þetta af góðum hug, það veit hann af því sem ég sagði í kirkjunni og hann hlýddi á. En svona fer stundum þegar maður ætlar að gera sem best. Ég bið þó ekki neinn að taka viljann fyrir verkið, við konurnar ætlum ekki að skiljast við þetta verk, hvorki í kirkjunni né Kirkjubæ, fyrr en það er hafið yfir alla sanngjarna gagnrýni. Álfheiður L. Guðmundsdóttir. formaður Kvenfélags Öháða safnaðarins. Maenús Kjartanssoa Ábending aðarins Séra Emil Bjornason. nreslur Ohá»n 1 hrinídi til min i »i«n»tu vtku l v Breintii mér fra þvi ■»' íftafni 30 ára afm*li» *•<": aðarina hrfii upp skábrautum við aðftld> r 1 kirkjunnar svo að fatlað folk í hjólftstólum g*t' k0™'*1 | 'mn til jafns v.ð aðra. bauð 1 hann mér til kirkju af þv. tilefni. Kg þa boðiö án«|Júr 1 því að þott reynslan->m^ | unnt er að deila um flestar 1 setningar Nýja ins verður naumast vefengt að kraftaverkasögurnar eru I “i marks um M »« Jósefsson Uldi hreyfifatlaðir sem ,r rettu afl njóla )n[n,TU's1 1 ,ió aðra Þe»»»r' kenmnfW hefur veriö ílmmt »m kirkjuiieró hvarvetna um 1 Itmm vkki »'«u' til Óháða safn og annarra J hjólum fái fe..u:_Nvm-'ió ' J ‘\ Munú» Klaeta"".'”" hvi miður hið fornkveóna a« Sóómeiningen*an«r.r»“« Eigi fatlaóur maóur i hjola stóli að geta athafnaðsig a hjólum fái fe»tu N>m«lió viókirkjuOháóa»afnaóarn» var málmskaar svo brattir I ob tvo f'leflda karlmenn | burti til þess aö koma mér og stlólnum upp. * ".ó..r'r? fékk ép *»u aó»tu« var auk lie»« a« stólinn svo a« ep rynm eitm fram úr hnnum. twnar skaar getabreyst i gildru ef ekki er farió um þa af m|k'". ***■ leitt til stórslysa eóa hnna. Innan kirkju hafói ekkert verió Kert. þróskuldar voni óbreyttir o* fatlaó.r menn i hjólastólum eiiia þ*»» ':*«“* kost aö komast tnn • félaKs heimilió sem er temtt kirkj unni, þótt mér sé t)á« a« þar fari fram fjolbreytt menn- 'TSTSrU skrifuó af meó hliösjón af reKlunm. iWive tVvc Suve- "WváV unna Swa«dar8W P'atau"„\a<eta WoiV \toto j"afn!rató!sentt*r'r Sant\aö^ Hnldaðtudrwling S. 95742 og 95055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.