Morgunblaðið - 24.04.1980, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
Citroen CX 2400 Pallas 77
Þessi glæsilega bíll er til sýnis og sölu.
Nánari uppl. hjá sölumanni.
G/obusn
Lágmúla 5, Reykjavík.
Sími81555.
\
ArmaSlex
'den flexible isolering
Armstrong ARMAFLEX pípueinangrun
sem notuö hefur verið með góðum árangri
á íslandi síðastliöin 20 ár verður kynnt frekar
með sýnishornum og skuggamyndum í
kvikmyndasal Iðnskólans í Reykjavík viö
Skólavörðuholt fimmtudaginn 24. apríl kl.
15.00.
Mættir verða sölufulltrúar Armstrong
ARMAFLEX Leif Grubert og Jiirgen Weyer,
sem verða ráögefandi um tæknilegar upplýs-
ingar.
Verkfræöingum, arkitektum og öðrum
þeim sem vinna aö pípulögnum og einangr-
un er sérstaklega boöiö að koma á kynn-
ingarfund þennan.
Einkaumboðsmenn fyrir Armstrong
ARMAFLEX:
Þ. Þorgrímsson & Co.,
Ármúla 16, Reykjavík.
ÁL-GRÓÐURHÚS
fyrir heimagarða,
Storöir: 3.17x3.78 (10x12 fat)
2.55x3,78 ( 8x12 («t)
2.55x3.17 ( 8x10 tet)
Vagghúc 1.91x3.78 ( 8x12 fot)
Ýmtir tylgihlutir fyrirliggjandi. Hillur, sjáltvirkir gluggaopnarar, borð,
ratmagnahitabláaarar o.fl. o.tl.
EDEN garöhúsin eru nú fyrirliggjandi en viö höfum nú 10 ára reynslu í
þjónustu viö ræktunarfólk. Engin gróöurhús hafa náð sömu útbreiöslu
hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóöum
viö lægsta verð, ásamt frábærri hönnun Eden álgróöurhúsa.
Hafiö samband viö okkur og tryggiö ykkur hús úr fyrstu sendingunni, sem
komin er til landsins.
Kynnisbækur sendar ókeypís
Sýningarhús á staðnum
Klif hf.,
Grandagaröi 13,
Reykjavík — Sími 23300.
Tískusýning
að Hótel Loftleiðum
alla föstudaga kl. 12.30—13.00
Það nýjasta á hverjum tíma af hinum glæsilega íslenska
ullar- og skinnafatnaði ásamt fögrum skartgripum verður
kynnt í Blómasal á vegum íslensks heimilisiðnaðar og
Rammageröarinnar. Modelsamtökin sýna.
Víkingaskipið vinsæla bíður ykkar hlaöiö gómsætum réttum
kalda borðsins auk úrvals heitra rétta.
Guðni Þ. Guðmundsson flytur alþjóðlega
tónlist, gestum til ánægju. iQj
® ^
Tilallra
heimshoraa
medSAS
SAS flýgur alla þriðjudaga frá
Reykjavík til Kaupmannahafnar
og þaðan áfram til 100 borga í 49
löndum.
Frekari upplýsingar eru veittar
hjá ferðaskrifstofunum eða
S4S
Söluskrifstofa
Laugavegur 3
Sími 21199/22299
AætJun
SK 296: brottf. Reykjavík 18.05
komut. Kaupmannahöfn 21.55.
SK 295: brottf. Kaupmannahöfn 09.50.
komut. Reykjavík 11.50.
Partners'
0RL0FSHÚS V.R.
DVALARLEYFI
Frá og meö 26. apríl næstkomandi, veröa afgreidd
dvalarleyfi í orlofshúsum Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur, sem eru á eftirtöldum stööum:
2 hús að Ölfusborgum í Hveragerði.
7 hús að Húsafelli í Borgarfirði.
1 hús að Svignaskarði í Borgarfirði.
4 hús að lllugastöðum í Fnjóskadal og i
1 hús í Vatnsfirði, Barðaströnd.
Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í
orlofshúsunum á tímabilinu frá 2. maí til 15.
september, sitja fyrir dvalarleyfum til 10.
maí nk. Leiga verður 25.000- á viku og
greiðist við úthlutun.
Byrjað verður að afgreiða dvalarleyfi á
skrifstofu V.R., að Hagamel 4, laugar-
daginn 26. apríl nk., frá kl. 15.00—19.00.
Úthlutaö veröur eftir þeirri röö sem umsóknir berast.
Ekki veröur tekiö á móti umsóknum bréflega eöa
símleiöis.
SÉRSTÖK ATHYGLI ER VAKIN Á ÞVÍ AÐ
DVALARLEYFI VERÐA AFGREIDD FRÁ
KL. 15.00—19.00 NK. LAUGARDAG.
Verslunarmannafélag
Reykjavíkur