Morgunblaðið - 24.04.1980, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
33
Háskólatónleikar
á laugardaginn
SJÖTTU Háskólatónleikar vetrarins verða haldnir
laugardaginn 26. apríl 1980. Tónleikarnir verða
haldnir í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og
hefjast kl. 17. Aðgangur er öllum heimill.
Á þessum tónleikum
leika hjónin Ursula Ing-
ólfsson-Fassbind og Ketill
Ingólfsson fjórhent á
píanó auk tónverka fyrir
tvö píanó. Til er talsverð-
ur fjöldi tónverka fyrir
píanó og tvo flytjendur en
mörg þeirra eru píanóút-
setningar á tónverkum
sem upphaflega voru sam-
in fyrir önnur hljóðfæri.
Verkin sem flutt verða á
þessum tónleikum eru
hins vegar öll upphaflega
samin fyrir píanó þó að
sum þeirra hafi síðar ver-
ið umrituð fyrir hljóm-
sveitarflutning.
Á efnisskránni eru
Mars í D-dúr og Fúga í
e-moll eftir Franz Schu-
bert, Sónata í D-dúr og
Fúga í c-moll eftir W.A.
Mozart og Tilbrigði í B-
dúr um stef eftir Joseph
Haydn eftir Johannes
Brahms.
Ursula Ingóifsdóttir-Fassbind og Ketill Ingólfsson leika fjórhent á
pianó auk tónverka fyrir tvö píanó.
Vestur-þýskur bassa-
leikari í Djúpinu
VESTUR-þýski bassaleikarinn
Peter Kowald leikur einleik á
tvennum tónleikum sem Gall-
erí Suðurgata 7 gengst fyrir í
Djúpinu í Hafnarstræti á
morgun, föstudag, kl. 20.30 og
laugardag kl. 16. Kowald hefur
hér viðkomu á leið sinni til
Bandaríkjanna þar sem hann
mun stunda tónleikahald á
næstunni.
Skátakaffi
SKÁTAFÉLAGIÐ Kópar í
Kópavogi heldur sína ár-
legu kaffisölu í Félags-
heimili Kópavogs í dag,
sumardaginn fyrsta, kl.
3.00.
í Kópavogi
Þar verður hlaðborð með
góðum veitingum á hóflegu
verði. Með því að líta inn í
Félagsheimili Kópavogs,
njóta menn góðra veitinga
og styrkja gott málefni.
Lions-hlutavelta
í Kópavogi
LIONS-klúbbur Kópavogs
efnir til sinnar árlegu
hlutaveltu klukkan 15 í
dag í Kópavogsskóla, að
loknum útihátíðarhöldum.
Verður þar að venju
margt eigulegra muna á
boðstólum. Allur ágóði
rennur til líknarmála, en
meðal þeirra verkefna, sem
klúbburinn leggur nú fé í,
er bygging hjúkrunarheim-
ilis aldraðra í Kópavogi.
BRESK
X/ll/A
AÐ HOTEL
LOFTLEIÐUM
25.APRÍL
TIL 2. MAÍ
1980
L
I VIKINGASAL,
BLÓMASAL, VÍNLAN
OG RÁÐSTEFNUSAL
Breskur matreiðslumeistari frá
Mayfair Hotel.
Fjórréttaður matseðill öll kvöld.
Breskir skemmtikraftar
Magnús Magnússon, hinn kunni
sjónvarpsmaður, ræðir við gesti.
Matargestir fá happdrættismiða.
Vinningur vikudvöl í London fyrir tvo,
fargjöld, gisting og matur innifalinn.
Stuðlatríó leikur fyrir dansi.
Ókeypis kvikmyndasýningar um helgar.
Magnús Magnússon flytur tvo fyrirlestra um
Víkingasýninguna í London.
Sjáið gimsteina bresku krúnunnar!
Kynningarrit um Bretland liggja frammi.
Borðapantanir og nánari upplýsingar hjá
f símum 22321 og 22322.
Verið velkomin
HÓTEL LOFTLEIÐIR
BRESKA FERÐAMÁLASTJÓRNIN
Ritsafn
Gunnars Gunnarssonar
J V. j \
Saga Borgarættarinnar Vargur i véum
Svartfulg Sælir eru einfaldir
Fjallkirkjan I Jón Arason
Fjallkirkjan II Sálumessa
Fjallkrikjan III Fimm fræknisögur
Vikivaki Dimmufjöll
Heiðaharmur Fjandvinir
S f j r
Almenna Bókafélagið,
Austurstrnti 18, Sksmmuvsgur 36,
simi 18707 simi 73055.
V.
r