Morgunblaðið - 24.04.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vornámskeið
Tuskubrúðugerð, uppsetning
vefja, þjóöbúningasaumur,
barnabúningar.
Upplýsingar í síma 15500.
Tek að mér
að leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboö sendist augl. Mbl. merkt:
„Ú—4822“.
Bílskúrshurðir
og lampasmíöi
Framleiði bílskúrshurðir í mlklu
úrvali. Gott verð. Tek einnig að
mér lampasmíði, blómasúlur og
vegghillur úr renndum birkiviö.
Uppl. í síma 99-5942.
Vélstjóri
Vantar vinnu í sumar. Margt
kemur til greina. Hef 4. stig
Vélskóla íslands.
Hringið i síma 83799 á kvöldin.
Sumarvinna óskast
Stúlka um tvítugt með verslun-
arskólapróf óskar eftir vinnu í
sumar. Hef unniö vlö skrifstofu-
störf áöur. Uppl. í síma 21578.
Bílstjóri
vanur akstri stórra bíla óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. ísíma 95-1419.
Frá 1. júlí n.k.
óskast til leigu 5 herb. íbúö,
raöhús eöa einbýlishús á stór-
Reykjavikursvæðinu. Uppl. sem
m.a. greini frá staösetningu,
staerö og veröi sendist á augl.
Mbl. merkt: „G—6238“ fyrir
mánudag.
Tvær systur
önnur meö barn, óska eftir 3ja
herb. íbúö strax. Meðmæli frá
fyrri leigjanda. S. 10418.
íbúð óskast til leigu
eins eða tveggja herb. Uppl. í
síma 74491.
Æöardúnn
óska eftir aö kaupa æöardún
strax. Há greiösla. Staögreiðsla.
Sími 10907.
Vel staðsett sjávarlóð
á Álftanesi til sölu. Stærö 1177
ferm. Verö tilboö. Uppl. í síma
17936.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Stjórnandi Hafliöi Krist-
insson.
IOOF 1 = 1614258'/2
Hjálpræðisherinn
Sumardagurinn fyrsti, kl. 20.30.
Sumarfagnaöur. Ræðumaöur:
Gunnar Þorsteinsson. Undirfor-
ingjar stjórna. Veitingar. Allir
velkomnir.
Innanfélagsmót skíöadeildar ÍR
veröur haldið í Hamragili laugar-
dag og sunnudag 26. og 27.
apríl 1980. Dagskrá: Laugard.
26. apríl kl. 14 svig 10 ára og
yngri svig 11 og 12 ára. Sunnu-
daginn 27. apríl kl. 11.00. Stór-
svig 10 ára og yngri. Stórsvig 11
og 12 ára. Svig 15—16 ára. Svig
13—15 ára. Svig 13—14 ára.
Svig karlar og konur. Stjórnin.
K.F.ll.M. Ad.
Fundur í kvöld fellur niöur en
ATH: Skógarmenn K.F.U.M.,
gangast fyrir kaffisölu frá kl. 15
og almennri kvöldvöku kl. 20.30.
Allir eru velkomnir.
e
ÚTIVISTARFERÐIR
Sumard. fyrsti kl. 13.
Strönd Flóans eöa Ingólfsfjall
(551 m), fjöruganga eöa létt
fjallganga. Fararstj. Sólveig
Kristjánsdóttir o.fl. Verö 4000
kr. frítt f. börn m. fullorðnum.
Farlð frá B.S.Í. benzínsölu.
Útivist.
Grensákirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Frá fólagi Snæfellinga
og Hnappdæla
Spila- og skemmtikvöld veröur
nk. laugardag í Domus Medica
kl. 20.30.
Heildverölaun í spilakeppni vetr-
arins afhent. Mætiö sundvíslega.
Skemmtinefndin.
GEOVERNDARFÉLAG ISLANDS
®FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
24. apríl
sumardagurinn fyrsti
1. kl. 10.00 Esjan (909 m).
Gengiö upp á Hátind og
niöur hjá Esjubergi.
2. kl. 13.00 Brimnas —
Esjuhliöar
Létt ganga.
Verö í báöar ferðirnar kr. 3000
gr. v/bí)inn. Fariö frá Umferö-
armiöstööinni aö austan veröu.
Ath. þó nokkuö af óskiladótl úr
feröum félagsins er á skrifstof-
unni.
Feröafélag íslands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Byggingarkrani
Til sölu (eöa leigu) Liberr byggingarkrani.
Kraninn er á hjólastelli og er sjálfreistur.
Bómu lengd 26 metrar. Hæö á mastri 10—20
metrar. Uppl. gefur Gunnsteinn Skúlason.
Sólning hf.,
Smiðjuveg 32—34, Kópavogi.
Sérverzlun
Til sölu er sérverzlun í Reykjavík meö
vefnaðarvörur. Þekkt vörumerki. Eftirsóttur
varningur. Áætlað kostnaöarverö vörubirgöa
40 millj. Áætluö árssala 1980 250 millj.
Upplýsingar verða aöeins veittar á skrifstof-
unni.
Magnús Hreggviðsson,
Síðumúla 33, símar 86888 og 86868.
íbúð til sölu
Til sölu er 4ra herb. íbúö á 2. hæö í 3ja hæða
blokk, að Furugrund 73, Fossvogi. íbúðin er
endaíbúö 105 ferm. aö stærö. Hún afhendist
tilbúin undir tréverk í júní í sumar. Verö kr. 33
millj. en ef um mikla útborgun er aö ræöa
mundi vera hægt aö lækka verðið verulega.
Upplýsingar gefur Guöjón Pálsson eftir kl.
19.00 í síma 74658.
Húseignin Auðbrekka
44—46 Kópavogi til leigu
Gott húsnSBÖi. Hentugt bæöl fyrir iönaö og verzlun. Húsnæöinu má
skipta í 2—4 hluta.
Upplýsingar í s(ma 19157.
Iðnaðar- eða
verzlunarhúsnæði
Til leigu í Kópavogi 600 fm. húsnæöi.
Lofthæö 3.40. Góðar aðkeyrsludyr. Næg
bílastæði.
Leigist í einu eöa tvennu lagi.
Uppl. í síma 10458 og 11120.
Sauðárkrókur
verzlunar- og íbúðarhús
Húseignin Aöalgata 4, Sauöárkróki er til sölu.
Verzlunarhúsnæöi á neöri hæð. íbúð á efri
hæö.
Halldór Þ. Jónsson, lögmaður,
sími 95-5263, eftir kl. 17.00.
| lögtök ~
Auglýsing um lögtök
vegna fasteigna- og
brunabótagjalda í Reykjavík.
Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta-
úrskurði, uppkveönum 16. þ.m. veröa lögtök
látin fram fara til tryggingar ógreiddum
fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum
1980.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast aö 8
dögum liönum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar, veröi þau eigi að fullu greidd innan
þess tíma.
Borgarfógetaembættið
í Reykjavík,
22. apríl 1980.
Átthagasamtök
Héraðsmanna
Árlegur vorfagnaður veröur haldinn nk.
föstudag í Rafveituheimilinu viö Elliöaár.
Ávörp flytja Sigurður Blöndal og Vilhjálmur
Hjálmarsson. Þorvaldur og félagar leika fyrir
dansi.
Mætiö vel. Gestir velkomnir.
Nefndin
Aðalfundur
Félags íslenskra háskólakvenna og
Kvenstúdentafélags íslands.
Verður haldinn aö Hótel Sögu (hliöarsal)
laugardaginn 26. apríl nk. kl. 12.30.
Fundarefni:
Kosning stjórnar, lagabreytingar.
Árshátíð félagsins verður haldin miövikudag-
inn 14. maí. Nánari auglýst síðar.
Stjórnin.
Veitingahús
Til sölu er eignarhlutur í vínveitingahúsi í
hjarta borgarinnar.
Farið verður með allar fyrirspurnir sem
algjört trúnaöarmál.
Fyrirspurnir sendist Mbl. merkt: „Veitingahús
— 6234“ fyrir 26. apríl nk.
Til sölu trésmíðavélar
og fleira
Wolking þykktarhefill (2 mótorar 60 sm breitt borð)
Wolking fræsari m/tappasleöa
Wolking hjólsög 14“
OTT, spónsamlímingarvél
Framdrif
Lakkklefi 150x300 sm 4 hp. mótor
Lakkrekkar á hjólum 70x220 sm 1 stk.
Vagnar á hjólum 100x180 1 stk.
Búkkar fyrir lyftitrillur (9 stk.) 1 stk.
2 manna svefnkojur (6 stk.) 1 stk.
4 manna bólstraöir bekkir (10 stk.) 1 stk.
Eikarfalslistar 12x35 m/m fyrir innihurðir (4000m) 1m.
Mahonífalslistar 12x35 m/m fyrir innihuröir (4000m) 1m
Verö
1800.000,-
1200.000.-
500.000,-
600.000,-
400.000.-
800.000,-
120.000.-
100.000,-
15.000.-
100.000.-
50.000,-
650.-
400-
Eikarþröskuldar
22x45 m/m fyrir innihurðir (750 stk.) 1 stk. 1.000.-
Ýmsir litir af 1 m/m haröplasti (Verö nú 3.580.- kr 1 fm) 1.500.-
Ýmsar fræsitennur frá 3 m/m til 25 m/m 30 m/m gatmál.
Upplýsingar gefur Guöjón Pálsson eftir kl. 19.00 í sima 74658.
Húseigendur
Arkitektastofa auglýsir eftir 3ja—4ra her-
bergja íbúð á leigu fyrir tvo sérhæföa
starfsmenn.
Staðsetning íbúöar, helst miösvæöis í borg-
inni. Reglusemi og góöri umgengni heitiö.
Upplýsingar í síma 26999 á skrifstofutíma.