Morgunblaðið - 24.04.1980, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
Ólafur M. Jóhannesson:
N ýjimgf í menníngunni
Við erum ansi einangraðir
íslendingar hér úti á miðju
Atlantshafi. Dálítill depill á
landakorti en þjóö samt. Til að
staðna ekki og forpokast verðum
við að opna alla glugga upp á
gátt, láta sem flesta menning-
arstrauma leika um landið og
þjóðarsálina — má engan grein-
armun gera hvort þeir koma frá
norðri, suðri, austri eða vestri.
Því fleiri því betra. Margir telja
að þeir menn sem með fjaður-
penna rituðu nafn íslands í gull í
bókmenntasögu heimsins, hafi
verið sigldir menn. Víðsýnir
menn og víðmenntaðir sem
kynntust margbreytileika
heimsins af eigin raun áður en
þeir hófu búskap og sitt lífsstarf.
I Hávamálum er slíkur lífsmáti
talin til fyrirmyndar. I því
spekiriti er varað við heimaln-
ingshættinum. I dag á öld fjar-
skipta og almennrar upplýsingar
eru þessi varnaðarorð Hávamála
því miður jafngild. Gott dæmi
um smásálarlegt hugarfar af
þessu tagi sem nú birtist á síðum
dagblaða eru skrif „Grandvars"
nokkurs sem Dagblaðið kippir
inn á bréfadálka sína, af al-
kunnri smekkvísi (mikið hljóta
bragðlaukarnir að vera undar-
lega samansettir í Jónasi Krist-
jánssyni).
I sendibréfi sem „Grandvar"
sendir blaðinu og birtist þann
16. apríl ræðst hann móður og
másandi gegn „helv ... menning-
unni sem dembt er yfir mann í
tíma og ótíma.“ Gegn hugarfari
heimalninga á borð við „Grand-
varan“, ber að beita MENN-
INGU. Frjórri, lifandi og um
fram allt skemmtilegri menn-
ingu. Ein ný tilraun í þessa átt
er stofnun Kvikmyndafjelagsins
í grein um páskaleikrit sjón-
varpsins, Macbeth, var því lofað,
að maðurinn bak við sýninguna,
Trevor Nunn, yrði hér kynntur
nánar. Skal við það staðið. Trev-
or Nunn er eins og kom fram
yfirmaður The Royal Shake-
speare Cömpany, þess ágæta
breska leikfélags sem færði okk-
ur Macbeth á svo nýstárlegan
hátt á föstudaginn langa. í grein
minni var sagt, að Nunn yndi sér
best á heimaslóðum Shakespear-
es, Stratford-Upon-Avon. Þetta
er rétt að vissu marki — mikil
leikstarfsemi fer þarna fram en
félagið Royal Shakespeare
Company er stórt í sniðum og
sýnir víða utan Stratford.
Það er á skrifstofu Nunn í
London sem við kynnumst hon-
um. Skrifstofan er fremur óvist-
leg, ódýr húsgögn, einn veggur
þakinn auglýsingaspjöldum.
Nunn kemur á móti okkur ungl-
egur rétt eins og hann sé ný-
skriðinn yfir þrítugt, en reyndar
að komast á fimmtugsaldurinn.
Hann er sportlega klæddur, and-
litið fölt, veiklulegt, hendurnar
fíngerðar. En bak við veiklulegt
útlitið býr stálvilji. Ástríða þess
sem vill skapa — heili sem getur
smogið inn í völundarhús Shake-
speares og staðið heill með
dálítið af eigin hugmyndum í
pokahorninu. Hann er leikhús-
maður af svo ríku eðli að fyrsta
minning hans er frá því hann
stóð undir borðstofuborðinu
heima hjá sér í Suffolk og bretti
upp dúkinn. Þar voru hans
fyrstu leiktjöld og hans fyrsta
ieiksvið. 16 ára var markið að
leika Hamlet — nú þá var ekki
um annað að ræða en stofna
leikfélag. Og verkið fimm stunda
langt var flutt við drynjandi
hf. Eftir því sem nýskipaður
framkvæmdastjóri þess Kolbrún
Sveinsdóttir tjáði mér þá er það
eitt af markmiðum fjelagsins að
„... menn komi ánægðir og
glaðir út af sýningum." Þeir sem
standa á bak við þetta nýstofn-
aða félag eru greinilega sam-
mála mér um að menningin eigi
að vera skemmtileg. Af er það
sem áður var þegar menn dróg-
ust út af vissum myndum Berg-
mans með sælubros á vör hálf-
sofandi. Þá þótti fínt að láta sér
leiðast. Ætli það sé ekki einmitt
frá þeim sænsku myndum sem
flæddu yfir á þessum tíma sem
orðið „leiðinlegur" festist við
orðið „menning". Nú en hvað
músik Wagners og Brahms. Þá
settist unglingurinn í gagn-
fræðaskóla í Ipswich en þaðan lá
leiðin til þess virðulega bæjar
Cambridge þar sem leiklistin
blómgaðist. Cambridge hafði
það ei að venju að senda leik-
hópa til Edinborgarhátíðarinn-
ar. Þetta fannst Nunn ótækt og
hann stofnar leikhóp og tínir þar
saman úrvalið í leiklistarheimi
Cambridgeborgar. Ýmislegt var
á dagskrá, m.a. sýning sem Nunn
nefndi „Aprés Áprés Show“ og
stóð til fjögur að ganga fimm að
nóttu. Á þessum tíma var þetta
mest áhugaleikstarf hjá Nunn
gerði þessar sænsku myndir
svona „leiðinlegar"? Jú, þær
fjölluðu flestar af mikilli „nær-
færni" um „vandamál" líðandi
stundar. Förum við raunveru-
lega í bíó til að sökkva okkur enn
„dýpra“ í þau vandamál sem við
verðum að glíma við daglega.
Förum við ekki á vit menningar-
innar hvort sem það er í bíó,
leikhús, málverkasýningár eða á
tónleika til þess að gleyma
vandamálum líðandi stundar.
Viljum við ekki létta „okinu"
smá stund af herðum okkar?
Ekki bæta við það.
Með slíku hugarfari fór ég á
vit MENNINGARINNAR í
Regnbogann C-sal eitt kvöldið að
sjá myndina Rashomon eftir
Akira Kurosawa sem sýnd var
þar á vegum Kvikmyndafjelags-
ins (hún verður sýnd aftur eftir
nokkurt hlé).
Kurosawa hefur lengi verið
einn minn uppáhaldsleikstjóri.
Myndir hans eru ekki aðeins
listræn nautn, heldur þrungnar
magnaðri spennu sem heldur
athyglinni blýfastri. Kurosawa
er því gott dæmi um listamann
sem ber á borð „spennandi"
menningu, „ógnvekjandi" menn-
ingu sem þar af leiðandi hlýtur
að teljast „skemmtileg" menn-
ing. Ég held til dæmis að enginn
sem séð hefur Sjö Samurai geti
þið eigið þátt í athyglisverð-
ustu leikstjórnarfrumraun hér
(þögn) síðan ég kom fram.“
Og nú rak hver sigurinn annan
hjá Nunn, sérlega í uppfærslum
hans á Shakespeare, t.d. The
Taming of the Shrew og Lear
með Eric Porter. Öllum til undr-
unar segir Sir Hall upp tveimur
árum síðar. Hann valdi stundina
á miðri æfingu í Aldwych-
leikhúsinu í London. Ian Rich-
ardson lýsir þessari stundu svo:
„Ef mús hefði þeyst yfir sviðið
hefðum við ekki heyrt það.
Undruninni verður ekki lýst
með orðum. Þá tilkynnti Hall
að hann hefði ekki betri eftir-
manni á að skipa en Trevor
Nunn. Andartak var allt
hljótt, svo brutust út fagnað-
arlæti. Þakið ætlaði af hús-
inu.“
Nunn var orðinn yfirmaður
Konunglega breska leikfélagsins
gleymt bardagaatriðunum. Slík
atriði hafa ekki sést í myndum
færibandaframleiddra höfunda
æsimynda. Sannast þar að
NEISTINN verður ekki keyptur
fyrir peninga, hann fellur af
steðja hins æðsta í hjarta hins
útvalda; Kurosawa er einn af
þeim. Myndin Rashomon varð
reyndar til að vekja athygli
heimsins á þessum meistara
þegar hún var sýnd á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum
1951. Varð hún svo vinsæl að
Bandaríkjamenn gerðu af henni
aðra útgáfu 1964 undir nafninu
The Outrage að því er mig
minnir. Það er ekki svið þessarar
greinar að fjalla nánar um þessa
mynd. Hún býr yfir sama seg-
ulmættinum og aðrar myndir
Kurosawa. Að vísu er hann
aðeins farinn að dofna í tímans
rás. En miðað við tækni og
útbúnað þá er mynd þessi afrek.
Ljós og skuggar í skóginum þar
sem hún gerist, hvískur í laufi er
vindhviða fer hjá, dropar er falla
af grein. Þessi sjálfsögðu fyrir
brigði náttúrunnar verða í
myndinni að mögnuðu innra
landslagi sem lýsir ástríðum og
átökum mannssálna. Ósjálfrátt
fellur í hug íslenska myndin
Land og synir þar sem náttúr-
unni var beitt svo mjög í stað
dýrra leiktjalda. E.t.v. verðum
við vitni að því að sú mynd eða
aðrar sem nú eru í smíðum hér á
landi verði til að ryðja okkur til
rúms á leiksviði heimsins? Ver-
um þess minnugir að gullið úr
fjaðurstafnum sem ritaði okkur í
bókmenntasögu heimsins var
ekki efnislegs eðlis, það var
samsett úr því undarlega töfra-
efni sem við köllum MENN-
INGU.
aðeins 28 ára að aldri. Geri aðrir
betur. Nú en það er ætíð erfitt að
feta í fótspor mikilhæfs forvera.
Þessir menn voru reyndar mjög
ólíkir þótt báðir kæmu frá Suf-
folk um Cambridge. Sir Hall bjó
á rúmgóðri lóð í einbýlishúsi,
með franskri filmstjörnu og
hundi af úrvalskyni við lygna á.
Nunn í litlu raðhúsi. Nú sáust
ekki lengur svört bindi og
lakkskór á æfingum. Nýr andi
flæddi um leikhúsið, Nunn var
nálægt leikurunum og sífellt
vakandi og sofandi í leikhúsinu.
En hann hafði ekki enn fundið
sinn tjáningarmáta og 1969 og
’72 setur hann upp nokkur verka
Shakespeares með mikilli pomp
og pragt. Hann fær ákúrur fyrir
eyðslusemi. En ekki fyrir leti.
Hann vakir næturnar út í leik-
húsinu — fellur loks einn morg-
uninn, búinn að vera andlega og
líkamlega — á sófa sem af
tilviljun stóð við hlið hans á
sviðinu. Hann dregur sig í hlé,
safnar kröftum og réttir enn
einu sinni úr kútnum. Hver
uppfærslan af annarri hlýtur
lof, allt frá Heddu Gabler með
Glendu Jackson sem er fest á
filmu og til persónulegrar sýn-
ingar Macbeth 1976 á litlu sviði í
Stratford. Nú eru það eintómar
rósir og Nunn hefir lærst að
varast þyrnana. Eða renna þeir
máske nú bara á skrápi hans?
Allt um það þá tekst Nunn að ná
til milljón manna á leiksviði — í
landi þar sem 2% komu árið
1978 í leikhús. Slíkt er afrek út
af fyrir sig. Þannig hefir Trevor
Nunn slegið tvær flugur í einu
höggi, hann hefur í senn sigrað
heiminn og sjálfan sig. Slíkum
mönnum lýsti Lao-tse, sá forni
spekingur, þannig:
Sá er hygKÍnn. sem þekkir aðra: hinn er
vitur sem þekkir sjálfan sík.
Sá er sterkur, sem sÍKrar aðra; hinn er
mikilmenni, sem sigrast á sjálfum sér.
Sá er ríkur, sem ánægður er með hlut-
skipti sitt: þrekmikil starfsemi ber vott
um vilja.
Trevor
*VW «
jy ■ f >/
t/y ■ / ,AyJ
Nunn "iH-
svipmynd
m
M
en 22 ára gerðist hann aðstoðar-
leikstjóri við hið ágæta Bel-
grade-leikhús í Coventry. Metn-
aðurinn og áhuginn var
ódrepandi, nú var um að gera að
sýna hvað í sér bjó — eftir tvö ár
fór Nunn „yfir“ á vinnu. En
tennur gæfuhjólsins brotnuðu
ekki allar í þessari hrinu.
Sir Peter Hall, sem var stjórn-
andi RSC, skrapp tvisvar í leik-
húsið einmitt þegar velheppnað-
ar uppfærslur undir stjórn
Nunns voru á fjölunum. Nú hann
býður Nunn til Stratford en þar
tekur ekki betra við. Bókstaflega
allt gekk á afturfótunum. Og
Nunn lýsir þessu tímabili lífs
síns sem „... svartasta sem ég
hefi upplifað." (Reyndar gekk
ekki alltof vel hjá RSC á þessum
tíma). En nú var Hall ekki tekið
að lítast á blikuna með nýliðann,
hann býður Nunn 8 sýningar í
dimmri sviðsmynd sem var þá
tilbúin fyrir Hamlet. Nunn
mátti velja verkið og hann birt-
ist með texta að „The Revenger’s
Tragedy" eftir Tourneur nokk-
urn, sem enginn vissi nein deili
á. En áhugi Nunns lífgaði liðið
við og hann fékk Alan Howard
og Ian Richardson til að vinna
saman sem hafði ekki gerst áður.
Að lokinni „forsýningu" kom
Hall til leikendanna og sagði
háum rómi.
„Ég ætla að láta ykkur vita að